Morgunblaðið - 13.01.1987, Page 13

Morgunblaðið - 13.01.1987, Page 13
13 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1987 NAMSKEIÐ SFI f Einkatölvur verða slfellt algengari, og þurfa því æ f fleiri að þekkja undirstöðuatriði er varða notkun þeirra og meðferð. Reynslan hefur sýnt, að notendur einkatölva ná betri árangri í starfi, ef I þeir hagnýta sér þetta sjálfsagöa hjálpartæki á / réttan hátt. / Markmið námskeiðsins er að þátttakendur læri / undirstöðuatriði vinnu við verkefni með / einkatölvum. i— ? / ALVIS aðal- og viðskiptamannabókhald byggir á mörgum einingum. Hvert fyrirtæki velur þær einingar, sem því hentar. A þessu námskeiói gefst notendum kostur á aó kynna sér alla þætti þess. Markmiö: Að kenna á allar einingar ALVÍS aðal- og viöskiptamannabókhalds svo að starfsmenn geti nýtt sér kosti þess til hlltar. □ Efni: - Hvernig starfar tölvan? - Kynning á vélbúnaði. - Undirstöðuaðgerðir stýrikerfis. Ritvinnsla. Gagnasafnskerfi. Töflureiknar. □ Efni: Kennd verður notkun eftirfarandi eininga, — Viðskiptamannabókhald. — Skuldabókhald. — Aðalbókhald. i — Afstemming biðreikninga. / — Afstemming bankareikninga. / — Kostnaðarbókhaid. / Áætlanakerfi. / Uppgjörskerfi. / Gjaldkerakerfi. / Þátttakendur: Námskeiöið er ætiaö starfsmönnum fyrirtækja sem nota eða ætla að nota einkatöivur. Leiðbeinandi: Björn Guðmundsson, kerfisfræðingur. Timi: 20 — 23. janúar, kl. 8.30—12.30. Leiðbeinandi: Sigriður Olgeirsdóttir. Lauk prófi frá EDB skólanum i Odense, Danmörku. Starfar nú sem kerfisfræðingur hjá skrifstofuvélum hf. Timi: 19.—22. janúar, kl. 13.30—17.30. Námskeiðið er ætlað þeim sem sótt hafa námskeið I ritvinnslukerfinu Word og eða þeim sem öðlast hafa töluverða þjálfun í notkun þess. / A seinustu tveimur áratugum hefur oróió / gerbylting á sviði gagnafiutninga og / tölvufjarskipta i Evrópu. Vió íslendingar erum nú / orðnir þátttakendur I þessari byltingu meö I tilkomu gagnanets Pósts og slma og opnun þess fyrir tölvufjarskipti til útlanda. i byrjun sumars opnaðist okkur allt í einu auóveldur og ódýr aðgangur að upplýsingaveitum, gagnabönkum, pósthólfum, telexþjónustu, tölvuráóstefnum og þingum út um vlða veröld. Innlendir gagnabankar og tölvuþing eru einnig í hraðri uppbyggingu. □ Efni: . — Stutt upprifjun á ýmsum aðgerðum sem teknar voru á fyrra námskeiði. — Nýjar aðgerðir, s. s. prentun limmiöa, fléttun vistfanga og texta, staðlaðar uppsetningar (style sheet), orðaskipting og stafsetningarathugun , (enska) ásamt ýmsum öðrum / hagnýtum aðgerðum. / Fiutningur texta á diskettum til / prentsmiðja. L Leiðbeinandi á framhaldsnámskeiðinu er Ragna Siguröardóttir Guðjohnsen. Ragna hefur mesta reynslu allra I ritvinnslukennslu hérlendis. Timi: 20.—23. janúar, kl. 13.30—17.30. / □ Efni: I Hvað er gagnanet? Mótald? Samskipta- forrit? Tenging einmenningstölva við gagnanetiö. Upplýsingaveitur (videotex) — Prestel — Gagnabankar — Dialog — DataStar — SKYRR — Telexþjónusta — Pósthólf — Easylink — Telecom Gold — Tölvuráó- stefnur (Computer Conferencing) — The Source — QZ — Tölvuþing (Bulletin Boards) — Háskóli islands — RBBS J Markmið: Islendingar nota slma mest allra þjóöa. íslensk fyrirtæki og sotnanir leggja I vaxandi mæli áherslu á góða slmaþjónustu. Á þessu námskeiöi er lögð höfuðáhersla á aó fræða þátttakendur um þau atriði sem góð slmaþjónusta byggist á og gera þeim grein fyrir mikilvægi starfsins. i---;---------j , / Kostnaðarútreikningar við uppsetningu og rekstur tengingar I um gagnanet og talsimanet. Notkun gagnabanka og annarra upplýsingamiðla til öflunar upplýsinga I vióskiptalegum tilgangi. (Umboð fyrir vörur, framleiðsluleyfi, tilboð um samstarf o. fl.). Leiðbeinandi: Reynir Hugason rafeindaverkfræðingur, ráðgjafi hjá SKÝRR. Timi: 26.-27. janúar, kl. 9.00—17.00 fyrri daginn og 9.00—13.00 seinni daginn. ■ □ Efni: / V ' íJf — Slmaháttvisi. / . W — Mannleg samskipti '■..:.. --- f — /Efingar I slmsvörun. I T S I — Hjálpartæki I starfi simsvarans. / * «1 ” 1 — Ýmsar nýjungar I slmtækni, sem / ! JNl - koma að góðu gagni I starfi. / Þátttakendur: Námskeið þetta er aðgengilegt fyrir allt starfsfólk, hvort sem um er að ræða slmsvara, eða aðra þá, sem nota slma meira og minna I starfi sinu. Þá er þetta tilvalió námskeið fyrir þá sem eru að halda út á vinnumarkaðinn. Leiðbeinendur: Helgi Hallsson, deildarstjóri á skrifstofu simstöðvarinnar i Reykjavik og Þorsteinn Óskarsson, deildarstjóri hússtöðvardeildar Pósts og sima i Reykjavik. Timi: 19.—21. janúar, kl. 9.00—12.00. Þátttaka á vörusýningum, 26.-27. janúar. Leiðbeinendur: Páll Gíslason og Hafsteinn Vilhelmsson. Viðtalstækni, 29.—30. janúar kl. 9.00—13.00. Leiðbeinandi: Ágústa Guðmundsdóttir. Markaðsstörf i ferðamannaþjónustu, 29.—30. janúar kl. 9.00—17.00. Leiðbeinandi: Bjarni Sigtryggsson. Word framhaldsnámskeið, 26.-28. janúar kl. 8.30—12.30. Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen. MS Dos stýrikerfi, 26.-29. janúar kl. 13.30—17.30. Leiðbeinandi: Björn Guðmundsson. Displaywrite, 26.-29. janúar kl. 13.30—17.30. Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.