Morgunblaðið - 06.12.1986, Qupperneq 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986
DÓMKIRKJAN: Prestvígsla kl. 11.
Biskup íslands herra Pétur Sigur-
geirsson vígir Halldór Reynisson
cand. theol. til Hrunaprestakalls í
Árnesprófastdæmi. Vígsluvottar
verða: Sr. Tómas Guðmundsson,
prófastur í Hveragerði, sr. Svein-
björn Sveinbjörnsson, fyrrv. pró-
fastur í Hruna, sr. Sigurður Árni
Þórðarson, rektor í Skálholti, sr.
Þórir Stephensen, dómkirkjuprest-
ur, sem annast altarisþjónustu.
Vígslu lýsir dr. Þórir Kr. Þórðarson,
prófessor. Dómorganistinn leikur
á orgel kirkjunnar í 20 mín. fyrir
athöfnina. Messa kl. 14. Sr. Hjalti
Guðmundsson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna-
samkoma í Foldaskóla í Grafar-
vogshverfi laugardaginn 6. des. kl.
11 árdegis. Sunnudag 7. des.:
Barnasamkoma í safnaðarheimili
Árbæjarsóknar kl. 10.30 árdegis.
Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu
kl. 14.00. Organleikari Jón Mýrdal.
Aðventusamkoma á sama stað
sunnudag kl. 20.30 með fjöl-
breyttri dagskrá. Meðal dagskrár-
atriða: Jón Helgason dóms- og
kirkjumálaráðherra flytur ræðu.
Elisabeth Waage messósópran
syngur einsöng við undirleik Kryst-
ina Cortes. BarnakórÁrbæjarskóla
syngur undir stjórn Áslaugar Berg-
steinsdóttur. Mánudag 8. des.:
Jólabingó bræðrafélags Árbæjar-
safnaðar í hátíðarsal Árbæjarskóla
kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Ath. breyttan messutíma. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Barnaguðsþjónusta í Breiðholts-
skóla kl. 14.00. Organisti Daníel
Jónasson. Sr. Gísli Jónasson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Elín Anna Antons-
dóttir og Guðrún Ebba Ólafsdóttir.
Guðsþjónusta kl. 14. Organisti
Guðni Þ. Guðmundsson. Jólafund-
ur kvenfélags Bústaðasóknar
mánudagskvöld kl. 20.30. Á dag-
skrá m.a. leiksýning Alþýðuleik-
hússins. Æskulýðsfélagsfundur
þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldr-
aðra (jólahátíð) miðvikudagseftir-
miðdag. Sr. Ólafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta
í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þor-
bergur Kristjánsson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 14.00. Sr. Frank M.
Halldórsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Laug-
ardag: Barnasamkoma í Hóla-
brekkuskóla kl. 14. Sunnudag:
Barnasamkoma kl. 11. Ragnheiður
Sverrisdóttir. Guðsþjónusta og alt-
arisganga kl. 14. Sr. Jónas Gísla-
son dósent prédikar. Organleikari
Guðný Margrét Magnúsdóttir.
Jólasöngvar á aðventu verða í kirkj-
unni kl. 20.30. Söngkonan Ragn-
heiður Guömundsdóttir syngur við
undirleik þeirra Þórarins Sigur-
bergssonar gítarleikara og Jóhann-
esar Georgssonar bassaleikara.
Þá mun kirkjukór Fella- og Hóla-
kirkju syngja og einnig verður
almennur söngur. Lesin verða jóla-
kvæði. Börn munu tendra aðventu-
Ijósin og unglingar sýna helgileik
undir stjórn Ragnheiðar Sverris-
dóttur djákna. Fundur í æskulýðs-
félaginu mánudag 8. des. kl. 20.30.
Sr. Hreinn Hjartarson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guðs-
þjónusta kl. 14. Ræðuefni: „Guð
er í myrkrinu." Fríkirkjukórinn
syngur. Organisti Pavel Smid.
Fimmtudag 11. des.: Biblíulestur í
kirkjunni kl. 20.30. Sr. Gunnar
Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11.00. Messa kl. 14.00.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Al-
menn samkoma UFMH fimmtudag
kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Sunnudag
30. nóv.: Barnasamkoma og
messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar
Guðspjall dagsins:
Lúk. 21.:
Teikn á sólu og tungli.
Lárusson. Messa kl. 17.00 með
þátttöku fermingarbarna. Sr. Karl
Sigurbjörnsson. Þriðjudag 9. des.:
Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30.
Beðiö fyrir sjúkum. Miðvikudag 10.
des.: Náttsöngur kl. 21.00. Dóm-
kórinn syngur aðventulög.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr.
Tómas Sveinsson. Messa kl.
