Morgunblaðið - 13.02.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.02.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1987 Frumsýnir spczm um yndiua: F L U G A N Hér kemur spennumynd ársins 1987 enda gerð af hinum frábaera spennu- mynda-leikstjóra DAVID CRONENBERG. „THE FLY“ VAR SÝND f BANDARÍKJUNUM SL. HAUST OG HLAUT ÞÁ STRAX FRÁBÆRA AÐSÓKN. MYNDIN ER NÚNA SÝND VfÐSVEGAR f EVRÓPU OG ER Á FLESTUM STÖÐUM f FYRSTA SÆTI. „ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR SÉ A FERÐINNI MYND FYRIR ÞÁ SEM VIUA SJÁ GÓÐA OG VEL GERÐA SPENNUMYND". ★ ★ ★*/* USA TODAY. Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Genna Davis, John Getz, Joy Boushel. Leikstjóri: David Cronenberg. Myndin er f DOLBY-STEREO og sýnd í 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verð. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Evrópufrumsýning: PENINGALITURINN „THE COLOR OF MONEY" HEFUR FENGIÐ GLÆSILEGAR VIÐTÖKUR VESTANHAFS ENDA FARA ÞEIR FÉLAGAR CRUISE OG NEWMAN A KOSTUM OG SAGT ER AÐ ÞEIR HAFI ALDREI VERIÐ BETRI. „THE COLOR OF MONEY" ER MYND SEM HITTIR BEINT f MARK. Aöalhlutv.: Tom Crulse, Paul Newman. Leikstjóri: Martin Scorsese. ★ ★★ HP. ★★★»/» Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hækkað verð. KRÓKÓDILA-DUNDEE I LONDON HEFUR MYNDIN SLEGIÐ ÖLL MET FYRSTU VIKUNA OG SKOTIÐ AFTUR FYRIR SIG MYNDUM EINS OG ROCKY 4, TOP GUN, BEVERLY HILLS COP OG A VIEW TO A KILL. CROCO- DILE DUNDEE ER HREINT STÓRKOST- LEG GRÍNMYND. ★ ★★ MBL. ★★★ DV. ★ ★★ HP. Aöalhlutverk: Paul Hogan, Unda Kozlowski. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkaðverð. SKÓLAFERÐIN Sýnd kl. 7,9 og 11. RAÐAGOÐIROBÓTINN Sýndkl. 5. Hækkaðverð. VITASKIPIÐ Aðalhlutverk: Robert Duvall. Leikstjóri: Jerzy Skolomowski. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. MEÐEINUSÍMTALI er hægt aö breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir þaö verða áskri SÍMINN ER 691140 691141 Frumsýnir: EYÐIMERKURBLÓM (DESERT BLOOM) BLAÐAUMMÆLI: „Það er alltof sjaldan sem okkur berast vandaðar listrænar myndir frá Banda- ríkjunum í ætt við Eyöimerkurblómið..." „Eyðimerkurblómið er góð mynd, frumleg og athyglisverð..." ★ * * A.I. Mbl. Aðalhlutverk: John Volght (Flóttalestin), JoBeth Williams. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. LEÍKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 OjO eltir Birgi Sigurðsson. I kvöld kl. 20.00. Uppselt. Sunn. kl. 20.00. Uppselt. Þriðjudag 17/2 kl. 20.00. Örfá sæti laus. Fimmtud. 19/2 kl. 20.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 21/2 ld. 20.00. Uppselt. Ath. breyttur sýningartimi. LAND MÍNS FÖÐUR Laugardag kl. 20.30. Uppselt. Miðvikud. 18/2 kl. 20.30. Föstud. 20/2 kl. 20.30. Sýn. fer fækkandi. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. mars i síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.30. Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM RÍS í leikgerð: Kjartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í nýrri leikskemmu L.R. v/Meistaravelli. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag kl. 20.00. Örfá sæti laus. Þriðjud. 17/2 kJL 20.00. Uppselt. Fimmtud. 19/2 kl. 20.00. Uppselt. Laugard. 21/2 kL 20.00. Uppselt. Miðvikud. 25/2 kL 20.00. Uppseit. Forsaln aðgöngumiða í Iðnó 8. 