Morgunblaðið - 07.03.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 07.03.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MARZ 1987 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Námskeið í síjörnuspeki í dag ætla ég að halda áfram þar sem frá var horfið með námskeið okkar í stjömu- speki. Þátturinn í dag er sá 7. í röðinni. Enn emm við að stikla á stóru í sögu stjömuspeki en síðar verður farið út í nútímann og þá stjömuspeki sem við þekkj- um best í daglegu lífi okkar. í síðasta þætti vorum við stödd í Róm á dögum Agústínusar. Tíberíus Tíberíus keisari Rómarveldis frá 14—37 lærði sjálfur að lesa úr stjömukortum en leit- aði eigi að síður ráðgjafar hjá mörgum stjörnuspeking- um. Tíberius hafði þann leiða sið að l>jóða stjömuspeking- um til sveitaseturs síns og láta kasta þeim spekingum sem hann var ekki ánægður með fram af klettahömrum. Thrasyllus Fræg er sagan af viðskiptum Tíberiusar og stjörnuspek- ingsins Thrasyllusar. Þeir hittust fyrst á «ynni Rhódos, en að því kom að Thrasyllusi var boðið til sveitaseturs Tíberíusar. Tíberius var án- ægður með úrlestur stjömu- spekingsins en ákvað að reyna hann og spurði hann um eigin framtíð. Thrasyllus útbjó kort og hrópaði síðan upp, skelfingu lostinn, að mikil hætta lægi framundan. Hvort það var vegna ánægju keisarans með hæfni stjömu- spekingsins eða af því að honum var skemmt vegna útsjónarsemi hans hlífði hann spekingnum við kletta- hömrunum og studdist við ráð hans út stjómartíma sinn. Neró Sonur Thrasyllusar, Balbill- us, var stjörnuspekingur Claudiusar (41—54), Nerós (54—68) og Vespinausar (69—79). Ólíkt föður sínum, sem hafði reynt að draga úr grimmd Tíberíusar, hvatti hann Neró til dáða í óhæfu- verkum sínum. Meðal annars hvatti hann Neró til að láta taka ijölda aðalsmanna af lífí til að friða halastjömu sem hann taldi boða ógæfu. Hcettulegir tímar Títus, Domitían og Hadrían- us vom allir vel að sér í stjömuspeki. Domitían hafði þann sið að draga upp stjömukort keppinauta sinna og láta síðan taka þá af lífí • sem hann taldi ógna sér. A þessum tímum var stjömu- speki greinilega á glapstig- um. Kannski má þó öllu heldur segja að hættulegt hafí verið að standa nálægt toppnum í rómversku þjóð- félagi og að þar hafí öllum brögðum verið beitt, hvaða nöfnum sem þau nefnast. Árelíus Þessari miður heppilegu þró- un var tímabunið snúið við á tímum Antóníusar (138—161) og Markusar Arelíusar (161—180). Sá síðarnefndi er stundum kall- aður heimspekikeisarinn. Guðir Árið 193 færðust not keis- aralegu hriðarinar á stjörnu- speki í nýjan farveg. Septimus Severius (193—211) gerði sóldýrkun að opinberri trú ríkisins og * jafnframt varð keisarinn tengiliður himins og jarðar, varð sjálfur að guðlegri veru. Stjömuspekin var síðan felld ' inn í þetta trúarkerfí og gegndi þar mikilvægu hlut- vei GARPUR GRETTIR GRETTIR, EÖ VEIT A£> PÓ TEOlR pESSU EIOÍI ! BS VAC STADOUe í i BAKArIiNU i PAQ AÐ KAUPA KÖKJ þEó>Afc ÞKÍR. P^EKGAR i' oÓRKtU- 8ÓM/NQI RUPPUST |MM . pElf? (OÆIKTJ í STAÉ3NUM OS Hi-JPU SVO Ur VIEÐ PEN' /MÖALASSANM \ ( \AÁ ! ÍVOKIA', JON SEGÐU ALi-A SÖ3UMA .1 súkkulaði eða VAMILlJKREM 'r’ TOMMl OG JENNI 1—T7 LJ lv/\ IL r n FERDINAND SMAFOLK 50METIMES, IF VOU PRETENP VOU PON'T REALLY CARE, SUPPER COMES FA5TER... ^0- Mér er meinilla við að bíða Stundum kemur maturinn eftir kvöldmatnum . . . fyrr ef maður lætur eins og sér standi alveg á sama ... Enn hefur þetta aldrei gengið upp. -íSfcwr:: i BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Slemmuleit Kantars með jöfnu skiptinguna lítur þannig út eftir þessa byijun: Vestur Austur 1 spaði 2 hjörtu 3 hjörtu ? Þijú grönd austurs væri yfír- lýsing um slemmuáhuga með jafna skiptingu. Það «er jafn- framt spuming um LYKILSPIL. Til lykilspila teljast ásar og kóngar, ásamt trompdrottning- unni. Eigi vestur tiltölulega jafna skiptingu á hann um þijú svör að velja: (a) Með minna en íjögur lykil- spil segir hann fjögur hjörtu. (b) Með fjögur eða fleiri dreifð lykilspil er svarað með fjór- um spöðum. (c) Með fjögur eða fleiri lykil- spil einungis í hálitunum er stökkið í fímm hjörtu. Látum dæmin tala: Vestur Austur ÁG1032 54 D54 ÁK1032 K2 ÁD3 Á65 K87 1 spaði 3 hjörtu 4 spaðar Pass 2 hjörtu 3 grönd 6 hjörtu Lykilspilin em fjögur, spaða- ás, hjartadrottning, tígulkóngur og laufás. Austur sér þá strax að sex hjörtu er góður samning- ur. Eigi vestur hins vegar einspil, sýnir hann það eftir þriggja granda svarið: Vestur Austur Á8765 102 Á96 KD10753 2 Á109 KG87 Á5 1 spaði 3 hjörtu 4 tíglar 5 hjörtu 6 hjörtu 2 hjörtu 3 grönd 4 grönd 6 lauf Pass SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á bandaríska meistaramótinu í Estes Park í Colorado kom þessi einkennilega staða upp í viðureign stórmeistaranna Anatoly Lein, sem hafði hvítt og átti leik, og Joel Benjamin. Þó svartur sé drottningu undir virðist hann mega vel við una, því hann vekur upp í næsta leik og kóngsstaða hans virðist traustari því riddarinn á g7 er afburða vam- armaður. Lein fann hins vegar sterkan leik: 37. Hf7! (Hótar að fórna á riddarann og skeytir því engu þótt svartur veki upp með skák) 37. - bl=D+ 38. Kf2 - Dlxe4, 39. Hxg7+! - Kxg7, 40. D2d7+ og svartur gafst upp, því kóngur hans sleppur ekki úr mát- neti tveggja.droUninga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.