14.00. Sr. Arngrímur Jónsson.
Aðventutónleikar, 2. í röðinni kl. 9
um kvöldið. Dr. Orthulf Prunner
leikur verk eftir J.S. Bach á orgel
kirkjunnar.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu
Borgum kl. 11 árdegis. Guðsþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 14.
Valdimar Lárusson lögreglumaður
prédikar. Friðbjörn G. Jónsson
syngur. Aðventukvöld í kirkjunni
kl. 20.30. Hljómeyki syngur, Kol-
beinn Bjarnason leikur á flautu og
Steingrímur Hermannsson forsæt-
isráðherra flytur ræðu. Milli
þessara atriða verður almennur
söngur. Þjónustudeild safnaðarins
hefur á boðstólum súkkulaöi og
kökur í Borgum að samkomu lo-
kinni. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Sunnudag:
Óskastund barnanna kl. 11.00.
Söngur — sögur — myndir. Þór-
hallur Heimisson og Jón Stefáns-
son sjá um stundina. Guðsþjón-
usta kl. 14.00. Séra Pjetur Maack.
Organleikari Jón Stefánsson.
Minnum á basar Bræðrafélagsins
eftir messu. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Laugardag
6. des.: Guðsþjónusta í Hátúni 10b
kl. 11. Sunnudag: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Aöventusamkoma kl.
20.30. Ræðumaður dr. Gylfi Þ.
Gíslason fyrrv. ráöherra. Helgileik-
ur unglinga undir stjórn Jónu
Hrannar Bolladóttur. Tónlist í um-
sjá organistanna Ann Toril Lind-
stad og Þrastar Eirikssonar. Eftir
samkomu í kirkjunni verður heitt
súkkulaði og smákökur á boöstól-
um í safnaðarheimilinu á vegum
Kvenfélags Laugarnessóknar.
Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta kl.
18.00. Beðið fyrir sjúkum. Orgel-
leikur frá kl. 17.50. Miðvikudag:
Síðdegiskaffi kl. 14.30. Jólahátíð.
Gestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir. Sigurbjörn Bern-
harðsson leikur á fiðlu. Sóknar-
prestur.
NESKIRKJA: Laugardag: Sam-
verustund aldraðra kl. 15—17.
Sveinn Torfi Sveinsson verkfr.
kemur í heimsókn og sýnir mynd-
ir. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson.
Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11.
Sr. Frank M. Halldórsson. Guðs-
þjónusta kl. 14.00. Orgel- og
kórstjórn Reynir Jónasson. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús
fyrir aldraða kl. 13—17. Miðviku-
dag: Fyrirbænamessa kl. 18.20.
Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson.
SEUASÓKN: Kirkjudagur safnað-
arins. Barnaguðsþjónusta verður í
Seljaskólanum kl. 10.30. Barna-
guðsþjónusta verður í Öldusels-
skóla kl. 10.30. Guösþjónusta
verður í Ölduselsskóla kl. 14.00.
Kirkjukórinn syngur. Jónatan Ba-
ger leikur á flautu. Að lokinni
guðsþjónustu verður basar kven-
félags Seljasóknar í Ölduselsskól-
anum. Kl. 20.30 verður aöventu-
völd í Ölduselsskólanum.
Aðalræöumaður kvöldsins er Vil-
hjálmur Hjálmarsson, fyrrum
ráðherra. Kirkjukórinn syngur.
Dúfa Einarsdóttir syngur við óbó-
undirleik Daða Kolbeinssonar.
Básúnukvartett leikur aðventulög
undir stjórn Odds Björnssonar.
Filippía Kristjánsdóttir, Hugrún,
flytur hugvekju. Þriðjudagur 9.
des.: Jólafundur kvenfélagsins er
í Seljaskólanum kl. 20.30. Fundur
æskulýðsfélagsins Sela kl. 20.30 í
Tindaseli 3. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Eirný og
Solveig Lára tala við börnin og
stjórna söng. Guðsþjónusta kl.
14.00. organisti Sighvatur Jónas-
son. Prestur sr. Solveig Lára
Guðmundsdóttir. Kaffisopi á eftir.
Opið hús fyrir unglinga mánudags-
kvöld kl. 20.00. Sóknarprestur.
HVÍTASUNNUKIRKJA Ffladelfía:
Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn
guðsþjónusta — aðventuguðs-
þjónusta kl. 20 með fjölbreyttum
söng.
DÓMKIRKJA Krists Konungs,
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14. Rúmhelga daga er lágmessa
kl. 18 nema á laugardögum þá kl.
14.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há-
messa kl. 11.
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg:
Samkoma kl. 20 í umsjá KFUK.
Hugleiðing Ásta Jónsdóttir. Söng-
ur: Harpa og Hannes. Efnt til
happdrættis.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 14. Hjálpræöissam-
koma kl. 20.30.
