Morgunblaðið - 04.01.1987, Side 66

Morgunblaðið - 04.01.1987, Side 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1987 Frumsýnir: VOPNAÐUROG HÆTTULEGUR fHAMR !« KHiy h t»M!*««M*. (NtWM Wl AWl AMVtM. Ti «/ 'J./I »m.*M ÍM» W MMM* 11« (MUH OANGfROUS Þegar Frank Dooley er rekinn úr lög- reglunni, ákveöur hann aö verða vopnaður öryggisvörður. Þegar dómari ráðleggur Norman Kane að haetta starfi sem lögmaöur, ákveður hann að verða vopnaður öryggis- vörður. Tveir geggjaðir, vopnaðir, hættulegirog misheppnaðiröryggis- verðir, ganga lausir i Los Angeles. Enginn er óhultur. Sprenghlægileg, ný bandarísk gam- anmynd með tveimur óviöjafnaleg- um grínleikurum í aðalhlutverki, þeim John Candy og Eugene Levy, Robert Loggia (Jaggegd Edge). Frábær tónllst: Bill Meyers, Atl- antic Star, Maurice White (Earth Wind and Fire), Mlchael Hender- son, Sigue Sigue Sputnik, Glen Burtnick, Tito Puenta and his Latin Ensamble og Eve. Harold Ramis (Ghostbusters, Strip- es skrifaði handritiö að þessari bráðskemmtilegu gamanmynd. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. □OLBY STEREO | Frumsýnirjólamyndina 1986. Ævintýramynd ársins fyrir alla fjölskylduna: VÖLUNDARHÚS David Bowie leikur Jörund í Völund- arhúsi. Jörundur hefur rænt litla bróður Söru (Jennifer Connelly). Með aöstoð dvergsins Varöar, loðna skrímslins Lúdós og hins hugprúða Dídimusar, tekst Söru að leika á Jör- und og gengið hans. David Bowie flytur fimm frumsamin lög í þessar stórkostlegu ævintýra- mynd. Listamönnunum Jim Henaon og Ge- orge Lucas hefur tekist enn einu sinni, með aðstoð háþróaðrar tækni, að skapa ógleymanlegan töfraheim. I Völundarhúsi getur alft gerst. , Sýnd í B-sal kl. 3,5,7 og 9. DQLBY STEREO j AYSTU NÖF Hörkuspennandi glæný bandarisk spennumynd í sér- flokki. Anthony Michael Hall, (The Break- fast Club), Jenny Wright (St. Elmos Flre). Sýnd f B-sal kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. DOLBY SYSTEM 32 Hávarður er ósköp venjuleg önd sem býr á plánetunni Duckworid. Hann les Playduck , horfir á Dallas-duck og notar Euro-duck greiðslukort. Lifið er ósköp fábrotið þar til Hávarður lendir fyrir slysni á annarri plánetu, jörðinni. Aðalhlutverk: Lea Thompson (Back to the future), Jeffrey Jones (Amadeus), Tim Robbins (Sure Thing). Aöalhlutverk: Willard Huyck. Framleiöandi: George Lucas (Americ- an Graffrti, Star Wars, Indiana Jones). Sýnd kl. 2.45,5,7.05,9.10 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. □□[ DOLBY STEREO [ ----- SALURB E.T. laugarásbió ---- SALURA --- Jólamyndir Laugarásbíó 1986: HETJAN HÁVARÐUR Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýndkl. 2.45,5,7,9 og 11. □□[ DOLBY STEREO | ------ SALURC ----------- LAGAREFIR Redford og Winger leysa flókið mál. ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV. Sýnd kl. 2.45,5,7,9.05 og 11.16. Bönnuð innan 12 ára. LEiKFÉIAG REYKJAVlKlIR SÍM116620 eftir Athol Fugard. í kvöld kl. 20.30. LAND MINS FÖÐUR Fimmtudag kl. 20.30. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. feb. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.30. GLEÐILEGT ÁR! Frumsýnirjólamynd ársins 1986: NAFN RÓSARINNAR Who, ki the name of Cod, ls getting away with murder: SEAN F. MURRAY CONNERY ABRAHAM Stórbrotin og mögnuö mynd. Kvik- mynduö eftir sögu samnefndrar bókar er komiö hefur út í íslenskri þýðingu. Klaustur á 14. öld. Líkin hrannast upp eitt af öðru. Grunur fellur á marga. Æsispennandi saka- málamynd. