Morgunblaðið - 06.12.1986, Page 69

Morgunblaðið - 06.12.1986, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 69 Gallerí Svartá hvítu: Sýning á verkum Ómars Stefánssonar Gallerí Svart á hvítu við Óðinstorg sýnir verk Ómars Stefánssonar. Stendur sýningin til 14. des. Opið alla daga nema mánudaga frá kl.14-18. Listasafn Alþýðusam- bands íslands: Ágúst Petersen sýnir Laugardaginn 15. nóv. varopnuð sýning á málverkum Ágústs Peter- sen í Listasafni ASÍ, Grensásvegi 16. Á sýningunni eru 64 málverk og verður hún opin til 7. desember. Opið virka daga kl. 16-20 og um helgarkl. 14-22. Kaffiveitingar um helgar. Norræna húsið: Finnskir minnispen- ingarMOOár Nú stenduryfir í anddyri Norræna hússins sýning á finnskum minnis- peningum. Sýningin verður opin daglega og stendur yfir til desem- berloka. GalleríGangskör: Jólasýning Laugardaginn 6. des. kl. 14 hefst jólasýning í Gallerí Gangskör. Sýn- ingineropinvirka dagafrákl. 12 til 18ogum helgarfrákl. 14 til 18, en hún stendur út desember. Bústofn, Smiðjuvegi 6, Kópavogi: Jóhanna Wathne sýnir Um þessarmundirsýnirJóhanna Wathne málverk sín í Bústofni, Kópavogi. Sýningin eropin á opnun- artíma verslunarinnar. Hlaðvarpinn: Valgerður Erlends- dóttir með klippimyndir Laugardaginn 29. nóv. opnaði Valgerður Erlendsdóttir sýningu á klippimyndum í Galleri Hallgerði, Bókhlöðustíg 2 Reykjavík. Þetta er fyrst einkasýning hennar en hún hefurtekið þátt í 9 samsýningum. Sýningin er opin frá kl. 14 til 18 daglegatil 14.desember. Gallerí Kirkjumunir: Afmælissýning Galler! Kirkjumunir, Kirkjustræti 10, á 20 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni er þar efnt til sýningar á kirkjulegum hlutum og einnig listmunum frá Astulöndum fjær. Opiðerá verslunartíma. Sýn- ingin mun standa fram yfir jól. Nýlistasafnið við Vatnsstíg 3b: Fyrsta einkasýning Ólafs S. Gfslasonar Frá 6.-14. desember heldur Ólaf- ur Sveinn Gíslason sína fyrstu einkasýningu, „(sland", ÍNýlista- Málverkasýningti Ágústs Petersen í listasafni ASÍ við Grens- ásveg lýkur nú um helgina. Á sýningunni eru 64 verk, einkum landslags- og mannamyndir. Liðlega helmingur þeirra er til | sölu. safninu við Vatnsstíg 3b. Ólafur sýnirfimm skúlptúra, blýantsteikn- ingar og málaðar myndir. Jafnhliða sýningunni gefur Ólafur út bók með blýantsteikningum frá árunum 1984-1985 og veröur hún til sölu á sýningunni. Opnunartími er um helgar kl. 14—22, virkadaga kl. 15—20.AÖ- gangur að sýningunni er ókeypis. Allirvelkomnir. Kjarvalsstaðir: Finnsk nútímalist Tólf finnskir listamenn sýna um þessar mundir 80 verk á Kjarvals- stöðum. Alþýðubankinn Blönduósi: Þorlákur Kristinsson sýnir Þorlákur Kristinsson (Tolli) er með sölusýningu á verkum sínum í útibúi Alþýðubankans, Húnabraut 13, Blönduósi. Sýningin stendur í nokkr- ar vikur og er opin á sama tíma og bankinn. Gallerí Grjót: Sjö myndlistarmenn sýna Þau Jónína Guönadóttir, Magnús Tómasson, Ófeigur Björnsson, Ragnheiður Jónsdóttir, Steinunn Þórarinsdóttir, Þorbjörg Höskulds- dóttir og örn Þorsteinsson halda um þessar mundir sýningu f Gallerí Grjóti, Skólavörðustíg 4a. Sýningin verður opin frá kl. 12 til 18 virka daga en frá 14 til 18 laugardaga og sunnudaga. Kaffi gestur: Máni Svansson sýnir Nú stendur yfir sýning á verkum Mána á Kaffi Gesti á Laugavegi 28þ. Eru flest verkin gerð með olíukrít. Sýningin stendurfram í des- ember. Ásmundarsalurvið Freyjugötu: Síðasta sýningar- helgi hjá Hans Cristiansen Á sýningu Hans Cristiansen, sem er 11. einkasýning listamannsins, eru rúmlega 30 vatnslitamyndir og pastelmyndir. Sýningunni lýkurá sunnudaginn. Vín, Eyjafirði: Rósa Eggertsdóttir sýnir handofin teppi Sýning Rósu Eggertsdóttur, á handofnum ullarteppum og mottum verður í Vín, Eyjafiröi, og stendur frá 29. nóv. til 7. des. Sýningin eropin daglega kl. 12-23.30. Listver, Seltjarnarnesi: Guðmundur Krist- insson sýnir Á morgun kl. 15 opnar Guðmund- ur Kristinsson málverkasýningu í Gallerí Listver, að Austurströnd 6, Seltjarnarnesi. Á sýningunni eru um 50 verk unnin á síðustu fimm árum, olíuverk, vatnslitamyndir og pastel- myndir. Sýningin eropin dagana 6.-14. desemberkl. 16.