MOSFELLSPRESTAKALL: Lága-
fellskirkja, barnasamkoma kl. 11
og messa kl. 14. Sóknarprestur.
GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í
Kirkjuhvoli kl. 11. Stjórnandi Halld-
óra Ásgeirsdóttir. Guðsþjónusta
kl. 11. Nemendur í Hofsstaðaskóla
taka þátt í athöfninni. Sóknar-
prestur.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Hámessa kl. 14.
H AFN ARFJ ARÐARKIRKJ A:
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið
skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Helgi Bragason. Sr.
Gunnþór Ingason.
VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Almenn guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Helgi
Guðmundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Aðventukvöld kl.
20.30. Kór Flensborgarskólans
syngur. Inga Bachmann syngur
einsöng. Ræðumaður Þorgeir Ibs-
en skólastjóri. Sr. Einar Eyjólfsson.
KAPELLAN St. Jósefsspítala
Garðabæ: Hámessa kl. 14. Rúm-
helga daga lágmessa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl.
8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Að-
ventusamkoma kl. 20. Sr. Bragi
Friðriksson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Munið skólabílinn.
Kökubasar og laufabrauðssala á
vegum systrafélagsins í Kirkjulundi
kl. 15. Kirkjan verður opið fyrir þá
sem vilja eiga kyrra stund á jólafös-
tunni. Sóknarprestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14.
Kvenfélagskonur taka þátt í mess-
unni. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns-
son.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Aðventusam-
koma kl. 20.30. Fjölbreytt
dagskrá. Sr. Örn Bárður Jónsson.
KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa kl.
14. Barnakór syngur. Aðventu-
samkoma að lokinni messu í
umsjá leikfélagsins. Sr. Örn
Bárður Jónsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Aðventukvöld
kl. 20. Fjölbreytt dagskrá. Kirkju-
kaffi. Sóknarnefnd.
BRAUTARHOLTSKIRKJA: Messa
kl. 14. Fermingarbörn taka þátt í
messunni. Stund fyrir börnin í lok
messunnar. Organisti Pálína
Skúladóttir. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: í dag, laugar-
dag, kirkjuskólinn í safnaðarheimil-
inu Vinaminni kl. 13.30. Sunnudag,
barnasamkoma í kirkjunni kl.
10.30. Aðventuhátíð kl. 20.30 sem
hefst með stuttri helgistund í kirkj-
unni, en síðan gengið yfir í safnað-
arheimilið. Þar syngur Selkórinn á
Seltjarnarnesi og kirkjukór Akra-
neskirkju. Kristján Elís Jónasson
syngur einsöng. Samleikur á flautu
og píanó. Inga Rut Karlsdóttir og
Friðrik V. Stefánsson. Ræðumaður
sr. Heimir Steinsson þjóðgarðs-
vörður á Þingvöllum. Fermingar-
börn lesa upp. Söng stjórna Friðrik
V. Stefánsson og Jón Ólafur Sig-
urðsson. Sr. Björn Jónsson.
BORGARPRESTKALL: Aðventu-
samkoma í Borgarneskirkju kl.
20.30. Fjölbreytt dagskrá: Indriði
Albertsson flytur hugvekju. Theó-
dóra Þorsteinsdóttir syngur
einsöng. Fermingarbörn fara með
ritningartexta. Kirkjukór Borgar-
neskirkju syngur undir stjórn Jóns
Þ. Björnssonar organista. Sóknar-
prestur.
SIGLU FJ ARÐARKIRKJ A: í dag,
laugardag, barnamessa í safnað-
arheimilinu kl. 11. Ath. breyttan
messutíma. Æskulýðsfélagar og
nemendur úr 6. bekk flytja helgi-
leiki. Afmælismyndir og jólasöng-
ur. Aöventuhátíð sunnudag í
kirkjunni kl. 20.30. Fjölbreytt dag-
skrá í tónum og tali. Kirkjukór,
barnakór Siglufjarðar og Lúðra-
sveit Siglufjarðar syngja og leika
undir undir stjórn Antonys Raleyes
og Elíasar Þorvaldssonar. Hátí-
ðarræða: sr. Sigurður Guðmunds-
son, vígslubiskup á Hólum í
Hjaltadal. Æskulýðsfélagar flytja
helgileik. Sr. Vigfús Þór Árnason.
ís™
VERZLUNARSKÓLI
ÍSLANDS
-wt jrjr •
Fullorðins-
fræðsla
Innritun fyrir vorönn öldunga-
deildar verður 8. —10. desember
1986, kl. 9.00—18.00.
Áfangalýsingar og umsóknar-
eyðublöö fást á skrifstofu
skólans alla virka daga
kl. 13.00—16.00.
Innritun í starfsnám og einstök
námskeið verÖur 6. — 9.janúar
1986.
VÍSA
WBBUM EUROCARD