Morgunblaðið - 16.12.1986, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986
ÓKEYPIS BÆKLINGUR j Á ÍROflNIT TIINGLI
Stnrfsfríimi hptri vinna. hpfri laun ■ H. V-r V-J-L ^ VJ Æ. VJ 11 VJ-LiA
Starfsframi, betri vinna, betri laun
Eftir nám í ICS-bréfaskólanum átt þú möguleika á auknum
starfsf rama og betur launaöri vinnu. Þú stundar námiö heima
hjá þér á þeim hraða sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón-
ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og
sjáöu öll þau tækifaeri sem þér gefast. ICS-bréfaskólinn hef ur
örugglega námskeiö sem hæf ir áhuga þínum og getu. Prófskír-
teini í lok námskeiöa. Sendu miöann strax í dag og þú færö
ÓKEYPIS BÆKLING sendan íflugpósti. (Setjið kross í aöeins
einn reit). Námskeiöin eru öll á ensku.
□ Tölvuforritun
□ Ratvirkjun
□ Ritstörf
□ Bókhald
□ Vélvirkjun
□ Almenntnóm
□ Bifvélavirkjun
□ Nytjalist
□ Stjórnun
fyrirtækja
□ Garðyrkja
□ Kjólasaumur
□ Innanhús-
arkitektúr
□ Stjórnun hótela
og veitingastaóa
□ Blaðamennska
□ Kælitækni og
loftræsting
Nafn:
Heimilisfang:..........................................*.....
ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High
Street, Sutton, Surrey SM11PR, England.
I
■
■
■
■
I
■
Bókmenntir
Jóhann Hjálmarsson
Gunnar Gunnlaugsson:
FLÝGUR YFIR BJARG.
Ljóð.
Vaka—Helgafell 1986.
Framarlega í ljóðabók Gunnars
Gunnlaugssonar er Gæfan:
Mér þótti ég sjá
gæfuna
sitja á íbognu tungli
hún brosti og hafði
skauta
á báðura fótum
það væri gaman
að sjá hana dansa
ems og
álf
Gunnar Gunnlaugsson
Commodore f
FER SIGURFOR
UM ALLAN HEIM
2 ■ ■
Yfir 6.000.000 eintaka seldar
Heimilistölvan sívinsæla fæst nú í nýjum
----búningfj-og-jafn^fjölhæf-serrHfyri^
GLÆSILEG JÓLAGJÖF
---------------------Á GÓÐU VERÐI
F ÁRMÚLA11 SÍMI BB1500
ÚTSÖLUSTAÐIR:
REYKJAVlK: Þór hf.. Armúla 11
Bókabúð Braga
við Hlemm
HAFNARFJÖRÐUR: Kf. Hafnfirðinga
KEFLAVlK: Stapafell hf.
VESTMANNAEYJAR: Kjarni sf
HVOLSVÖLLUR:
HÖFN:
EGILSSTAÐIR.
REYÐARFJÖRÐUR.
SEYÐISFJÖRÐUR
Kf. Rangæinga
Kf.A-Skaft.
Kf. Hóraðsbúa
Kf. Héraðsbúa
Stálbúðin
AKUREYRI
SAUÐÁRKRÓKUR:
BLÖNDUÓS:
ISAFJÖRÐUR:
BORGARNES:
AKRANES:
KEA - Hljómdeild
Kf. Skagfirðinga
Kf. Húnvetninga
Póllinn
Kf. Borgfirðinga
Bókaskemman
á gagnsæjum ísi
tunglið leið hjá
feija
á djúpu vatni.
Þetta ljóð ásamt nokkrum öðrum
er til marks um ljóðræna skynjun
höfundarins og hvemig honum
tekst að vinna úr henni þegar best
lætur. Af því að Gunnar Gunnlaugs-
son er að gefa út sína fyrstu bók,
áreiðanlega ekki hina síðustu, má
leyfa sér að koma með smá athuga-
semd. Ég tel að síðasta erindið um
fetjuna tungl nyti sín ágætlega eitt
sér og megi að ósekju slíta frá öðr-
um erindum Gæfunnar.
Það er yfirleitt meiri metnaður í
órímuðum ljóðum Gunnars Gunn-
laugssonar. Rímuðu ljóðin eru sum
hver lipurlega ort, einstakir hlutar
þeirra eru hnyttilegir og haglega
saman settir, en frumleika skortir.
Þetta eru lík ljóð og maður rekst á
í kvæðasöfnum af ýmsu tagi, göml-
um og nýjum, en einkum gömlum.
Það sem helst má finna að er
að höfundurinn leitast við að segja
lesandanum hvað hann á við í stað-
inn fyrir að sýna, láta ljóðið sjálft
túlka úðina. Mörg ljóð Flýgur yfír
bjarg eru játningar á borð við línu
úr í íslensku hrauni: „Sjá stórkost-
legar myndir þessa úfna apal-
hrauns!" I staðinn fyrir „stórkost-
legar myndir“ þarf skáldið að koma
því fyrir innan ramma ljóðsins, í
skáldlegum myndum, að hraunið
sé stórkostlegt. Það er auðvitað
virðingarvert að kunna að meta
hijúfleik íslenskrar náttúru, una sér
í einverukyrrð hennar. En það eru
engin tíðindi út af fyrir sig nema
unnt sé að tjá þau þannig í ljóð-
rænu máli að lesandinn hrífíst með.
Að senda frá sér tilkynningu um
dásemdir náttúrunnar nægir ekki í
skáldskap.
Flýgur yfir bjarg er á margan
hátt viðkunnanleg bók. Margt bend-
ir þó til þess að höfundurinn þurfí
að taka sér tak vilji hann verða
gjaldgengur á skáldaþingi. Það er
engin ástæða að birta í bók það sem
best er geymt í skúffu. En nokkur
ljóð bókarinnar benda ótvírætt til
þess að höfundurinn vilji og geti
ort þannig að vandlátir lesendur
hlusti með eftirtekt.
Ég er satt að segja tortrygginn
gagnvart þýðingum á ljóðum stór-
skálda sem eru gerðar af viðvaning-
um í ljóðagerð. Við höfum fullt af
slíkum dæmum og þau eru sem
betur fer flest meinlaus. Gunnar
Gunnlaugsson þýðir Byron, Strind-
berg, Hafíz, Tennyson, Bums,
Gullberg, von Heidenstam, Mackay,
já og sjálfan Hrafninn eftir Poe.
Það er ýmislegt laglegt í þessum
þýðingum, eiginlega betra en búast
mátti við. En það verður aldrei of
oft brýnt fyrir ljóðaþýðendum að
einungis meiri háttar skáld geta
þýtt sómasamlega ljóð eftir stór-
skáld. Svo er annað mál hvað menn
gera í því skyni að þjálfa sig í
glímunni við Pegasus. Takist þeim
bærilega er það fagnaðarefni, en
til þess að slíkar þýðingar eigi
erindi í bók þarf árangurinn að
vera betri en þolanlegur.
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
L'