Morgunblaðið - 07.03.1987, Side 27

Morgunblaðið - 07.03.1987, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MARZ 1987 27 Hallaibylting! Á Hallærisplaninu er lítíl íshöll (eiginlega íssetur) sem er opin næstum allan sólarhringinn. Ef þú átt leið um rúntinn eigum við ísætt hallarinnar eins og hún leggur sig, allan hefðbundinn ís og slqmdibita að auki. Nú veistu hvað til bragðs skal taka ef þig hungrar í miðbænum - gómsætan ísrétt. í Kringlunniverðurkonunglegurís Um mitt næsta sumar mun nýtt sendiráð íshallarinnar verða opnað í nýjustu verslunarmiðstöðinni í Reyiqavík, Kringlunni. Þarverða á boðstólum sériegir ísréttir okkar, léttir smáréttir og spennandi nýjungar (sem eru svo spennandi að þær em leyndarmál ennþá), akkúrat það sem fjölskyldan þarf í innkaupaferðinni. íshöUin hefur umboð eriendra ísvelda og þjónustar ísverslun um ísland allt með gæðavöm fra viðurkenndum framleiðendum: Kingsice of Copenhagen, Mbdt, sælgætis- og hnetusölukerfið, Flavor Maker, bragðarefurinn, H.D.Sheldon, ísvélar ftá H.C. Duke & Son inc AGA Cones int. kramarhús, Underground Icecream og fleiri. íshöllin - þar sem ísævintýrin gerast. % flytur um hom eðatvö... ... frá Hjarðarhaga að Melhaga 2, gegnt Melaskóla. Þar bjóðum við sem fyrr okkar rómuðu ísrétti, bæði til að taka með sér eða borða á hinum nýja, glæsilega stað. Við bjóðum ykkur velkomin til okkar í vesturbæinn, að kynnast nýrri búð og ís eins og hann gerist bestur. ÍSHÖLLIN Melhaga2 • Hallærisplani •Skrifstofa Aðalstræti 7, s: 21121

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.