Morgunblaðið - 13.02.1987, Síða 51

Morgunblaðið - 13.02.1987, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1987 Frumsýnir spczm um yndiua: F L U G A N Hér kemur spennumynd ársins 1987 enda gerð af hinum frábaera spennu- mynda-leikstjóra DAVID CRONENBERG. „THE FLY“ VAR SÝND f BANDARÍKJUNUM SL. HAUST OG HLAUT ÞÁ STRAX FRÁBÆRA AÐSÓKN. MYNDIN ER NÚNA SÝND VfÐSVEGAR f EVRÓPU OG ER Á FLESTUM STÖÐUM f FYRSTA SÆTI. „ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR SÉ A FERÐINNI MYND FYRIR ÞÁ SEM VIUA SJÁ GÓÐA OG VEL GERÐA SPENNUMYND". ★ ★ ★*/* USA TODAY. Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Genna Davis, John Getz, Joy Boushel. Leikstjóri: David Cronenberg. Myndin er f DOLBY-STEREO og sýnd í 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verð. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Evrópufrumsýning: PENINGALITURINN „THE COLOR OF MONEY" HEFUR FENGIÐ GLÆSILEGAR VIÐTÖKUR VESTANHAFS ENDA FARA ÞEIR FÉLAGAR CRUISE OG NEWMAN A KOSTUM OG SAGT ER AÐ ÞEIR HAFI ALDREI VERIÐ BETRI. „THE COLOR OF MONEY" ER MYND SEM HITTIR BEINT f MARK. Aöalhlutv.: Tom Crulse, Paul Newman. Leikstjóri: Martin Scorsese. ★ ★★ HP. ★★★»/» Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hækkað verð. KRÓKÓDILA-DUNDEE I LONDON HEFUR MYNDIN SLEGIÐ ÖLL MET FYRSTU VIKUNA OG SKOTIÐ AFTUR FYRIR SIG MYNDUM EINS OG ROCKY 4, TOP GUN, BEVERLY HILLS COP OG A VIEW TO A KILL. CROCO- DILE DUNDEE ER HREINT STÓRKOST- LEG GRÍNMYND. ★ ★★ MBL. ★★★ DV. ★ ★★ HP. Aöalhlutverk: Paul Hogan, Unda Kozlowski. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkaðverð. SKÓLAFERÐIN Sýnd kl. 7,9 og 11. RAÐAGOÐIROBÓTINN Sýndkl. 5. Hækkaðverð. VITASKIPIÐ Aðalhlutverk: Robert Duvall. Leikstjóri: Jerzy Skolomowski. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. MEÐEINUSÍMTALI er hægt aö breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir þaö verða áskri SÍMINN ER 691140 691141 Frumsýnir: EYÐIMERKURBLÓM (DESERT BLOOM) BLAÐAUMMÆLI: „Það er alltof sjaldan sem okkur berast vandaðar listrænar myndir frá Banda- ríkjunum í ætt við Eyöimerkurblómið..." „Eyðimerkurblómið er góð mynd, frumleg og athyglisverð..." ★ * * A.I. Mbl. Aðalhlutverk: John Volght (Flóttalestin), JoBeth Williams. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. LEÍKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 OjO eltir Birgi Sigurðsson. I kvöld kl. 20.00. Uppselt. Sunn. kl. 20.00. Uppselt. Þriðjudag 17/2 kl. 20.00. Örfá sæti laus. Fimmtud. 19/2 kl. 20.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 21/2 ld. 20.00. Uppselt. Ath. breyttur sýningartimi. LAND MÍNS FÖÐUR Laugardag kl. 20.30. Uppselt. Miðvikud. 18/2 kl. 20.30. Föstud. 20/2 kl. 20.30. Sýn. fer fækkandi. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. mars i síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.30. Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM RÍS í leikgerð: Kjartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í nýrri leikskemmu L.R. v/Meistaravelli. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag kl. 20.00. Örfá sæti laus. Þriðjud. 17/2 kJL 20.00. Uppselt. Fimmtud. 19/2 kl. 20.00. Uppselt. Laugard. 21/2 kL 20.00. Uppselt. Miðvikud. 25/2 kL 20.00. Uppseit. Forsaln aðgöngumiða í Iðnó 8. 