Morgunblaðið - 07.03.1987, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 07.03.1987, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR V. MARZ 1987 IÞROTTIR UNGLINGA UMSJÓN/Vilmar Pétursson Morgunblaðiö/VIP • Ása Gróa, Kristín Ingvarsdóttir og Kristín Harftardóttir. Lærðum langkipp „ÞAÐ VAR mælt á unglingamót- . inu og efstu stelpurnar þar komust á þetta mót. Svo verftur sú sem vinnur þetta mót meist- ari í fimleikastiga og fær bikar," sögftu Gerplustelpurnar Ása Gróa Jónsdóttir, Kristín Ingvars- dóttir og Kristín Harftardóttir og héldu fast utan um lukkudýrin sín þegar blaðamaður hitti þær á meistaramótinu í fimleikastiga. „Við erum alltaf með sömu lukkudýrin með okkur og höfum átt þau lengi," sögðu þær. „Ég keypti mitt þegar ég fór til Þýska- lands. Ég keypti það samt ekki þegar ég fór með Gerplu í æfingar- ferð þangað," bætti Asa Gróa við. Blaðamaður forvitnaðist nánar um æfingarferðina. „Við fórum 1985 og vorum í 12 daga. Við lærðum mikið, allavega lærðum við að taka langkipp á tvíslá. Þá hoppar maður á ránni, setur fæturna fram og dregur þá svo upp,“ sögðu Gerpl- urnar og vonar blaðamaður að þessi lýsing á langkipp hafi komist óbrengluð til skila. Stelpurnar kepptu allar í 4. stigi á mótinu en í því eru þær búnar að vera í 3-4 ár. „Næsta ár keppum við síðan í 3. stigi sem er miklu erfiðara minnsta kosti tvíslá og slá,“ sögðu þær að lokum. Linda, Eva, Lára og Hrönn. Morgunblaöið/VIP Stundum þreyttar BJÖRK úr Hafnarfirði er eitt öflug- asta fimleikafélag landsins og átti aft sjálfsögðu marga fulltrúa á mótinu. Þeirra á meðal voru 2. stigs stelpurnar Linda Péturs- dóttir, Eva Hilmarsdóttir, Lára Sif Hrafnkelsdóttir og Hrönn Hilm- arsdóttir. Verða þær aldrei þreyttar á fimleik- um? „Jú stundum verðum við dálítið þreyttar á þessu en síðan gengur það yfir. Núna er mikið um mót og margt að gerast þannig að þessi tími er mjög skemmtileg- ur. Eins er gaman að fara út að keppa og æfa eins og við höfum allar gert dálítið af," svöruðu stelp- urnar, og marseruðu síðan af stað í átt að næsta keppnisáhaldi og því gafst ekki lengri tími til spjalls. Hrundi með á undan — þegarfest- ing fyrir hring- ina slitnaði LITLU munafti að illa færi á meistaramótinu f fimleika- stiga þegar einn keppenda var aö híta upp í hringjunum. Skyndilega slítnaði festingin á öftrum hringnum og drengur- inn sem í þeim var hrundi niður með höfuðið á undan. Hann náði að snúa sér þann- ig að hann lenti á öxlinni og slapp ómeiddur. Það má kalla heppni aö þetta skuli einmitt hafa gerst þegar þrautþjálfaður fimleikamaður var í hringjunum en ekki einhver óþjálfaður skólakrakki í skólaleikfimi. Þaö hlýtur að vekja furöu að ekki skuli vera fylgst betur með áhöldum sem þessum því mjög nauðsynlegt er að þau séu í fullkomnu lagi. Morgunblaðið/Einar Falur Er ekki ölu óhætt þarna hinum megin vid hestinn? Erum með besta strákaliðið „VIÐ ERUM með sterkasta strákaliðið í fimleikum. Allir í okk- ar ftokki komust á þetta mót og það verður keppni milli okkar og Gerplu hver fær flest verðlaunin á mótinu," sögðu Ármenningarn- ir Skarphéðinn Halldórsson, Ófeigur Sigurðsson, Brynjólfur Guðmundsson, Örvar Arnarson og Vilhjálmur Andri Einarsson þegar þeir voru teknir tali á Meistaramótinu í fimleikastiga. Þegar viðtalið fór fram voru strákarnir aðeins búnir að keppa i gólfæfingum og báru sig vel. „Við erum búnir að æfa í 2-3 ár og erum allir mjög jafnir. Við æfum 6 daga í viku og alls æfum við 20 tíma í hverri viku. Við erum eiginlega allt- af á æfingum og höfum ekki tíma fyrir önnur áhugamál. Þegar fer að koma mót æfum við eingöngu » * Morgunblaðið/VIP • Ármenningarnir Skarphéðinn Halldórsson, Ófeigur Sigurðsson, Brynjólfur Guðmundsson, Örvar Amarson og Vilhjálmur Andri Einarsson. æfingarnar sem eru í þeim stiga sem við erum í. Að loknu móti æfum við frjálsar æfingar sem við búum til með þjáifaranum okkar en þær eru miklu erfiðari. Stigaæf- ingarnar eru grunnæfingar sem við byggjum síðan frjálsu æfingarnar á," sögðu kapparnir fimu að lokum. • Ekki vantar stflinn f æfingar á hesti hjá þessum efnilega fimleikamanni. Morgunblaðið/Einar Falur Meistaramótið: Urslit 36,25 35,85 35,05 35,05 34,90 35,70 35,00 34,80 34,30 34,30 STÚLKUR 4. STIG: 1. Ása G. Jónsdóttir Gerplu 2. GuðnýGuðlaugsd. Gerplu 3. Sunna Pálmadóttir Gerplu 4. Melkorka Kvaran Ármanni 5. Kristín Ingvarsdóttir Gerplu 3. STIG: 1. Guðrún Bjarnadóttir Björk 2. Gréta B. Kristinsd. Gerplu 3. Hjördís S. Sigurðard. Gerplu 4. Jóhanna R. Ágústsd., Gerplu 5. Helga B. Jónsdóttir Gerplu 2. STIG: 1. Hanna Lóa Friðjónsd. Gerplu 2. Hlín Bjarnadóttir Gerplu 3. Eva Úlla Hilmarsdóttir Björk 4. Linda St. Pótursd. Björk 5. Linda Bolladóttir Gerplu DRENGIR 4. STIG: 1. Jón Finnbogason Gerplu 2. Skúli MalmquistÁrmanni . 3. Aöalsteinn Finnbogason Gerplu 4. Guðmundur Þ. Brynjólfss. Gerplu 5. Skarphéöinn Halldórsson Ármanni 54,20 3. STIG: 1. Axel Bragason Ármanni 55,55 2. Guöjón Guðmundsson Ármanni 55,45 3. Þorvaröur G. Valdimarss. Ármanni 49,20 4. JóhannesN. SigurðssonÁrmanni 48,90 35,15 34,90 33,95 33,70 31.40 33,85 54,95 54,45 54,25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.