Morgunblaðið - 07.03.1987, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 07.03.1987, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MARZ 1987 67 Yirðum aðrar þjóðir M.G. skrifar: Velvakandi. Mér brá í brún þegar ég las Morgunblaðið 28. febrúar sl. Á bls. 17 var fyrirsögn greinar- stúfs: „Gorbi poppari". Með fylgdi dökk mynd af Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna, og neðan myndar stóðu orðin „Gorbi stælgæi". Slíkur ritháttur samrýmist ekki góðri blaðamennsku, sem Morgunblaðið hefir tamið sér. Það kemur reyndar úr hörðustu átt af kotríki sem okkar að senda leiðtoga stórveldis köpuryrði, hvort sem það stórveldi er í austri eða vestri. Skömmu fyrir heimsstyrjöldina síðari var lagt hér bann við því að óvirða þjóð- hqfðingja. Það gat beinlínis verið hættulegt, þegar harðstjórar voru við völd: Hitler, Mússólíni og Stalín. En við eigum engu að síður að gæta tungu okkar, þó að manneskjulegri forystumenn eigi í hlut. Gorbachev hefír sýnt okkur sérstakan heiður með því að velja Reykjavík fyrir topp- fundinn og aftur nú með heim- boði forsætisráðherrans. Okkur íslendingum er hollt að minnast þess, að Sovétríkin keyptu afurð- ir okkar í auknum mæli, þegar Bretar, bandamenn okkar í NATO og EFTA, sendu herskip sín upp að ströndum landsins í þorskastríðinu alræmda. Sov- étríkin eru enn meðal stærstu viðskiptavina okkar. Gorbl stælgæi. Gorbi . poppari GORBACHEV, aöalforlnglnn ( Sovét-Rússlandi, hefur að und- anfömu verið afakaplega frjálsiyndur, elns og sjé má á gostalistanum hjá kauða. Þ(ðu f poppbransanum hefur þó ekki ý«n áö fáöi. Á sinum tíma téíck Elton John að fara austur og D!X.nl UalMóre Kar á ftftlr. C_ Byqgingamenn ▲ tæknifræðingariAk verkfræðingar ÆÆy Þriöjudaginn 10. mars efnum viö til ráöstefnu um notkun og meöferö hinna heimsþekktu og viðurkenndu íblöndunarefnafrá SIKA, til notkunar í byggingariðnaöi og við mannvirkjagerð. Erlendir ráögjafar kynna. Ráðstefnan verður haldin í Byggingarþjónustunni viö Hallveigarstíg og hefst klukkan 16. Léttarveitingar. Allir velkomnir en vinsamlega tilkynniö þátttöku í síma 672444 UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BlLDSHÖFÐA 16 SlMI:672444 Fyrirspum til tryggingaráðherra Ég er metin 65% öryrki og fæ þess vegna 5420 krónur frá trygg- ingarstofnun. Ég vinn úti hálfan Eg fer nú ekki oft á sýningar þar sem ég bý úti á landi, en núna í vikunni brá ég mér á Kjarvals- staði þar sem stendur yfir sýningin Myndlistamenn framtíðarinnar. Þótti mér sýningin fjölbreytt og skemmtileg og vil ég því gjama vekja athygli fólks á þessari hreint frábæru sýningu. Það kom mér á óvart hversu efnilega myndlistar- menn við eigum, og víst er að í Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þœttinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 13 og 14, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Með- al efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspumir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttar- ins, þó að höfundur óski nafn- leyndar. Sérstaklega þykir ástœða til að beina þvi til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvseðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir iiggja hér i dálkunum. daginn þar sem ég treysti mér ekki í fulla vinnu. Launin og örorku- styrkurinn á mánuði eru tæpar 20 framtíðinni munu verk þessa unga fólks gleðja augu og hjörtu listunn- enda Hvet ég alla til þess að líta við á Kjarvalsstöðum Utanbæjarkona þúsund krónur. Ég er með 18 ára son á heimilinu og hann er í skóla. Ég hef bæði farið til heimilislæknisins og trygg- ingalæknis en þeir geta ekkert fyrir mig gert. Nú spyr ég: Ef fólk hefur ekki heilsu til þess að vinna fulla vinnu, eða helst meira, á það þá engan rétt til þess að lifa? Ég vil spyija trygingarmálaráð- herra hvort henni finnist ekki þörf á að hækka örorkustyrkinn. 5991-3891 Þessir hringdu . . Bílbeltið bjarg- aði mér Maja Heiðdal hringdi: Ég vild koma með innlegg í umræðuna um bílbelti, sem ver- ið hefur að undanfömu. Ég lenti í árekstri í Norðurárdal hjá Hvammi, en vegurinn þar er mjög viðsjárverður. Ég er þess fullviss að beltið bjargaði mér frá því að slasast - ef ekki dauða. Tapaði veski Veski tapaðist sl. laugardags- kvöld - annað hvort í Sigtúni eða MH. Þatta var leðurlitt veski, sem í var ökuskírteini, skólaskírteini, sjómannaskír- teini, eitthvað af peningum og lykill. Finnandi hringi í síma 98-1817 Tapaði úri Magnea Halldórsdóttir hringdi: Ég tapaði úri fyrir nokkru síðan, líklega u.þ.b.mánuði. Það er nokkuð sérkennilegt, stórt með stálumgjörð og svartri skífu. Það er með svartri leður- ól. Finnandi er beðinn um að hringja í síma 14742. Frábær myndlistarsýning Sýning í dag 7. mars kl. 10-16 Gjörið svo vél og lítið inn Máele eldhústæki Keramikhelluborð, blástursofn- ar, stjórnborð, örbylgjuofnar, uppþvottavélar, ísskápar. Tilboðsverð á brún- um tækjum meðan birgðir endast. JPinniéttingar Skeifan 7 - Reykjavik - Simar 83913 -31113 Við sýnum eldhúsinnréttingar, innihurðir, fataskápa, viðarþiljur eða allt í íbúðina eða húsið. Notum eingöngu 1. flokks hráefni. Vönduð vinna. Sérsmíðum. Fagmenn með 25 ára reynslu verða á staðnum. Komið með teikn- ingar eða mál og fáið tilboð. Við sýnum einnig hin vönduðu vestur-þýsku í Þú svalar lestrarþörf dagsins ' itóum Moggans!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.