Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 9 Hjartanlegar þakkir fyrir heimsóknir, gjafir, blóm ogskeyti í tilefni af95 ára afmœli mínu. GuÖ blessi ykkur öll. Hansina Jóhannesdóttir, sjúkrahúsinu Stykkishólmi. Monika S. Helgadóttir á Merkigili i SkagafirÖi þakkar öllum þeim, sem glöddu hana meÖ heimsóknum, skeytum og gjöfum á 85 ára afmœlisdaginn þann 25. nóvember sl. GuÖ blessi ykkur. Loðfóðraðir kuldaskór Loðfóðraðiir barnakuldaskór úr góðu leðri, breiðir með rennilás. Verð kr. 1.390 Litur: blátt, rautt, hvítt. Stærðir 22—28. Opið laugardag kl. 9.30—11 5% staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum. Tökum Visa- og Euro- card-símagreiðslur. Egilsgötu 3, Sími: 18519. -*-^^SKÖRINN VELTUSUNDt 1 21212 13>íQamazhaðuiinn. s’trrti fjjtattis-ýötu 12-18 Tercel 4x4 86 (87) Ekinn 2 þ.km. V. 520 þ. Ford Escort 1.1 85 Sóllúga o.fl. aukahlutir. Ford Bronco XLT 84 24 þ.mílur. Einn með öllu. Galant GLX station 83 61 þ.km. 2.0 l.vél. V. 340 þ. Buick Skylark 81 Grásans. 4 dyra, 4 cyl. V. 310 þ. Nissan Cherry 1.5 GL 84 42 þ.km. sjálfsk. V. 290 þ. Honda Civic 1.3 85 23 þ.km. 3 dyra. V. 400 þ. MMC Lancer 81 65 þ.km. Drapp. V. 210 þ. Pajero stuttur 86 13 þ.km. vökvastýri. V. 760 þ. Honda Civic 5 dyra 81 Sjálfsk. 2 dekkjagangar. Opel Kadett 5 dyra 82 30 þ.km. Framdrifsbfll. BMW 318i 82 Brúnn, bein innspýting o.fl. Fiat Uno 60s 86 Steingrár. 10 þ.km. Sem nýr. Daihatsu Charade CX 86 Sportlegur, sjálfsk. V. 340 þ. Saab 900 GLS 83 65 þ.km. Rauöur. V. 400 þ. Renault 5 Turbo 1982 Spraekur smáblll. V. 320 þ. Opið laugardag 10-5 Ford Fiesta 1984 Ekinn 48 þ. km. Ýmsir aukahl. V. 240 þ Subaru Station 1,8 1983 Vínr. Ekinn 64 þús. km. V. 385 þ. Citroen BX TRS 1984 Skipti ath. V. 400 þ. Fiat 127 1985 27 þ.km., 5 gíra. Verð 220 þ. Toyota Tercel 4x4 84 Tvilitur. 38 þ.km. V.445 þ. Dodge Omni 2400 82 60 þ.km. Sjálfskiptur. V. 250 þ. Daihatsu Charade 5 dyra 82 36 þ.km. Hvltur. V. 200 þ. Mazda 626 2.0 84 28 þ.km. Einn með öllu. Mazda 626 2.0 2dyra 82 Sjálfskiptur. V. 280 þ. Volvo 244 DL 80 Brunn. Ekinn 105 þ.km. V. 300 þ. Fiat Panorama 85 14 þ.km. Góð kjör. V. 210 þ. Ford Escort 1300 86 12 þ.km. 5 dyra V. 390 þ. Toyota Hilux Pickup 81 Rauður. Langur bill. V. 380 þ. Lada Sport 87 Grænn. Nýr bíll. 5 gíra. MMC Cordia Turbo 83 Rauður. Sportfelgur. V. 450 þ. Ford Sierra 1.6 85 29 þ.km. Sem nýr. V. 485 þ. Fjöldi bifreiða á mjög hag- stæðum greiðslukjörum. LITGREINING MED CROSFIELD 64SIE LASER LYKILLINN AD VANDAÐRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF. ÖdtóÉMS? Viðtal viö Ragnheiði Sveinbjörnsdóttur, stjórnarmann í Landssambandi framsóknarkvenna Styðjum hvorki sérfram- boð né Kvennalista“ Vandræði Framsóknarflokksins Á fundi framkvæmdastjórnar Landssambands framsóknar- kvenna (LFK) si. mánudag var samþykkt ályktun, þar sem lýst er yfir sárum vonbrigðum með hlut kvenna á framboðslistum Framsóknarflokksins. Eftir fundinn greindi formaður sambands- ins frá því, að þar hefði m.a. verið rætt um sérframboð framsókn- arkvenna og samstarf við Kvennalista. Þetta vakti að vonum mikið uppnám í flokknum og á skyndjfundi stjórnarinnar á mið- vikudag var verulega dregið í land. í viðtali við Tímann í gær gagnrýnir síðan einn stjórnarmanna formanninn og talar um ummæli hennar sem „slys“. Hlutur kvenna lítill f ályktun stjórnar Landssajmbands fram- sóknarkvenna 1. des. sl. segir orðrétt: „Fram- kværadastjóm . . . lýsir yfir sárum vonbrigöum með hlut kvenna á þeim framboðslistum Fram- sóknarflokksins, sem nú hafa verið ákveðnir. Samkvæmt þeim getur farið svo, að aðeins ein kona sitji i þingflokki Framsóknarflokksins næsta kjörtímabil. Landssamband fram- sóknarkvenna minnir á samþykktir frá lands- þingunum á Húsavik og Laugarvatni um jafnan hlut kvenna og karla í nefndum og ráðum flokksins og i efstu sæt- um á framboðslistum. Ljóst er að hefðbundnar aðferðir við röðun á framboðslista tryggja konum ekki jafnrétti. Landssambandið íhugar þvi aðrar leiðir til þess að tryggja hlut kvenna i þessu efni.