Morgunblaðið - 07.03.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.03.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MARZ 1987 39 DÓMKIRKJAN: Laugardag: Kirkjuskólinn kl. 10.30. Egill og Ólafia. Sunnudag: Messa kl. 11. Dómorganistinn leikur á orgel kirkjunnar í 20 mín. fyrir mess- una. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og fjölskyldna þeirra. Foreldrar lesa bænir og ritningartexta. Sr. Þórir Steph- ensen. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds- son. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í safn- aðarheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í safnaðarheimil- inu kl. 14. Organisti Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Föstumessa i Áskirkju miðviku- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í Breiðholts- skóla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Elín Anna Antons- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Vigfús Þór Árnason frá Siglufirði messar. Kór Siglufjarðarkirkju syngur. Organisti og söngstjóri Tony Raley. Siglfirðingafélagið í Reykjavik heldur gestunum að norðan og öðrum Siglfirðingum boð í safnaðarheimilinu eftir messuna. Bræðrafélagsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Æsku- lýðsfélagsfundur þriðjudags- kvöld. Félagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmiðdag. Helgi- stund á föstu miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Altarisganga. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10, altarisganga. Sr. Gylfi Jónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Laug- ardag: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Barnasamkoma — Kirkjuskóli kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Guðný Margrét Magnús- dóttir. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavik: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smá- barnasöngvar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Framhaldssaga. Við píanóið Pav- el Smid. Bænastundir á föstunni eru í kirkjunni þriðjud., mið- vikud., fimmtud. og föstudaga kl. 18. Sunnudaginn 15. mars prédikar sr. Þorsteinn Björnsson fyrrv. Fríkirkjuprestur. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Árni Arinbjarnarson. Kvöldmessa með altarisgöngu. Þorvaldur Halldórsson stjórnar söng og tónlist. Mánudag 9. mars: Fundur kvenfélagsins kl. 20.30. Fimmtudag 12. mars: Messa í Furugerði 1 kl. 18. Sr. Halldór S. Gröndal. Guðspjall dagsins: Matt. 4.: Freisting Jesú. HALLGRIMSKIRKJA: Laugardag 7. mars: Samvera fermingar- barna kl. 10. Sunnudag: Barna- samkoma og messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Guðsþjón- usta kl. 14. Kirkja heyrnarlausra. Sr. Miyako Þórðarson. Þriðjudag: Fyrirbænamessa kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag: Föstu- messa kl. 20.30. Fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 15.30. Kvöldbænir alla virka daga nema laugardaga kl. 18. LANDSPITALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Organleikari Orth- ulf Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis. Messa í Kópavogskirkju kl. 11 árdegis. (Altarisganga). Fimmtudag 12. mars kl. 20.30 verður 2. samvera í Borgum á vegum fræðsludeild- ar um guðfræðina í Passísálm- unum. Leiðbeinandi sr. Þorbjörn Hiynur Árnason. Allir velkomnir. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur — sögur — myndir. Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stund- ina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni Karlsson. Messa kl. 14, altarisgar.ga. Mánudag: Æskulýðsstarf kl. 18. Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Orgelleikur frá kl. 17.50. Píslarsagan — Passíusálmar — fyrirbænir. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag. Félags- starf aldraðra: Farið verður i VR-húsið víð Hvassaleiti. Lagt af stað frá kirkjunni ki. 15. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnu- dag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Mánudag: Æsku- lýðsstarfið kl. 19.30. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Fimmtudag: Föstuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUASÓKN: Laugardag 7. mars: Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 11. Barnaguðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barna- guðsþjónusta i Seljaskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í Öldusels- skóla kl. 14. Þriðjudag: Fundur í æskulýðsfélaginu Sela, Tindaseli 3, kl. 20.00. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Eirný og Solveig Lára tala við börnin og stjórna söng. Messa kl. 14. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Kaffisala til ágóða fyiir kirkjubygginguna að lokinni guðsþjónustu. Opið hús fyrir unglingana mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. Föstu- guðsþjónusta fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestur. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fila- delfia: Sunnudagaskóli kl. 11. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Sam Daniel Glad. Almenn guðsþjónusta kl. 20. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. MARÍUKIRKJAN, Breiðholti: Há- messa kl. 11. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Samkoma kl. 20.30. Líf í freist- ingum. Upphafsorð og bæn: María Sigurðardóttir. Ræðumað- ur sr. Jónas Gíslason. Söngur Dagný Bjarnhéðinsdóttir. Bæna- stund kl. 20. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræðissam- koma kl. 20.30. Lautinant Anna Merethe Nielsson frá ísafirði. MOSFELLSPREST AKALL: Barnsamkoma að Mosfelli kl. 11 og messa í Lágafellskirkju kl. 11. Ath. breyttan messutima. Sr. Birgir Ásgeirsson. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Stjórnandi Halldóra Ásgeirsdóttir. Messa kl. 14. Altarisganga. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar. Kór Grindavík- urkirkju ásamt kór Garðakirkju syngja. Organistar Svavar Árna- son og Þorvaldur Björnsson. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 14. Kap- ella St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Helgistund í Víðistaðakirkju kl. 14. Fresku- mynd Baltasars verður til sýnis til kl. 18 og á mánudag—föstu- dags kl. 17—19. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- og fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Einar Eyjólfsson. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Þessari messu verður útvarpað siðar. Sr. Þorvaldur Karl Helga- son. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 í umsjá Málfriöar Jóhannsdótturfóstru og Ragnars Karlssonar æskulýðsfulltrúa. Munið skólabílinn. Sóknarprest- ur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Æskulýðs- messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. KAPELLA NLFÍ, Hveragerði: Messa kl. 11. Sr. Tómas Guð- mundsson. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgarneskirkju kl. 11. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Laugardagur: Kirkjuskólinn í safnaðarheimilinu Vinaminni kl. 13.30. Messa sunnudag kl. 14. Þá messað á • dvalarheimilinu Höfða kl. 15.15. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Æskulýðs- og kristniboðsvika hefst með samkomu i kirkjunni um kvöldið kl. 20.30. Sr. Björn j Jónsson. Kynning á starfi unglinga í Kópavogi SÉRSTÖK kynning á starfsemi félagsmiðstöðva í Kópavogi verður sunnudaginn 8. mars. I félagsmiðstöðinni Agnarögn, við Fögrubrekku, verða sýnd myndbönd sem unglingar hafa unnið. Keppt verður í „billiard“. Leikfélag Hafnarfjarðar flyt- ur atriði úr söngleiknum „Halló litla þjóð“ og Valgeir Guðjóns- son, Stuðmaður, skemmtir. Dagskráin í Agnarögn hefst kl. 15 og lýkur um kl. 18. Auk dagskrárinnar næstkom- andi sunnudag verða í Agnarögn grímuböll annars vegar föstudag- inn 6. mars kl. 21—01 fyrir 13 ára og eldri og hins vegar laugar- daginn 7. mars kl. 14—17 fyrir 10—12 ára börn. í félagsmiðstöðinni Ekkó, sem staðsett. er í Þinghólsskóla við Kópavogsbi'aut, verður ljósmynda- sýning, „billiard" og borðtennis- mót. Fulltrúar bæjarstjórnar og tómstundaráðs Kópavogs keppa í spurningaleik. Egill Ólafsson og Asgeir Öskarsson spila. Dagskráin í Ekkó hefst um kl. 20 og stendur til kl. 23. Fyrirhugað er að stofna ungl- ingaleikhús í Kópavogi. Allir unglingar í Kópavogi hafa rétt til þátttöku. Ætlunin er að setja upp stórsýningu með vorinu. Leikara, söngvara, dansara, tónlistarfólk, skáld og aðra sem geta, nenna og vilja vantar til þátttöku. Stofn- fundur verður í Hjáleigunni, félagsheimilinu Fannborg 2, laug- ardaginn 7. mars kl. 17.00. Almennur opnunartími félags- miðstöðvanna og fyrirhuguð dagskrá til vors er sem hér segir: Agnarögn: Sunnud. kl. 20—23.00 Opið hús Múnud. kl. 20—23.00 Tónlistarkynningar Þriðjufl. kl. 16—18.30 Klúbbastarf kl. 20—23.00 Vinsældalisti valinn. Spurningakeppni — Heim- s<>kn I féla£smiðst<>ð eða bíóferð Fimmtud.kl. 16—18.30 Opið hús — Klúbbastarf 20—23.00 MyndbandasýninK Föstud. kl. 21 —01.00 Dansleikur annan hvern föstudaff Lau^ard. kl. 14—17.00 Opið húsoþ'dansleikur fyrir 10—12 ára Boðið er upp á fjölbreytta klúbba í Agnarögn, þ.á m. mynd- banda- og blaðaklúbb, sexklúbb, dagskrárgerðarklúbb, snyrtiklúbb, tölvuklúbb, kvikmyndaklúbb, vímuefna- og billiardklúbb o.s.frv. Ekkó: Þriðjud. kl. 17—23.00 Opið hús, billiard, b«rd- tennis, klúbbaro.fl. Fimmtud.kl. 17—23.00 Opið hús, billiard, borð- tennis, klúbbar o.fl. Föstud. kl. 20-24.00 Dansleikur annan hvem fostudag Starfandi klúbbar í Ekkó eru billiard- og grínklúbbur, tölvu- og ferðaklúbbur, leiklistarklúbbur, skíða- og dagskrárgerðarklúbbur. Öskudagsandlit á Selfossi. Tunnunni gefið bylmings- högg. • • Oskudagurinn á Selfossi: Furðuföt, bylmingshögg og kötturinn úr tunnunni Selfossi. ÞAÐ VAR handagangnr í öskj- unni þegar krakkar á Selfossi slógu köttinn úr tunnunni á ösku- dag. Mjög góð þátttaka var í þessari uppákomu sem JC-Scl- foss stóð fyrir. Krakkarnir söfnuðust saman við barnaskólann og fóru þaðan í skrúð- göngu niður í bæ þar sem tunnurnar biðu á bílastæði fyrir framan Hótel Selfoss. Flestir voru í skrautlegum gi-ímubúningum og allir skemmtu sér vel. Höggin buldu á tunnunum og þrátt fyrir að allir slægju bylmings- högg með kylfunni tók það dálítinn tíma að sigrast á tunnuskömminni, scm gaf sig þó að lokum. Þá varð mikil þröng því hópurinn hellti sér yfir innihaldið af miklu kajipi enda gömsætt. Sig.Jóns. Flestir voru í furðufötum á ösklldaginn. MnrKunblaðið/SÍKuröur.Iónsikm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.