Morgunblaðið - 07.03.1987, Síða 61

Morgunblaðið - 07.03.1987, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MARZ 1987 61 Fiölbióöleaur bekkur Adögunum barst Morgun- blaðinu í hendur eintak af sænska blaðinu Bor&s Tidning, en það er gefið út í Borás eins og reyndar má ráða af nafninu. Það í sjálfu sér er ekki fréttnæmt, en það sem athyglisvert þótti var mynd sú er prýddi forsiðuna og var þar í forsæti. Á henni var bekkur, sem sérkennilegur þótti vega fjöl- margs þjóðernis bekkjar- systkinanna. Var fyrirsögnin enda „Einn bekkur — ellefu mál“. í bekknum eru 27 krakkar og segir kennarinn að oft geti verið undarlegt að heyra á tal þeirra og skal það ekki dregið í efa. Það sem mesta eftirtekt vakti þó hér var sú staðreynd að einn í hópnum var íslensk- ur drengur, Helgi Haralds- son, 11 ára. Hann er sonur Sigurlínar Helgadóttur, sem nemur hjúkrunfræði um þess- ar mundir, og Haralds Jóns- sonar, sem er látinn. Fósturfaðir Helga er Jens Gunnar Björnsson, gullsmið- ur, en fjölskyldan býr í Borás. Benito Mussolini fremstur í flokki svart- stakka. Mussolini trekkir enn Benito Mussolini virðist enn heilla einhveija. A.m.k. streyma menn til Trieste, þar sem gert er ráð fyrir að bjóða upp cinkenn- istákn af einkennisbúningi „II Duce“. Ekki verður nú sagt a um merkilega gripi sé að ræða — tvo axla- skúfa, nokkrar strípur og merki úr húfum einræðisherrans. _ Þrátt fyrir það hefur fjöldi manna með djúpa vasa haft samband við uppboðshaldarann og pantað sæti á uppboðinu. Talið er að hver gripur kunni að seljast fyrir allt að 600.000 íslenskar krónur. Lokað í kvöld vegna einkasamkvæmis VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. LEIKHUS Húsið opnar kl. 18 Sérstakur leikhúsmatseðill á góðu verði Pantið borð í síma 17759 Pizza alla daga. Heilar eða í sneiðum, í hádeginu og á kvöldin, til að taka með heim eða snæða á staðnum. ítalski pizzameistarinn Andrea Zizzari matreiðir í viðarkynntum ofni af mikilli snilld. 20% kynningarafsláttur °n'*SoVitó'tt»í FISCHERSUNDI SÍMAR: 14446 - V Metsölublad á hverjum degi! Reutcr Konstantín Grikkjakonungur til vinstri, en við hlið hans er Paul Elvström. honum fyrir skömmu undan strönd Þetta er í sextugasta sinn sem Flórída, en þar er hann að keppa í keppt er um hann, en konungurinn siglingamóti um Bacardi-bikarinn. keppir í Star-báta flokki. IYKKAR KVOLD I YKKAR HLJÓMLIST OKKAR TAKMARK Opið 22 - 03 Reykjavíkurnœtur í Casablanca 20 ára aldurstakmark Snyrtilegur klœðnaöur ÍC-ASABLANCA. 1 Skutagoiu 30 S ..55= D4SCOTHEQUE

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.