“ Sú spurning vaknaði að vonum, hvaða leiðir það væru, sem nefndar eru í niðurlagi ályktunar- innar, að sambandið sé að ðiuga. Unnur Stefáns- dóttir, formaður LFK, fór ekki í launkofa með það atriði í samtölum við fjölmiðla að fundinum loknum. Hún upplýsti, að meðal þess sem rætt hefði verið um væri sér- framboð framsóknar- kvenna og samstarf við Kvennalistann. Uppnám Það þarf vist ekki að koma á óvart, að um- mæli Unnar Stefánsdótt- ur vöktu mikið uppnám í Framsóknarflokknum, enda fólst beinlínis í þeim hótun um að kljúfa flokk- inn. í viðtali við Timann £ gær segir Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, sem sæti á i stjómiimi, að ákveðið hafi verið að boða til nýs fundar fram- kvæmdastjómarinnar „vegna gífurlegra við- bragða framsóknar- kvenna um alit land sem voru undrandi og reiðar yfir þessari túlkun á fyrri ályktun okkar. Siminn þagnaði ekki all- an daginn. M.a. var spurt hvort tilgangur LFK væri að skaða Framsókn- arflokkinn." Á fundinum 3. des- ember var harðlega deilt á Unni Stefánsdóttur fyrir uppljóstrunina og samþykkt ályktun, þar sem sagði: „Að [svo] gefnu tilefni tekur stjóm LFK fram að á fundi framkvæmdastjómar LFK þann 1. desember 1986 var hvorki sam- þykkt né ályktað um sérframboð eða stuðning við Kvennalista." Um þessa ályktun segir fyrr- nefnd Ragnheiður Svein- bjömsdóttur í Tímanum i gær: „Þetta segir í sjálfu sér allt sem segja þarf.“ En er það svo? Unnur Stefánsdóttir hélt því aldrei fram að fram- kvæmdastjómin hefði ályktað um sérframboð eða samstarf við Kvenna- listann, aðeins að rætt hefði verið um það efni. Og í hinni nýju ályktun er þetta óbeint staðfesL Það mátti bara ekki segja frá því! Ragnheiður Sveinbjömsdóttir er raunar hreinskilin um þetta atriði i Tímavið- talinu. „Annað var það að við samþykktum að ræða ekki nánar þær leiðir sem við myndum hyggja að i framtíðinni, og meira en samþykktum — það var ítrekað. Þetta var brotið og það tel ég vera slys.“ Það er hart sótt að Unni Stefánsdóttur i þessu viðtali, sem merkt er Níels Áma Lund, rit- stjóra Tímans, og hefur þannig stimpil hins opin- bera sannleika í flokkn- um. En orð Ragnheiðar skilja eftir margar spumingar. Hvenær átti að ræða hinar nýju leiðir, ef ekki mátti gera það núna? Og var talað um sérframboð og samstarf við Kvennalista í fullri alvöm? Þau orð Unnar Stefánsdóttur hafa ekki verið hrakin og þótt hún sé nú gerður blórabögull þessa óþægilega máls sýnist það eftir standa að allar stjómarkonum- ar em „sekar". Forvitnilegt verður að fylgjast með framvindu þessara kvennadeilna í flokknum, sem koma upp á sama tima og klofning- ur er orðinn staðreynd í Norðurlandskjördæmi eystra og annar klofn- ingur virðist blasa við í Reykjavík. Staksteinar ætla ekki að blanda sér í efnisatriði deilnanna milli framsóknarkvenna og flokksforystunnar, en á það er að líta að þótt aðeins einn framsóknar- kvenmaður kunni að sitja á næsta Alþingi er þar um verulega framför að ræða. Aukningin er 100% og mundi einhver láta sér það vel lynda fyrst um sinn! uuijyL=XQL Nýkomið gott úrval af ódýrum vestur-þýskum leðursófasettum Leðursófasett Verð frá kr. 82.875 st.gr Vönduð vara við vægu verði BÚSTÖFN Smiöjuvogi 6. Kópavogi símar 45470 — 44544. m |--------------------------I---- . v.:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.