Morgunblaðið - 16.12.1986, Síða 38

Morgunblaðið - 16.12.1986, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986 ÓKEYPIS BÆKLINGUR j Á ÍROflNIT TIINGLI Stnrfsfríimi hptri vinna. hpfri laun ■ H. V-r V-J-L ^ VJ Æ. VJ 11 VJ-LiA Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-bréfaskólanum átt þú möguleika á auknum starfsf rama og betur launaöri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þér á þeim hraða sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón- ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og sjáöu öll þau tækifaeri sem þér gefast. ICS-bréfaskólinn hef ur örugglega námskeiö sem hæf ir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í lok námskeiöa. Sendu miöann strax í dag og þú færö ÓKEYPIS BÆKLING sendan íflugpósti. (Setjið kross í aöeins einn reit). Námskeiöin eru öll á ensku. □ Tölvuforritun □ Ratvirkjun □ Ritstörf □ Bókhald □ Vélvirkjun □ Almenntnóm □ Bifvélavirkjun □ Nytjalist □ Stjórnun fyrirtækja □ Garðyrkja □ Kjólasaumur □ Innanhús- arkitektúr □ Stjórnun hótela og veitingastaóa □ Blaðamennska □ Kælitækni og loftræsting Nafn: Heimilisfang:..........................................*..... ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM11PR, England. I ■ ■ ■ ■ I ■ Bókmenntir Jóhann Hjálmarsson Gunnar Gunnlaugsson: FLÝGUR YFIR BJARG. Ljóð. Vaka—Helgafell 1986. Framarlega í ljóðabók Gunnars Gunnlaugssonar er Gæfan: Mér þótti ég sjá gæfuna sitja á íbognu tungli hún brosti og hafði skauta á báðura fótum það væri gaman að sjá hana dansa ems og álf Gunnar Gunnlaugsson Commodore f FER SIGURFOR UM ALLAN HEIM 2 ■ ■ Yfir 6.000.000 eintaka seldar Heimilistölvan sívinsæla fæst nú í nýjum ----búningfj-og-jafn^fjölhæf-serrHfyri^ GLÆSILEG JÓLAGJÖF ---------------------Á GÓÐU VERÐI F ÁRMÚLA11 SÍMI BB1500 ÚTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVlK: Þór hf.. Armúla 11 Bókabúð Braga við Hlemm HAFNARFJÖRÐUR: Kf. Hafnfirðinga KEFLAVlK: Stapafell hf. VESTMANNAEYJAR: Kjarni sf HVOLSVÖLLUR: HÖFN: EGILSSTAÐIR. REYÐARFJÖRÐUR. SEYÐISFJÖRÐUR Kf. Rangæinga Kf.A-Skaft. Kf. Hóraðsbúa Kf. Héraðsbúa Stálbúðin AKUREYRI SAUÐÁRKRÓKUR: BLÖNDUÓS: ISAFJÖRÐUR: BORGARNES: AKRANES: KEA - Hljómdeild Kf. Skagfirðinga Kf. Húnvetninga Póllinn Kf. Borgfirðinga Bókaskemman á gagnsæjum ísi tunglið leið hjá feija á djúpu vatni. Þetta ljóð ásamt nokkrum öðrum er til marks um ljóðræna skynjun höfundarins og hvemig honum tekst að vinna úr henni þegar best lætur. Af því að Gunnar Gunnlaugs- son er að gefa út sína fyrstu bók, áreiðanlega ekki hina síðustu, má leyfa sér að koma með smá athuga- semd. Ég tel að síðasta erindið um fetjuna tungl nyti sín ágætlega eitt sér og megi að ósekju slíta frá öðr- um erindum Gæfunnar. Það er yfirleitt meiri metnaður í órímuðum ljóðum Gunnars Gunn- laugssonar. Rímuðu ljóðin eru sum hver lipurlega ort, einstakir hlutar þeirra eru hnyttilegir og haglega saman settir, en frumleika skortir. Þetta eru lík ljóð og maður rekst á í kvæðasöfnum af ýmsu tagi, göml- um og nýjum, en einkum gömlum. Það sem helst má finna að er að höfundurinn leitast við að segja lesandanum hvað hann á við í stað- inn fyrir að sýna, láta ljóðið sjálft túlka úðina. Mörg ljóð Flýgur yfír bjarg eru játningar á borð við línu úr í íslensku hrauni: „Sjá stórkost- legar myndir þessa úfna apal- hrauns!" I staðinn fyrir „stórkost- legar myndir“ þarf skáldið að koma því fyrir innan ramma ljóðsins, í skáldlegum myndum, að hraunið sé stórkostlegt. Það er auðvitað virðingarvert að kunna að meta hijúfleik íslenskrar náttúru, una sér í einverukyrrð hennar. En það eru engin tíðindi út af fyrir sig nema unnt sé að tjá þau þannig í ljóð- rænu máli að lesandinn hrífíst með. Að senda frá sér tilkynningu um dásemdir náttúrunnar nægir ekki í skáldskap. Flýgur yfir bjarg er á margan hátt viðkunnanleg bók. Margt bend- ir þó til þess að höfundurinn þurfí að taka sér tak vilji hann verða gjaldgengur á skáldaþingi. Það er engin ástæða að birta í bók það sem best er geymt í skúffu. En nokkur ljóð bókarinnar benda ótvírætt til þess að höfundurinn vilji og geti ort þannig að vandlátir lesendur hlusti með eftirtekt. Ég er satt að segja tortrygginn gagnvart þýðingum á ljóðum stór- skálda sem eru gerðar af viðvaning- um í ljóðagerð. Við höfum fullt af slíkum dæmum og þau eru sem betur fer flest meinlaus. Gunnar Gunnlaugsson þýðir Byron, Strind- berg, Hafíz, Tennyson, Bums, Gullberg, von Heidenstam, Mackay, já og sjálfan Hrafninn eftir Poe. Það er ýmislegt laglegt í þessum þýðingum, eiginlega betra en búast mátti við. En það verður aldrei of oft brýnt fyrir ljóðaþýðendum að einungis meiri háttar skáld geta þýtt sómasamlega ljóð eftir stór- skáld. Svo er annað mál hvað menn gera í því skyni að þjálfa sig í glímunni við Pegasus. Takist þeim bærilega er það fagnaðarefni, en til þess að slíkar þýðingar eigi erindi í bók þarf árangurinn að vera betri en þolanlegur. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! L'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.