Morgunblaðið - 07.03.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 07.03.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MARZ 1987 7 MEÐAL EFNiS 20:45 KIRROYALE Nýr þýskur framhaldsmynda- flokkur. íþessum þáttum er skyggnst inn í líf yfirstéttarinn- arog “þotuliðsins" i Munchen. ""i-l Sunnudagur GOLDEN QLOBE 21-10 VERDLAUNAAF- ■J HENDINQ Erlendir blaðamenn sem starfa í Bandarikjunum veita árlega verðlaun fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti og þykir mikill heiðurað verðlaunum þessum. Að þessu sinni voru Klassapí- urnar kosinn besti gamanþáttur isjónvarpi. Edward Woodward fékk verðlaun fyrirleik sinn i Bjargvættinum ogAngela Lans- bury fyrir leik sinn i Morðgátu. Lagakrókar (L.A. Law) varkos- inn besti framhaldsþátturinn, en Stöð 2 hefur sýningar á honum þ. 15. mars. (RightofWay). Myndmeð Bette Davis ogJames Stewart iaðalhlutverkum. Roskin hjón njóta elliáranna saman. Þegar konan verður alvarlega veik ákveða þau að stytta sér aldur. En viðbrögð umhverfisins eru á annan veg en þau hugðu. STÖD-2 A uglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykilinn færð þúhjá Heimillstaakjum tiþ Heimilistæki hf S:62 12 15 Alnæmi hefur ekki breiðst út fyrir áhættuhópana „Alnæmi er þegar orðin alvarlegasti faraldur á seinni hluta 20. aldar. í Bandarikjunum og Evrópu er hraði útbreiðslunnar sá, að fjöldi tilfella um það bil tvöfaldast á hveiju ári. Faraldurs- fræðingar eru nær allir á einu máli um, að ekki muni draga verulega úr hraða útbreiðslunnar á næstunni. En ekki er ljóst hve almenn útbreiðslan er líkleg til að verða og enn óljósara er, hve langt út fyrir áhættuhópana farsóttin muni berast“. Þetta kemur meðal annars fram í grein eftir Oskar Arnbjarnarson, lækni á Landsspítalanum, í nýútkomnu tölublaði tímaritsins Heimsmyndar. í greininni kemur fram að í Bandaríkjunum, þar sem langflest tilfelli alnæmis hafa verið greind, hefur fjöldi þeirra sem smitast á hvetju sex mánaða tímabili farið vaxandi. Þó sýnir þróun útbreiðslu sjúkdómsins þar, að æ lengri tími líður á milli þess að fjöldi nýrra tilfella tvöfaldist. Þetta bendir til þess að veikin hafi fyrst breiðst hratt út innan ákveðinna hópa, en sé að ná mettun innan þeirra. Þá kemur fram að hlutfall smit- aðra sem eru utan áhættuhópa hefur haldist stöðugur frá upp- hafi eða um 3%. „Það er veigamik- il vísbending þess að faraldurinn hefur enn ekki breiðst út fyrir áhættuhópana inn í raðir almenn- ings. Ef um slíkt væri að ræða hefði þegar orðið ör ijölgun í þess- um hópi, því um leið og tilfellum meðal almennings fer að fjölga snúast þessi hlutföll við af þeirri einföldu ástæðu að almenningur er svo miklu stærri hópur en áhættuhóparnir" segir ennfremur í greininni. Það er ár frá stofnun tímaritsins HEIMSMYNDAR. Á þeim tíma hefur HEIMSMYND haslað sér völl sem eitt víðlesnasta og virt- asta tímarit sinnar tegundar á íslandi. í HEIMSMYND eru málin tekin fyrir af alvöru og þau eru líka sett skemmtilega fram. Við HEIMSMYND vinnur eingöngu fagfólk. í MARSTÖLUBLAÐI HEIMSMYNDAR KYNNUM VIÐ: Uppgjör Valgerðar og Kristófers — Af hverju fóru þau úr landi? Hvað með brostnar vonir BJ? íslenska pólitík? Hugsanlegt framboð Valgerðar fyrir Sjálfstæðisflokkinn? Viðtalið var tekið við þau í Brussel nýlega. Nýtt sjónarhorn á alnæmi — Óskar Arnbjarnarson læknir, nýkominn úr sérfræðinámi í Banda- ríkjunum, fjallará hispurslausan hátt um þennan vágest og rökstyður með tölfræði- legum upplýsingum niðurstöður sínar um útbreiðslu. Eróþarfa hræðsluáróður í gangi? Að verða undir í kerf inu — Hvernig bregðast ráðamennviðvanda- málum þeirra sem minna mega sín? Siðferði í stjórnmálum Kynlífshneyksli eða auðgunarbrotfella pólitíkusa erlendis. Hvað með ísland? spyr Jón Ormur Halldórsson. Okur og okurvextir — Hvað ræður þrældómi skuldaranna? spyr BirgirÁrnason hagfræðingur. Tíska — Förðun — llmvötn — Greinar um stefnur og strauma á þessum vettvangi. Og það er margt, margt fleira í þessu nýjasta tölublaði HEIMSMYNDAR! Herdís Þor- geirsdóttir, ritstjóri Húneralþjóða- stjómmálafræðing- ur að mennt og er þegarþjóðkunnfyrir störf sin viðblaða- mennsku. Herdís ritstýrði tímaritinu Mannlififráupphafi þartil húnstofnaði HEIMSMYND fyrir ári síðan. JónÓskarHaf- steinsson, út- litsteiknari Hann er einn af efni- legri myndlistar- mönnum yngri kynslóðarinnará ís- landi. Hann var upphaflega útlits- teiknari Mannlífs en hefurséðum útlit HEIMSMYNDAR frá upphafi. Edda Sigurðar- dóttir, auglýs- ingastjóri Hún hefur mikla reynsluafmarkaðs- málum. Sérsvið hennar eru auglýs- ingarogtískuþættir blaðsins. Ragnhildur E. Bjarnadóttir, framkvæmda- stjóri Húnvarupphaflega framkvæmdastjóri hjá Mannlífi, fór siðan i nám í við- skiptafræðum og komtilHEIMS- MYNDAR eins og fleiri... Áskriftarsími 622020
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.