1 66 20. Miðasala í Skemmu frá kl. 16.00 sýningardaga s. 1 56 10. Nýtt veitingahús á staðnum, opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 1 46 40 eða í veitinga- húsinu Torfunni í síma 1 33 03. 51 FRUMSÝNIR: HARTÁMÓTI HÖRÐU Hann er í opnu fangelsi, hún er í nunnuskóla. Bæði eru undir ströngu eftirliti en þau eru ákveðin i að fá að njótast og leggja í hættulegan flótta... Fjörug spennumynd með Craig Sheffer og Vlrginia Madsen. Leikstjóri: Duncan Gibbins. Sýnd kl.3,5,7,9 og 11.15. 0TELL0 Hið stórbrotna listaverk Verdis með Placido Domingo, Katia Ricciarelli. Sýnd kl. 3,5.30, 9og 11.15. NAFN R0SARINNAR /iw Sean Connery, F. Murrey Abra- hams. Bönnnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. NAIN KYNNI Spennandi og djörf ný saka- málamynd Bönn- uð innan 16 ára. Sýndkl.3.15, 5.15 og 11.15. Lou Gossett Chuck Norris. Sýnd 3.05,5.05, 7.05,9.05,11.06. BönnuAkman 12árs. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA AUGAÐ Snjall leynilögreglumaður, hættuleg fögur kona. Afar vel gerð frönsk spennu- mynd. Isabelle Adjani Michel Serrault. Leikstjóri: Claude Miller. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 7 og 9.05. V fc Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Þótt einungis sé búið að byggja annan af tveimur áföngum eru við- brigðin mikil fyrir starfsmenn Holtadekks eftir að hafa verið fimm ár í litlum bílskúr. Mosfellssveit: Holtadekk flytur í nýtt húsnæði FYRIR skömmu flutti hjólbarða- verkstæðið Holtadekk í Mosfells- sveit í nýtt húsnæði og um leið var aukin þjónusta fyrirtækisins. Auk hjólbarðaviðgerða er nú boðið upp á smurþjónustu fyrir fólksbíla en eigandinn, Sigurður Helgi Hermannsson, sagðist geta tekið við öllum stærðum hjól- barða og gilti þar einu hvort um væri að ræða dekk af stórum vörubifreiðum eða gröfum. Sigurður kvaðst hafa stofnað fyrirtækið fyrir fimm árum í bflskúr sem var í eigu Kaupfélags Kjalar- nesþings, en það hafi alltaf verið hugsað sem bráðabirgðahúsnæði og hafi framkvæmdir við nýbygging- una hafist sl. vor. Húsið sjálft, sem er einingahús úr steini frá Loft- orku, var tilbúið um miðjan október og flutti Sigurður starfsemina þá. í janúar var síðan gengið frá bún- aði fyrir smurþjónustuna. Eins og er verður einungis hægt að smyrja fólksbfla en þegar lokið verður við annan áfanga byggingarinnar er mögulegt að taka á móti vörubif- reiðum og öðrum stórvirkum vinnuvélum. Sigurður kvaðst gera sér grein fyrir því að markaðurinn væri ekki stór þama í Mosfellssveit og hinu að hann ætti í mikilli samkeppni við hjólbarðafyrirtæki og smur- stöðvar í Reykjavík. „Það má kannski segja að ég geri að einhveiju leyti út á bjartsýn- ina en eins og málum var komið þarna í bflskúmum þá var annað- hvort að hætta þessum rekstri eða byggja upp viðunandi húsnæði og bæta við smurþjónustunni, því hjól- barðaviðgerðimar einar gefa varla nóg af sér til að standa undir fjár- festingunni," sagði Sigurður og hann bætti við: „Það eru margir hér í Mosfellssveitinni sem vinna í Reykjavík og of margir notfæra sér ekki ýmsa þá þjónustu, sem boðið er upp á hér í sveitinni, en maður vonar að þar verði breyting á með aukinni þjónustu við viðskiptavini."

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.