Morgunblaðið - 12.02.1987, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 12.02.1987, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1987 Mikil- vægir leikir fyrir NM „LEIKiRNIR gegn Þjóðverjun- um um helgina eru gífurlega mikilvægir í undirbúningnum fyrir Norðurlandamótið, sem verður hér á landi í lok apríl,“ sagði Geir Hallsteinsson. „Þetta er þriðja árið mitt með flesta þessa stráka og kjarninn er mjög sterkur, reyndar sá sami og í unglinga- landsliðinu skipað leikmönn- um yngri en tuttugu og eins árs. Liðið hefur meiri reynslu en nokkurt annað íslenskt piltalandslið og ég er sann- færður um að uppistaða A-landsliðsins verður úr þess- um hópi innan sex ára. Þýska liðið er mjög gott og gera má ráð fyrir hörkuleikjum, en þetta verða síðustu leikir okkar fyrir Norðurlandamót- ið." Geir Hallsteinsson: Morgunblaöið/Bjarni • Sigurpáll Aðalsteinsson. Morgunblaðiö/Bjarni • íslenska piltalandsliðið ásamt Geir Hallsteinssyni, þjálfara, Karli Rafnssyni, liðsstjóra, og Friðrik Guðmundssyni, formanni unglingalands- liðsnefndar HSÍ. Á myndina vantar Bergsvein Bergsveinsson, FH. Þrír landsleikir um helgina Vestur-Þjóðverjar eiga eitt sterkasta unglingalið Evrópu Sigurpáll Aðalsteinsson: Kom mér skemmti- lega á óvart „ÉG hef oft hugsað um að reyna að komast í landslið, en satt best að segja hólt óg að óg væri of gamall fyrir piltaliðið og því kom mór skemmtilega á óvart, þegar ég var valinn í hópinn," sagði Sig- urpáll Aðaisteinsson við Morgun- blaðið. „Ég var ofboðslega tauga- óstyrkur þegar ég kom á fyrstu æfinguna, þekkti fáa og vissi ekki hvernig þetta gekk fyrir sig. En það er ánægjulegt að fá tækifærið og ég vona að ég faili inn í hópinn. Leikirnir gegn þjóðverjunum verða erfiðir, en það eru allir leik- ir. Við erum með sterkan kjarna og gerum allt sem við getum til að standa okkur." ÍSLENSKA piltalandsliðið í hand- bolta leikur þrjá landsleiki við jafnaldra sfna frá Vestur-Þýska- >landi um helgina. Fyrsti leikurinn verður f fþróttahúsinu f Hafnar- firði á morgun og hefst klukkan 20, en á laugardag og sunnudag verður leikið í fþróttahúsinu Digranesi og byrja þeir leikir klukkan 15. Strákarnir eru fæddir 1968 og síðar og hefur kjarni íslenska hóps- ins æft saman í tæp tvö ár. í hópnum eru 18 leikmenn, sem um helgarinnar, en íslenska liðið tapaði með einu marki fyrir þýska liðinu á móti í Noregi í vetur. Vestur-Þjóðverjar eiga eitt sterkasta unglingalið í Evrópu og með því leika fjórir leikmenn, sem eru í liðum í Bundersligunni. Georg Eggs leikur með Hofweier, Micha- el Hein með Dusseldorf, Volker Zerbe við hlið Sigurðar Sveinsson- ar hjá Lemco og Thomas Brandes -er hjá Hameln, þar sem Kristján Arason var áður. hafa þegar mikla reynslu með sínum félagsliðum. Héðinn Gils- son, Árni Friðleifsson, Konráð Ólavsson, Óskar Helgason, Berg- sveinn Bergsveinsson, Páll Ólafs- son og Sigtryggur Albertsson hafa einnig leikið með U-21 árs liðinu og auk þess hafa Héðinn og Árni • Teygjuæfingar skipta miklu máli í allri þjálfun. Strákarnir í piitalandsliðinu vita það og gera það sem fyrir þá er lagt. Morgunblaðia/Bjarni leikið með A-liðinu og Konráð er ásamt þeim í hópnum, sem æfir fyrir ÓL í Seoul á næsta ári. (liðinu eru fjórir nýliðar og einn þeirra, Sigurpáll Aðalsteinsson, Þór, bættist í hópinn um síðustu helgi. Liðið hefur undirbúið sig vel fyr- ir leikina um helgina, en að sögn Friðriks Guðmundssonar, form- anns unglingalandsliðsnefndar HSÍ, hafa leikir í vikunni í bikar- keppninni og í 2. flokki spillt fyrir. En reynslan vegur þungt og verður allt lagt í sölurnar til að sigra í leikj- xámKmM /ILPISIE Toppurinn í bíltækjum UMBOÐSMENN UMLANDALLT Flestir LAMBORGHINI bílar hafa Alpine hljómtæki. Skipholti 7 símar 20080 —26800
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.