-20. Djúpið, Reykjavík: Vondar myndir frá liðnu sumri Mánudaginn 1. desember opnaði ívar Brynjólfsson Ijósmyndasýningu í Djúpinu Hafnarstræti 15. Sýningin kallast „Vondar myndirfrá liðnu sumri" og er hún opin daglega á opnunartíma Hornsins. Henni lýkur 23. desember. LEIKLIST Leikfélag Reykjavíkur: Upp meðteppið, Sólmundur í þessu leikriti er með gaman- sömum hætti greint frá stofnun og upphafsárum Leikfélags Reykjavik- ur. Síðustu sýningará „Sólmundi" eru í dag, föstudaginn 5. des. og miðvikudaginn 10. des. Vegurinntil Mekka Leikfélag Reykjavíkur heldur um þessa helgi, laugardagskvöldiö, áfram sýningum á Veginum til Mekka eftir Suður-Afríska rithöfund- innAthol Fugard. Land mínsföður Þessi söngleikurverðurá helgar- dagskrá Leikfélagsins á sunnudags- kvöldið. Hlaðvarpinn: Veruleiki Súsönnu Leikritiö VeruleikieftirSúsönnu Svavarsdótturverðursýnt f Hlaö- varpanum í kvöld kl 20.30. Þetta er allra síðasta sýning á verkinu. Leikritið fjallar um tvær mæðgur sem ræða stöðu sína og Iff. Alþýðuleikhúsið: Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir Alþýðuleikhúsiðsýnirásunnu- daginn kl. 15 Köttinn sem fersínar eigin /e/<5/reftir Ólaf Hauk Símonar- son. Þetta er sfðasta sýning fyrir jól. Leikritið byggir á ævintýri eftir Rudyard Kipling en tónlist ereftir Ólaf Hauk. Sýningar eru í Bæjarbíói í Hafnarfiröi. Leikstjóri er Sigrún Valbergsdóttir. Tekiö er við miða- pöntunum allan sólarhringinn í s. 50184. Gerðuberg í Breiðholti: Þráinn Karisson heldur upp á leikafmæli Þráinn Karlsson heldur um þessa mundir upp á 30 ára leikafmæli sitt. tilefni þessa áfanga verður hann með leiksýningu í Gerðubergi á tveimureinþáttungum eftir Böðvar Guðmundsson. Frumsýning í höf- uðborginni verðurá laugardaginn kl. 20.30. Alls verða sýningarnar fimm á þessum verkum Böðvars, þann 6., 8., 9., 10. og 12. desemb- er og hefjast þær allar á sama tíma eða kl. 20.30. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir, leikmynd annast Jón Þórisson og Lárus Björnsson lýsir sýninguna. Þjóðleikhúsið: Uppreisn á ísafirði Uppreisn á ísafirði, leikrit Ragnars Arnalds, verður sýnt á laugardaginn kl. 20 og er þetta síðasta sýning fyrirjól. Ótal sögufrægar persónur og skáldaðarfyrirvestan, sunnan og í kóngsins Kaupmannahöfn, birtast í leiknum. Má þar nefna Magnús Stephensen ogfleiri. Valborg og bekkur- inn, allra síðasta sýning Þá verður leikritið, Valborg og bekkurinn, sýnt á sunnudaginn í leikhúskjallarnum kl. 16. Hægt er að njóta kaffiveitinga á undan og meöan á sýningu stendur og eru þær innifaldar í miðaverði. FERÐALOG Kópavogur: Hana nú Vikuleg laugardagsganga frístundahópsins Hana nú í Kópa- vogi verður á morgun, laugardag. Lagt verður af stað kl. 10.00 frá Digranesvegi 12. Heitt molakaffi og göngutúr í svörtu skammdeginu erfarsælt upphaf helgarinnar. Allir Kópavogs- búarvelkomnir. Veriö hlýlega búin. Markmið göngunnar: Samvera, súr- efni hreyfing. Ferðafélag íslands: Gengið á Helgafell Á sunnudaginn veröur gengið á Helgafell suðaustan Hafnarfjarðar. Ekið verður að Kaldárseli og gengið þaðan. Þáttakendur þurfa að huga vel að klæönaði - verum vel klædd. Brottför er á venjulegum stað frá Umferöamiöstöðinni, austanmegin ■ og eru farþegareinnig teknirá leið- inni. Við minnum á myndakvöldið mið- vikudaginn 10. desember. Þeir sem ætla í áramótaferö til Þórsmerkur verða að ná í farmiða fyrir 15. des- ember nk. Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands: Skoðunarferð um Kvosina og Vatnsmýrina Ásunnudaginnkl. 13.30fer NVSV kynnisferð um Kvosina og Vatnsmýrina, svipaö og gert var um síðustu helgi. Lagt af stað frá Víkur- garði (Fógetagarðinum) og gömlu húsin „lesin". Fróðirleiðsögumenn verða með i för. Endað verður i Háskólabíói þar sem skoðaðar verða sýningar sem þar hafa verið settar upp. Útivist, ferðafélag: Ganga við allra hæfi Dagsferð sunnudagsin 7. des. verður um Vífilsstaöahlíð og Selgjá. Lagt af stað kl. 13 frá BSl, bensín- sölu.ogkomiðtil bakakl. 17.15. Börn fá frítt i ferðina ef þau eru í fylgd foreldra. Áramótaferð Útivistar i Þórsmörk verður farin á gamlársdag og stend- ur hún í fjóra dagar. íl I Á morgun opnar Guðmundur Kristínsson málverkasýningu í Gallerí Listver á Austurstrðnd 6, Seltjarnarnesi. Á sjning-1 unni verða um 50 verk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.