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud (Leitin af eldinum). Aðalhlutverk: Sean Connery (James Bond), F. Murrey Abrahams (Amadeus), Feodore Chaliapin, William Hlckey. Sýnd á nýársdag kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. □□ □OLBYSTEREO iílfl/li ÞJODLEIKHUSID AURASÁLIN eftir Moliere 5. sýn. í kvöld kl.20.00. Hvít aðgangskort gilda. Litla sviðið: Lindargötu 7. í SMÁSJÁ 3. sýn. í kvöld kl. 20.30. 4. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. ÍSLENSKA ÓPERAN L. . illll AIDA eftir Verdi Hlutverkaskipan: AIDA: Ólöf Kolbrún Harðard. AMNERIS: Sigríður Ella Magnús- dóttir og frá 15.02 : Anna Júlíana Sveinsdóttir. RADAMÉS: Gardar Cortes. AMONASRO: Kristinn Sig- mundsson. RAMPHIS: Viðar Gunnarsson. KONUNGUR Hjálmar Kjartans- son og frá 15.02.: Eidur Á. Gunnarsson. HOFGYÐJA: Katrán Sigurðard. SENDIBOÐI: Hákon Oddgeirss. KÓP. OG ÆFINGASTJÓRAR: Peter Locke og Catherinc Williams. Kór og hljómsveit íslensku óperunnar. HLJÓMSVEITARSTJÓRI: Gerhard Deckert. LEIKSTJÓRI: Bríet Héðinsdóttir. LEIKMYND: Una Collins. BÚNINGAR: Hulda Kristin Magnúsdóttir, Una Collins. LÝSING: Árni Baldvinsson. DANSHÖFUNDUR OG AÐSTOÐAR- LEIKSTJ.: Nanna Ólafsdóttir SÝNINGARSTJÓRI: Krístín S. Kristi ánsdóttir. Frums. föstud. 16/1 kl. 20.00. 2. sýn. sunnud. 18/1 kl. 20.00. Miðasala opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasöl- utíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Styrktarfélagar hafa forkaups- rétt til 5. jan. Fastagestir vitji miða sinna í síðasta lagi 6. jan. Simi 1-13-84 Salur 1 STELLA í 0RL0FI Þessi bráðskemmtilega kvikmynd er nú að verða ein allra vinsælasta íslenska kvikmyndin frá upphafi. MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI FRÁ- BÆRU GAMANMYND. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað varð. Salur2 PURPURALITURINN Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. — Hœkkað verð. STÓRIFUGLINN í SESAME-STRÆTI Bráðskemmtileg og spennandi, ný bandarísk kvikmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Verð kr. 130. — Sýnd kl. 3,5 og 7. Salur 3 FJÓRIRÁFULLU Sprenghlægileg og mátulega djörf ný, bandarísk gamanmynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl.5,7,8og11. KÆRLEIKS-BIRNIRNIR Sýnd kl. 3. — Miðaverð kr. 130. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! JPioríjwnM&foifo BIOHUSID Jólamyndin 1986 Frumsýnir ævintýramyndina: STRÁKURINN SEM GATFL0GIÐ Splunkuný og stókostlega skemmti leg og vel gerð ævintýramynd gerð af Nick Gastle (Last Starfighter). HEITASTA ÓSK ERICS VAR AÐ GETA FLOGIÐ EINS OG SUPERMAN OG ÞAÐ GAT HANN SVO SANNAR- LEGA. EN HANN ÞURFTI AÐ HAFA MIKIÐ FYRIR ÞVÍ. „BOY WHO COULD FLY“ ER FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. Erlend skrif um myndina: .Fyrir alla muni sjáið þessa mynd með börnum ykkar, látið hana ekki fljúga frá ykkur“. „Þessi mynd mun láta þig líða vel. Þú munt svífa þegar þú yfirgefur bíóiö". Good morning America. David Hartman/Joel Siegel. Aðalhlutverk: Lucy Deakins, Jay Und- erwood, Louise Fletcher, Fred Savage. Leikstjóri: Nick Castle. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. rninmimimmfl LEIKHÚSIÐ f KIRKJUNNI frumýnir leikritið um: KAJ MUNK í Hallgrímskirkju. Sýn. í dag kl. 16.00. Uppselt. Sýn. mánud. 5/1 kl. 20.30. Sýn. sunnud. 11/1 kl. 16.00. Móttaka miðapantana í síma: 10745 allan sóla- hringinn. Miðasala einnig við inngangin. FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁOHÚSTORGI VJterkurog L/ hagkvæmur auglýsingamiöill!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.