Morgunblaðið - 07.03.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 07.03.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MARZ 1987 61 Fiölbióöleaur bekkur Adögunum barst Morgun- blaðinu í hendur eintak af sænska blaðinu Bor&s Tidning, en það er gefið út í Borás eins og reyndar má ráða af nafninu. Það í sjálfu sér er ekki fréttnæmt, en það sem athyglisvert þótti var mynd sú er prýddi forsiðuna og var þar í forsæti. Á henni var bekkur, sem sérkennilegur þótti vega fjöl- margs þjóðernis bekkjar- systkinanna. Var fyrirsögnin enda „Einn bekkur — ellefu mál“. í bekknum eru 27 krakkar og segir kennarinn að oft geti verið undarlegt að heyra á tal þeirra og skal það ekki dregið í efa. Það sem mesta eftirtekt vakti þó hér var sú staðreynd að einn í hópnum var íslensk- ur drengur, Helgi Haralds- son, 11 ára. Hann er sonur Sigurlínar Helgadóttur, sem nemur hjúkrunfræði um þess- ar mundir, og Haralds Jóns- sonar, sem er látinn. Fósturfaðir Helga er Jens Gunnar Björnsson, gullsmið- ur, en fjölskyldan býr í Borás. Benito Mussolini fremstur í flokki svart- stakka. Mussolini trekkir enn Benito Mussolini virðist enn heilla einhveija. A.m.k. streyma menn til Trieste, þar sem gert er ráð fyrir að bjóða upp cinkenn- istákn af einkennisbúningi „II Duce“. Ekki verður nú sagt a um merkilega gripi sé að ræða — tvo axla- skúfa, nokkrar strípur og merki úr húfum einræðisherrans. _ Þrátt fyrir það hefur fjöldi manna með djúpa vasa haft samband við uppboðshaldarann og pantað sæti á uppboðinu. Talið er að hver gripur kunni að seljast fyrir allt að 600.000 íslenskar krónur. Lokað í kvöld vegna einkasamkvæmis VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. LEIKHUS Húsið opnar kl. 18 Sérstakur leikhúsmatseðill á góðu verði Pantið borð í síma 17759 Pizza alla daga. Heilar eða í sneiðum, í hádeginu og á kvöldin, til að taka með heim eða snæða á staðnum. ítalski pizzameistarinn Andrea Zizzari matreiðir í viðarkynntum ofni af mikilli snilld. 20% kynningarafsláttur °n'*SoVitó'tt»í FISCHERSUNDI SÍMAR: 14446 - V Metsölublad á hverjum degi! Reutcr Konstantín Grikkjakonungur til vinstri, en við hlið hans er Paul Elvström. honum fyrir skömmu undan strönd Þetta er í sextugasta sinn sem Flórída, en þar er hann að keppa í keppt er um hann, en konungurinn siglingamóti um Bacardi-bikarinn. keppir í Star-báta flokki. IYKKAR KVOLD I YKKAR HLJÓMLIST OKKAR TAKMARK Opið 22 - 03 Reykjavíkurnœtur í Casablanca 20 ára aldurstakmark Snyrtilegur klœðnaöur ÍC-ASABLANCA. 1 Skutagoiu 30 S ..55= D4SCOTHEQUE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.