Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 13
13 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1987 NAMSKEIÐ SFI f Einkatölvur verða slfellt algengari, og þurfa því æ f fleiri að þekkja undirstöðuatriði er varða notkun þeirra og meðferð. Reynslan hefur sýnt, að notendur einkatölva ná betri árangri í starfi, ef I þeir hagnýta sér þetta sjálfsagöa hjálpartæki á / réttan hátt. / Markmið námskeiðsins er að þátttakendur læri / undirstöðuatriði vinnu við verkefni með / einkatölvum. i— ? / ALVIS aðal- og viðskiptamannabókhald byggir á mörgum einingum. Hvert fyrirtæki velur þær einingar, sem því hentar. A þessu námskeiói gefst notendum kostur á aó kynna sér alla þætti þess. Markmiö: Að kenna á allar einingar ALVÍS aðal- og viöskiptamannabókhalds svo að starfsmenn geti nýtt sér kosti þess til hlltar. □ Efni: - Hvernig starfar tölvan? - Kynning á vélbúnaði. - Undirstöðuaðgerðir stýrikerfis. Ritvinnsla. Gagnasafnskerfi. Töflureiknar. □ Efni: Kennd verður notkun eftirfarandi eininga, — Viðskiptamannabókhald. — Skuldabókhald. — Aðalbókhald. i — Afstemming biðreikninga. / — Afstemming bankareikninga. / — Kostnaðarbókhaid. / Áætlanakerfi. / Uppgjörskerfi. / Gjaldkerakerfi. / Þátttakendur: Námskeiöið er ætiaö starfsmönnum fyrirtækja sem nota eða ætla að nota einkatöivur. Leiðbeinandi: Björn Guðmundsson, kerfisfræðingur. Timi: 20 — 23. janúar, kl. 8.30—12.30. Leiðbeinandi: Sigriður Olgeirsdóttir. Lauk prófi frá EDB skólanum i Odense, Danmörku. Starfar nú sem kerfisfræðingur hjá skrifstofuvélum hf. Timi: 19.—22. janúar, kl. 13.30—17.30. Námskeiðið er ætlað þeim sem sótt hafa námskeið I ritvinnslukerfinu Word og eða þeim sem öðlast hafa töluverða þjálfun í notkun þess. / A seinustu tveimur áratugum hefur oróió / gerbylting á sviði gagnafiutninga og / tölvufjarskipta i Evrópu. Vió íslendingar erum nú / orðnir þátttakendur I þessari byltingu meö I tilkomu gagnanets Pósts og slma og opnun þess fyrir tölvufjarskipti til útlanda. i byrjun sumars opnaðist okkur allt í einu auóveldur og ódýr aðgangur að upplýsingaveitum, gagnabönkum, pósthólfum, telexþjónustu, tölvuráóstefnum og þingum út um vlða veröld. Innlendir gagnabankar og tölvuþing eru einnig í hraðri uppbyggingu. □ Efni: . — Stutt upprifjun á ýmsum aðgerðum sem teknar voru á fyrra námskeiði. — Nýjar aðgerðir, s. s. prentun limmiöa, fléttun vistfanga og texta, staðlaðar uppsetningar (style sheet), orðaskipting og stafsetningarathugun , (enska) ásamt ýmsum öðrum / hagnýtum aðgerðum. / Fiutningur texta á diskettum til / prentsmiðja. L Leiðbeinandi á framhaldsnámskeiðinu er Ragna Siguröardóttir Guðjohnsen. Ragna hefur mesta reynslu allra I ritvinnslukennslu hérlendis. Timi: 20.—23. janúar, kl. 13.30—17.30. / □ Efni: I Hvað er gagnanet? Mótald? Samskipta- forrit? Tenging einmenningstölva við gagnanetiö. Upplýsingaveitur (videotex) — Prestel — Gagnabankar — Dialog — DataStar — SKYRR — Telexþjónusta — Pósthólf — Easylink — Telecom Gold — Tölvuráó- stefnur (Computer Conferencing) — The Source — QZ — Tölvuþing (Bulletin Boards) — Háskóli islands — RBBS J Markmið: Islendingar nota slma mest allra þjóöa. íslensk fyrirtæki og sotnanir leggja I vaxandi mæli áherslu á góða slmaþjónustu. Á þessu námskeiöi er lögð höfuðáhersla á aó fræða þátttakendur um þau atriði sem góð slmaþjónusta byggist á og gera þeim grein fyrir mikilvægi starfsins. i---;---------j , / Kostnaðarútreikningar við uppsetningu og rekstur tengingar I um gagnanet og talsimanet. Notkun gagnabanka og annarra upplýsingamiðla til öflunar upplýsinga I vióskiptalegum tilgangi. (Umboð fyrir vörur, framleiðsluleyfi, tilboð um samstarf o. fl.). Leiðbeinandi: Reynir Hugason rafeindaverkfræðingur, ráðgjafi hjá SKÝRR. Timi: 26.-27. janúar, kl. 9.00—17.00 fyrri daginn og 9.00—13.00 seinni daginn. ■ □ Efni: / V ' íJf — Slmaháttvisi. / . W — Mannleg samskipti '■..:.. --- f — /Efingar I slmsvörun. I T S I — Hjálpartæki I starfi simsvarans. / * «1 ” 1 — Ýmsar nýjungar I slmtækni, sem / ! JNl - koma að góðu gagni I starfi. / Þátttakendur: Námskeið þetta er aðgengilegt fyrir allt starfsfólk, hvort sem um er að ræða slmsvara, eða aðra þá, sem nota slma meira og minna I starfi sinu. Þá er þetta tilvalió námskeið fyrir þá sem eru að halda út á vinnumarkaðinn. Leiðbeinendur: Helgi Hallsson, deildarstjóri á skrifstofu simstöðvarinnar i Reykjavik og Þorsteinn Óskarsson, deildarstjóri hússtöðvardeildar Pósts og sima i Reykjavik. Timi: 19.—21. janúar, kl. 9.00—12.00. Þátttaka á vörusýningum, 26.-27. janúar. Leiðbeinendur: Páll Gíslason og Hafsteinn Vilhelmsson. Viðtalstækni, 29.—30. janúar kl. 9.00—13.00. Leiðbeinandi: Ágústa Guðmundsdóttir. Markaðsstörf i ferðamannaþjónustu, 29.—30. janúar kl. 9.00—17.00. Leiðbeinandi: Bjarni Sigtryggsson. Word framhaldsnámskeið, 26.-28. janúar kl. 8.30—12.30. Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen. MS Dos stýrikerfi, 26.-29. janúar kl. 13.30—17.30. Leiðbeinandi: Björn Guðmundsson. Displaywrite, 26.-29. janúar kl. 13.30—17.30. Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.