Morgunblaðið - 06.12.1986, Qupperneq 70
70
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986
I
®a sig að leikah
sveiflu
Nemendur úr 3. bekk Þroskaþjálfaskóla íslands taka lagið.
Styrktarfélag vangefinna
síðustu ára.
I Bjarkarási eru 45 vistmenn, 17
ára og eldri. Eru þau í verklegri
og félagslegri hæfíngu, þ.e. þjálfun
til að fara á verndaða vinnustaði,
og vonandi, seinna meir, út á hinn
almenna vinnumarkað.
Við Bjarkarás er starfandi leik-
listarklúbbur sem ber heitið „Perl-
an“, og fluttu þau að þessu sinnil
Arlegur jólafundur Styrkarfé-
lags vangcfmna var haldinn í
Safnaðarheimili Bústaðakirkju 3.
desember sl. Að venju var glatt á
hjalla á fundinum og mörg skemmt-
iatriði á dagskránni.
Það voru vistmenn úr Þjálfunar-
skólanum Bjarkarási sem sáu um
skemmtiatriði kvöldsins, en það
hafa þau reyndar gert á jólafundum
í leikhús og ræða þau þá leikritin
áður en farið er af stað. Einnig fá
þau leikara í heimsókn á fundi sem
haldnir eru í Bjarkarási. Allt þetta
hefur hjálpað þeim mikið bæði í
leiklistinni og daglega lífínu.
En fleiri atriði voru á jólafundin-
um; Hildur Óskarsdóttir flutti ljóðið
„Jól“ eftir Öm Amarson. Sonja
Helgason flutti spjall um jólin.
Nemendur 3. bekkjar Þroskaþjálfa-
skóla íslands sá um veitingar og
tóku lagið, en þær hafa tekið þátt
í jólafundinum undanfarin tvö ár.
Að lokum var jólahappdrætti með
sex vinningum og gengu þeir allir
leikþáttinn „Sólin og vindurinn",
undir stjóm Sigríðar Eyþórsdóttur,
leikkonu, en hún er jafnframt kenn-
ari við Þjálfunarskólann í Stjömu-
gróf.
Leikhópur þessi er ekkert byij-
endafólk í faginu, því þau hafa
komið mjög víða fram sl. fimm ár,
m.a. á tómstundaráðstefnu sem
Landsambandið Þroskahjálp stóð
fyrir, og sl. vor á friðarráðstefnu í
Gerðubergi, þar sem þau fluttu ljóð-
ið „Síðasta blómið“, eftir James
Thurber, í þýðingu Magnúsar Ás-
geirssonar.
Auk blómlegrar leikhússstarf-
semi, skipuleggur klúbburinn ferðir
skal koma manninum úr frakkanum'
.. „ segir Vindurinn við Sólina. Hildur Davíðsdóttir, Hildur
Óskarsdóttir og Jóhanna Guðmundsdóttir í hlutverki sólarinnar. Sigfús Svanbergsson í hlutverki Vindsins.
ffclk í
fréttum
BÍLABRAUT FRÁ POLISTIL ...
er sívinsæl gjöf. Fást í fjölmörgum
stærðum og verðflokkum.
Sendum gegn póstkröfu um land allt
Góð aðkeyrsla — Næg bílastæði.
TOmSTUnDflHUSID HF
Laugavegi 164, sími 21901