Morgunblaðið - 04.01.1987, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 04.01.1987, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1987 71 Sljórn BÍ-Líftrygging, f.v. Ture Melgore, Ingí R. Helgason, Jóstein Sörvaal og Stefán Reylgalin. Myndin er tekin 1. janúar 1985 er félag- ið var stofnað. BÍ gekkst fyrir brunavarnaátaki 1986 og var þá ekinn hringvegur- inn á þeirri slökkvibifreið sem á myndinni sést og Storebrand hið norska lagði til. Alls tóku 5—6000 manns þátt I brunavarnaæfingum Bí-manna og þótti þeim það vera vonum framar. Á myndinni eru þátttakendur, f.v. Sveinbjörn Sigtryggsson, Guðmundur Bergsson, Trausti Þorláksson, Birgir Ólafsson, Höskuldur Einarsson, Jóhannes Bakkahaug, Björn Hermannsson og Baldur Baldursson. '-Tggða er boðið að við metum með honum í hveiju tryggingin skuli fólgin. Þá erum við komnir með sveitarstjómarpakka, verslunarfyr- irtækjapakka og iðnfyrirtækja- pakka, sem innihalda alhliða vátryggingarvemd. Ég vil einnig benda á að við eram með einstaka tryggingu fyrir skólaböm, en reykvísk böm njóta ekki slíkra trygginga. í pakkanum sem boðinn er er bamið tryggt í og við skólann °g á ferðalögum á vegum skólans °g það er sama hver eða hvað veld- Ur> tryggingin verður greidd. bannig er þetta nokkurs konar kaskótrygging. Fleira mætti nefna, eins og til dæmis fjármögnunar- leigu, sem stofnuð hefur verið í samvinnu við Landsbankann og Sjóvá." Samkvæmt orðum forstjórans stendur nú óumdeilanlega blóma- skeið hjá Branabótafélagi íslands og því til áréttingar má geta þess að árið 1985 náði félagið öðra sæt- inu hvað iðgjaldamagn áhrærir og eignir þess umfram skuldir skjóta því í fyrsta sætið, samkvæmt upp- lýsingum Inga. Hann vildi einnig minna á að sá útbreiddi misskilning- ur að BI væri ríkisfyrirtæki ætti við engin rök að styðjast. „Þeir eiga ekkert í okkur," sagði Ingi R. Helgason og bætti við að lokum að enn væri nýjunga að vænta á næs- tunni. - gg greiðir heiðurslaun til þeiraa sem þykja skara fram úr eða vinna að þjóðþrifaverkum á eiginn kostnað. Hér tekur Sigríður Ásgeirs- ðóttir myndhöggvari við heiðurslaunum, en af öðrum launþegum niá nefna nokkra af hinum ungu og efnilegu skákmeisturum lands- •08. Það er Stefán Reykjalín, stjómarformaður BÍ, sem afhendir launin. Bridsskóinn að hefjast í\JV námskeið Fyrír BYRJENDUR Fyrír LENGRA KOMNJK Byrjendanámskelðið er sniðið fyrir fólk sem lítið eða ekkert þekkir tii spilsins. Reglur spilsins verða skýrðar og fariö ^ yfir undirstöðuatriði sagna og sjálfrar spilamennskunnar. Y Námskeiðið stendur yfir í 11 mánudagskvöld; það hefst 19. janúar nk. og því lýkur 30. mars. Ekki er nauðsynlegt að hafa með sér spilafélaga. Framhaldsnámskelðið er ætlað fólki sem nokkuð hefur fengist við að spila, en vill öðlast aukið öryggi. Farið verður hratt yfir sögu í sögnum, en megináherslan lögð á spilamennsk- ▼ una, bæði sókn og vörn. Tilvalið fyrir fólk sem spilar eingöngu í þröngum hóp og finnur fyrir nokkurri stöðnun. Námskeiðið hefst 20. janúar nk. og því iýkur 31. mars. Samtals 11 kvöld. Spllastaður: Bæði námskeiðin fara fram í nýju húsi Sóknar við fý Skipholt 50a, í rúmgóðum og þægilegum fundarsal. Frekari upplýsingar og inn- ritun í síma 27316 milli kl. 14.00 og 18.00 alla daga. asS8, vkkob ow 100 Metsölublad á hverjum degi! Um leið og við óskum landsmönnum farsældar og gleði á nýju ári og þökkum það liðna, hvetjum við alla til hreyfings og heilsuræktar. Við í Kramhúsinu erum þekkt fyrir allt annað en lognmollu og slen. Hér eru tveir rúmgóðir salir, fjallhressir kennarar, sem vita hvað þeir eru að gera, og námskeið og tímar við allra hæfi. Hvort sem þú ert ungur eða fullorðinn, karlkyns eða kvenkyns, kyrr- setumaður eða listdansari - eða sækist einfaldlega eftir dulúð og spennu suðrænna dansa eins og Tangó, Samba, Steppdans og Afríkudans - þá er það allt hér, í Kramhúsinu. ---------------------------------- / Kramhúsinu getur þú valið um: Gömlu, góðu leikfimina • Músik leikfimi • Sjúkraleikfimi • Jass- dans • Moderndans • Steppdans • Afríkudans • Brasilíusamba • Dansspuna • Klassískan ballett. ------------------ Fyrir unglinga: Jassdans • Steppdans • Leiklist. ------------- Fyrir börn: Leiklist • Leikir • Dans og spuni. Vekjum sérstaka athygli á gestakennara okkar frá New York — NANETTE NELMS, sem kennir Jassdans, Stepp, Ballett og Modern dans. Athugið sérstaka hádegistíma alla virka daga: Fyrir konur kl. 12:05 - 12:50 Fyrir karla kl. 12:30 - 13:00 7 vikna nýársnámskeió hefst 7. janúar. Innritun og afhending skýrteina hefst 5. janúar. Símar: 15103 og 17060 'KRfm Húste v/Bergstaðastræti — Hellsubætandl staóur. 85 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.