Morgunblaðið - 07.03.1987, Page 39

Morgunblaðið - 07.03.1987, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MARZ 1987 39 DÓMKIRKJAN: Laugardag: Kirkjuskólinn kl. 10.30. Egill og Ólafia. Sunnudag: Messa kl. 11. Dómorganistinn leikur á orgel kirkjunnar í 20 mín. fyrir mess- una. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og fjölskyldna þeirra. Foreldrar lesa bænir og ritningartexta. Sr. Þórir Steph- ensen. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds- son. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í safn- aðarheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í safnaðarheimil- inu kl. 14. Organisti Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Föstumessa i Áskirkju miðviku- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í Breiðholts- skóla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Elín Anna Antons- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Vigfús Þór Árnason frá Siglufirði messar. Kór Siglufjarðarkirkju syngur. Organisti og söngstjóri Tony Raley. Siglfirðingafélagið í Reykjavik heldur gestunum að norðan og öðrum Siglfirðingum boð í safnaðarheimilinu eftir messuna. Bræðrafélagsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Æsku- lýðsfélagsfundur þriðjudags- kvöld. Félagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmiðdag. Helgi- stund á föstu miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Altarisganga. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10, altarisganga. Sr. Gylfi Jónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Laug- ardag: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Barnasamkoma — Kirkjuskóli kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Guðný Margrét Magnús- dóttir. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavik: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smá- barnasöngvar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Framhaldssaga. Við píanóið Pav- el Smid. Bænastundir á föstunni eru í kirkjunni þriðjud., mið- vikud., fimmtud. og föstudaga kl. 18. Sunnudaginn 15. mars prédikar sr. Þorsteinn Björnsson fyrrv. Fríkirkjuprestur. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Árni Arinbjarnarson. Kvöldmessa með altarisgöngu. Þorvaldur Halldórsson stjórnar söng og tónlist. Mánudag 9. mars: Fundur kvenfélagsins kl. 20.30. Fimmtudag 12. mars: Messa í Furugerði 1 kl. 18. Sr. Halldór S. Gröndal. Guðspjall dagsins: Matt. 4.: Freisting Jesú. HALLGRIMSKIRKJA: Laugardag 7. mars: Samvera fermingar- barna kl. 10. Sunnudag: Barna- samkoma og messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Guðsþjón- usta kl. 14. Kirkja heyrnarlausra. Sr. Miyako Þórðarson. Þriðjudag: Fyrirbænamessa kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag: Föstu- messa kl. 20.30. Fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 15.30. Kvöldbænir alla virka daga nema laugardaga kl. 18. LANDSPITALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Organleikari Orth- ulf Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis. Messa í Kópavogskirkju kl. 11 árdegis. (Altarisganga). Fimmtudag 12. mars kl. 20.30 verður 2. samvera í Borgum á vegum fræðsludeild- ar um guðfræðina í Passísálm- unum. Leiðbeinandi sr. Þorbjörn Hiynur Árnason. Allir velkomnir. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur — sögur — myndir. Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stund- ina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni Karlsson. Messa kl. 14, altarisgar.ga. Mánudag: Æskulýðsstarf kl. 18. Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Orgelleikur frá kl. 17.50. Píslarsagan — Passíusálmar — fyrirbænir. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag. Félags- starf aldraðra: Farið verður i VR-húsið víð Hvassaleiti. Lagt af stað frá kirkjunni ki. 15. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnu- dag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Mánudag: Æsku- lýðsstarfið kl. 19.30. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Fimmtudag: Föstuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUASÓKN: Laugardag 7. mars: Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 11. Barnaguðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barna- guðsþjónusta i Seljaskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í Öldusels- skóla kl. 14. Þriðjudag: Fundur í æskulýðsfélaginu Sela, Tindaseli 3, kl. 20.00. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Eirný og Solveig Lára tala við börnin og stjórna söng. Messa kl. 14. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Kaffisala til ágóða fyiir kirkjubygginguna að lokinni guðsþjónustu. Opið hús fyrir unglingana mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. Föstu- guðsþjónusta fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestur. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fila- delfia: Sunnudagaskóli kl. 11. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Sam Daniel Glad. Almenn guðsþjónusta kl. 20. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. MARÍUKIRKJAN, Breiðholti: Há- messa kl. 11. