Morgunblaðið - 04.01.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 04.01.1987, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANLJAR 1987 í DAG er sunnudagur 4. jan- úar, sem er fjórði dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.36 og síðdegisflóð kl. 22.03. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.16 og sólarlag kl. 15.50. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 18.34. (Almanak Háskóla íslands.) Hann biður til Guðs, og Guð miskunnar honum, lætur hann Irta auglit sitt með fögnuði og veitir manninum aftur réttlæti hans. (Job. 33,26). ÞAÐ HEFÐI einhverntíma þótt saga til næsta bæjar hér í Reykjavík ef hingað kæmi togari frá Grænlandi. Það eru ekki mörg ár síðan að allar veiðar Grænlend- inga fóru eiginlega fram á kajökkunum. Nú er svo komið að þau erlendu veiði- skip sem oftast koma hér inn á Reykjavíkurhöfn eru togarar Grænlendinga, rækjutogarar, sem hingað sækja ýmsa þjónustu og landa afla sinum, sem þeir koma með af rækjumiðun- um úti fyrir austurströnd Grænlands. Þessi togari á myndinni er einn hinna grænlensku sem sækir á rækjumiðin við Grænland. Hann kom hingað til Reykjavikur til þess að sækja hingað fiskumbúðir sem útgerðarfyrirtæki tog- arans hefur látið flytja hingað, en heimahöfn tog- arans er í Nuuk á vestur- ströndinni. Einnig átti togarinn að taka hér olíu til veiðiferðarinnar. Úthald þessara grænlensku togara er langt i hverri veiðiför. Aðalhafnir grænlensku togaranna hérlendis eru Reykjavík og ísafjörður. Þetta er rækjutogarinn Wilhelm Egede. Morgunblaðið/Ól. K. M. Helgarpósturinn: Ingólfur segir upp l lngólfur Margeirsson hefur sagt ansson, fyrrum stjómarformaður upp starfi sínu sem ritstjóri Helgar- Hafekips, hefur ritað um búslóða- póstsins. Siglir uppsögn hans í flutninga ritstjórans milli landa. * kjölfar blaðagreina er Ragnar Kjart- Pappírsbátar þola illa Hafskipsöldur . . ««'93 M- ÍGrfuMD FRÉTTIR________________ PRESTAR halda hádegis- verðarfund á morgun, mánudag, í safnaðarheimili Bústaðakirkju. BIBLÍUFÉLAGIÐ hér í Reykjavík heldur aðalfund sinn nk. miðvikudag, 7. þ.m., og verður hann í Hreyfils- húsinu við Grensásveg og hefst kl. 20.30. Verður þetta jafnframt nýársfagnaður og kemur sem gestur fundarins frú Navart Markarjan leið- sögumaður á Grand Hotel Vama, þar sem margir ís- lendingar hafa búið. KIRKJUKÓR Akraness heldur árlega jólatónleika í safnaðarheimilinu Vinaminni í dag, sunnudag, og verða þeir kl. 16. Söngstjóri er org- anisti kirkjunnar, Jón Ólafur Sigurðsson. FRÁ HÖFNINNI______ Á LAUGARDAGINN lagði Álafoss af stað úr Reykjavík- urhöfn áleiðis til útlanda. Esja var væntanleg á föstu- dag úr strandferð. Leiguskip- ið Inka Dede var væntanlegt að utan í gær. Um helgina átti að ljúka losun tveggja olíuskipa sem hér hafa verið að losa um áramótin, annað breskt en hitt er sovéskt skip. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu: N.N. 500, S.H. 500, K.G.A. 300, Hanna Helgad. 50, Sigríður 3000, Hrefna 500, Þórdís Sigurþórs. 200, R.I. 100. MIIMIMIIMGARSPJÖLP MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Amatör, Laugavegi 82, Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, Bókabúðin Snerra, Mos- fellssv., Húsgagnav. Guð- mundar Guðmundssonar, Smiðjuvegi 2, s. 45100, Skrif- stofu flugmálastjómar, s. 17430, Ásta Jónsdóttir, s. 32068, María Karlsdóttir, s. 82056, Magnús Þórarinsson, s. 37407, Sigurður Waage, s. 34707, Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 2. janúar til 8. janúar er i Ingólfs Apó- tekl. Auk þess er Leugames Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes í Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn. Simi 21230. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravskt allan sólarhringinn simi 696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Tannlæknafól. fslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í simsvara 18888. Óruemlstœring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Millilíöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viötals- beiðnum i síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga ki. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í Sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstðð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökln Vimulaus æska Siðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (simsvarí) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtðkln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstððin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Megínlandsíns: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz. 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heim8Óknartmar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kb 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftall: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hsfn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarhelmill i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnlð: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tima é laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn islands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15 Borgarbókasafn Rfcykjavikur: Aðalsafn - Útlánsdeild. Þingholtsstrætj 29a, simi 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. A laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00-15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérutlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln helm - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, slmi 36270. Viökomustaðir viösvegar um borgina. Bókasafnið Gerðubergl. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm fimmtud. kl. 14—15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arfaæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlð Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudega og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Elnars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er oplnn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahðfn er oplð mlð- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsetaðln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Oplð mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miövikud. kl. 10-11. Siminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn islands Hafnarflrðl: Opið i vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 00-21840. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr i Reykjavfk: Sundhöllln: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8-14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7-20. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga 8— 15.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7-20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föatu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga - flmmtudage. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9-16. Kvennatfmar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hefnarflarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrsr er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundtaug Sehjamamess: Opin mánud. - föetud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.