Morgunblaðið - 07.03.1987, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 07.03.1987, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MARZ 1987 Landsftindur Sjálfstæðisflokksins Sófus Guðmundsson úr Reykjavík og Eyjólfur Konráð Jónsson alþingismaður stinga saman nefjum. Þeir Albert Eymundsson frá Höfn i Hornafirði og Guðjón Þórðarson Akranesi brugðu sér á kaffistofuna. Afgreiðslustúlkurnar eru Linda Björk Elíasdóttir og Sæbjörg Kristmannsdóttir. Þrír úr þremur landshlutum, frá vinstri: Haukur Hjaltason Reykjavík, Bergþór Úlfarsson Borgarfirði og Jón Valdimarsson frá Suðureyri. Skrifstofan í Valhöll var flutt í Laugardalshöll meðan á Landsfundinum stendur. Hér eru þær önnum kafnar við velritun Petrea Jónsdóttir og Fanney Ásmundsdóttir. Svipmyndir af Landsfundi TÓLF hundruð sjálfstæðismenn, víðs vegar af landinu, silja nú á rökstólum á Landsfundi flokksins í Laugardalshöll og er vísast að menn hafi þar um margt að ræða í upphaf i kosningabaráttunnar. Á Landsfundi er stefna flokksins mótuð, þar treysta menn samstöðuna og ekki síst gefst þar flokksmönnum tækifæri til að kynnast flokkssystkinum sínum úr öllum landshlutum. Þegar Morgunblaðið leit inn á Landsfundinn eftir hádegi i gær stóðu yfir umræður um skýrslu framkvæmdastjóra flokksins, Kjartans Gunnarssonar, um flokksstarfið og tók Ijósmyndari Morgunblaðsins, Júlíus Siurjónsson, meðfylgjandi myndir af landsfundarfulltrúum við það tækifæri. Þrír fulltrúar úr hópi reykvískra sjálfstæðiskvenna, frá vinstri: Guðrún Axelsdóttir, Sigríður Ragna Sigurðardóttir og Sigríður Arnbjarnardóttir. Morgunblaðið/Júlíus Þorsteinn Pálsson, formaður flokksins, hafði í mörg horn að líta. Hér ræðir hann við Maríu Magnúsdóttur úr Kópavogi. Til hægri situr Viktoría Jóhannsdóttir, sem einnig er úr Kópavoginum. Tveir að vestan, Hjálmar Halldórsson frá Hólmavík og Einar K. Guðfinnsson, varaþingmaður frá Bolungarvík. Hafnfirðingar létu sig ekki vanta á fundinn. Hér eru fulltrúar úr Stefni, félagi ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði. Frá vinstri: Þórarinn Jón Magnússon, Unnur Berg, Guðmundur Magnússon, Pétur Petersen, Þorgils Óttar Matthiesen og Óskar Lárus Traustason.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.