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Samkoma kl. 20.30. Líf í freist- ingum. Upphafsorð og bæn: María Sigurðardóttir. Ræðumað- ur sr. Jónas Gíslason. Söngur Dagný Bjarnhéðinsdóttir. Bæna- stund kl. 20. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræðissam- koma kl. 20.30. Lautinant Anna Merethe Nielsson frá ísafirði. MOSFELLSPREST AKALL: Barnsamkoma að Mosfelli kl. 11 og messa í Lágafellskirkju kl. 11. Ath. breyttan messutima. Sr. Birgir Ásgeirsson. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Stjórnandi Halldóra Ásgeirsdóttir. Messa kl. 14. Altarisganga. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar. Kór Grindavík- urkirkju ásamt kór Garðakirkju syngja. Organistar Svavar Árna- son og Þorvaldur Björnsson. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 14. Kap- ella St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Helgistund í Víðistaðakirkju kl. 14. Fresku- mynd Baltasars verður til sýnis til kl. 18 og á mánudag—föstu- dags kl. 17—19. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- og fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Einar Eyjólfsson. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Þessari messu verður útvarpað siðar. Sr. Þorvaldur Karl Helga- son. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 í umsjá Málfriöar Jóhannsdótturfóstru og Ragnars Karlssonar æskulýðsfulltrúa. Munið skólabílinn. Sóknarprest- ur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Æskulýðs- messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. KAPELLA NLFÍ, Hveragerði: Messa kl. 11. Sr. Tómas Guð- mundsson. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgarneskirkju kl. 11. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Laugardagur: Kirkjuskólinn í safnaðarheimilinu Vinaminni kl. 13.30. Messa sunnudag kl. 14. Þá messað á • dvalarheimilinu Höfða kl. 15.15. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Æskulýðs- og kristniboðsvika hefst með samkomu i kirkjunni um kvöldið kl. 20.30. Sr. Björn j Jónsson. Kynning á starfi unglinga í Kópavogi SÉRSTÖK kynning á starfsemi félagsmiðstöðva í Kópavogi verður sunnudaginn 8. mars. I félagsmiðstöðinni Agnarögn, við Fögrubrekku, verða sýnd myndbönd sem unglingar hafa unnið. Keppt verður í „billiard“. Leikfélag Hafnarfjarðar flyt- ur atriði úr söngleiknum „Halló litla þjóð“ og Valgeir Guðjóns- son, Stuðmaður, skemmtir. Dagskráin í Agnarögn hefst kl. 15 og lýkur um kl. 18. Auk dagskrárinnar næstkom- andi sunnudag verða í Agnarögn grímuböll annars vegar föstudag- inn 6. mars kl. 21—01 fyrir 13 ára og eldri og hins vegar laugar- daginn 7. mars kl. 14—17 fyrir 10—12 ára börn. í félagsmiðstöðinni Ekkó, sem staðsett. er í Þinghólsskóla við Kópavogsbi'aut, verður ljósmynda- sýning, „billiard" og borðtennis- mót. Fulltrúar bæjarstjórnar og tómstundaráðs Kópavogs keppa í spurningaleik. Egill Ólafsson og Asgeir Öskarsson spila. Dagskráin í Ekkó hefst um kl. 20 og stendur til kl. 23. Fyrirhugað er að stofna ungl- ingaleikhús í Kópavogi. Allir unglingar í Kópavogi hafa rétt til þátttöku. Ætlunin er að setja upp stórsýningu með vorinu. Leikara, söngvara, dansara, tónlistarfólk, skáld og aðra sem geta, nenna og vilja vantar til þátttöku. Stofn- fundur verður í Hjáleigunni, félagsheimilinu Fannborg 2, laug- ardaginn 7. mars kl. 17.00. Almennur opnunartími félags- miðstöðvanna og fyrirhuguð dagskrá til vors er sem hér segir: Agnarögn: Sunnud. kl. 20—23.00 Opið hús Múnud. kl. 20—23.00 Tónlistarkynningar Þriðjufl. kl. 16—18.30 Klúbbastarf kl. 20—23.00 Vinsældalisti valinn. Spurningakeppni — Heim- s<>kn I féla£smiðst<>ð eða bíóferð Fimmtud.kl. 16—18.30 Opið hús — Klúbbastarf 20—23.00 MyndbandasýninK Föstud. kl. 21 —01.00 Dansleikur annan hvern föstudaff Lau^ard. kl. 14—17.00 Opið húsoþ'dansleikur fyrir 10—12 ára Boðið er upp á fjölbreytta klúbba í Agnarögn, þ.á m. mynd- banda- og blaðaklúbb, sexklúbb, dagskrárgerðarklúbb, snyrtiklúbb, tölvuklúbb, kvikmyndaklúbb, vímuefna- og billiardklúbb o.s.frv. Ekkó: Þriðjud. kl. 17—23.00 Opið hús, billiard, b«rd- tennis, klúbbaro.fl. Fimmtud.kl. 17—23.00 Opið hús, billiard, borð- tennis, klúbbar o.fl. Föstud. kl. 20-24.00 Dansleikur annan hvem fostudag Starfandi klúbbar í Ekkó eru billiard- og grínklúbbur, tölvu- og ferðaklúbbur, leiklistarklúbbur, skíða- og dagskrárgerðarklúbbur. Öskudagsandlit á Selfossi. Tunnunni gefið bylmings- högg. • • Oskudagurinn á Selfossi: Furðuföt, bylmingshögg og kötturinn úr tunnunni Selfossi. ÞAÐ VAR handagangnr í öskj- unni þegar krakkar á Selfossi slógu köttinn úr tunnunni á ösku- dag. Mjög góð þátttaka var í þessari uppákomu sem JC-Scl- foss stóð fyrir. Krakkarnir söfnuðust saman við barnaskólann og fóru þaðan í skrúð- göngu niður í bæ þar sem tunnurnar biðu á bílastæði fyrir framan Hótel Selfoss. Flestir voru í skrautlegum gi-ímubúningum og allir skemmtu sér vel. Höggin buldu á tunnunum og þrátt fyrir að allir slægju bylmings- högg með kylfunni tók það dálítinn tíma að sigrast á tunnuskömminni, scm gaf sig þó að lokum. Þá varð mikil þröng því hópurinn hellti sér yfir innihaldið af miklu kajipi enda gömsætt. Sig.Jóns. Flestir voru í furðufötum á ösklldaginn. MnrKunblaðið/SÍKuröur.Iónsikm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.