1 66 20. Miðasala í Skemmu frá kl. 16.00 sýningardaga s. 1 56 10. Nýtt veitingahús á staðnum, opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 1 46 40 eða í veitinga- húsinu Torfunni í síma 1 33 03. 51 FRUMSÝNIR: HARTÁMÓTI HÖRÐU Hann er í opnu fangelsi, hún er í nunnuskóla. Bæði eru undir ströngu eftirliti en þau eru ákveðin i að fá að njótast og leggja í hættulegan flótta... Fjörug spennumynd með Craig Sheffer og Vlrginia Madsen. Leikstjóri: Duncan Gibbins. Sýnd kl.3,5,7,9 og 11.15. 0TELL0 Hið stórbrotna listaverk Verdis með Placido Domingo, Katia Ricciarelli. Sýnd kl. 3,5.30, 9og 11.15. NAFN R0SARINNAR /iw Sean Connery, F. Murrey Abra- hams. Bönnnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. NAIN KYNNI Spennandi og djörf ný saka- málamynd Bönn- uð innan 16 ára. Sýndkl.3.15, 5.15 og 11.15. Lou Gossett Chuck Norris. Sýnd 3.05,5.05, 7.05,9.05,11.06. BönnuAkman 12árs. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA AUGAÐ Snjall leynilögreglumaður, hættuleg fögur kona. Afar vel gerð frönsk spennu- mynd. Isabelle Adjani Michel Serrault. Leikstjóri: Claude Miller. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 7 og 9.05. V fc Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Þótt einungis sé búið að byggja annan af tveimur áföngum eru við- brigðin mikil fyrir starfsmenn Holtadekks eftir að hafa verið fimm ár í litlum bílskúr. Mosfellssveit: Holtadekk flytur í nýtt húsnæði FYRIR skömmu flutti hjólbarða- verkstæðið Holtadekk í Mosfells- sveit í nýtt húsnæði og um leið var aukin þjónusta fyrirtækisins. Auk hjólbarðaviðgerða er nú boðið upp á smurþjónustu fyrir fólksbíla en eigandinn, Sigurður Helgi Hermannsson, sagðist geta tekið við öllum stærðum hjól- barða og gilti þar einu hvort um væri að ræða dekk af stórum vörubifreiðum eða gröfum. Sigurður kvaðst hafa stofnað fyrirtækið fyrir fimm árum í bflskúr sem var í eigu Kaupfélags Kjalar- nesþings, en það hafi alltaf verið hugsað sem bráðabirgðahúsnæði og hafi framkvæmdir við nýbygging- una hafist sl. vor. Húsið sjálft, sem er einingahús úr steini frá Loft- orku, var tilbúið um miðjan október og flutti Sigurður starfsemina þá. í janúar var síðan gengið frá bún- aði fyrir smurþjónustuna. Eins og er verður einungis hægt að smyrja fólksbfla en þegar lokið verður við annan áfanga byggingarinnar er mögulegt að taka á móti vörubif- reiðum og öðrum stórvirkum vinnuvélum. Sigurður kvaðst gera sér grein fyrir því að markaðurinn væri ekki stór þama í Mosfellssveit og hinu að hann ætti í mikilli samkeppni við hjólbarðafyrirtæki og smur- stöðvar í Reykjavík. „Það má kannski segja að ég geri að einhveiju leyti út á bjartsýn- ina en eins og málum var komið þarna í bflskúmum þá var annað- hvort að hætta þessum rekstri eða byggja upp viðunandi húsnæði og bæta við smurþjónustunni, því hjól- barðaviðgerðimar einar gefa varla nóg af sér til að standa undir fjár- festingunni," sagði Sigurður og hann bætti við: „Það eru margir hér í Mosfellssveitinni sem vinna í Reykjavík og of margir notfæra sér ekki ýmsa þá þjónustu, sem boðið er upp á hér í sveitinni, en maður vonar að þar verði breyting á með aukinni þjónustu við viðskiptavini."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.