Morgunblaðið - 26.03.1987, Page 5

Morgunblaðið - 26.03.1987, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 5 í bókasafn hinna vandlátu Betri bækur er nýtt bókafélag sem gefur pér nú kost á að cignast bækur sem eru meðal hinna eftirsóknarverðustu á íslenskum bóka- markaði. Með því að gerast félagi tryggir þú þér úrvalsbækur á að minnsta kosti fjórðungi lægra verði en aðrir. Betri bækur bjóða í hverjum starfsmánuði (janúar - maí og sept- etnber - desember) eina vandaða aðalbók, svokallaða mánaðarbók, auk þriggja valbóka hverju sinni. Betri bækur verða kynntar í sérstöku mánaðarlegu fréttabréfi félagsins. Par verða ýtarlegar upplýsingar um væntanlega mánaðar- bók, valbækur, gildistíma verðtilboða, afborgunarkjör á dýrari bókum ásamt ýmiss konar fróðleik um bækur fyrir vandláta bókaunnendur. Betri bækur verða sendarþér mánaðarlega, nema þú afpantir inn- an tilskilins tíma. Engin skyldukaup eru á Betri bókum. Betri bækur munu kappkosta að veita félagsmönnum sinum góða þjónustu. Til marks um það mun félagið t.d. á hverju ári senda þér, sem félagsmanni, ókeypis vandaða og fallega dagbók með nafni þínu gylltu á bókina. Betri bækur bjóða nýjar bækur, svo og sígildar bækur sem þegar eru á almennum markaði og þú hefur ef til vill ætlað þér að kaupa en ekki látið verða af. Betri bækur eiga að standa undir nafni. Þess vegna verður lögð áhersla á sígildar bókmenntir, handbækur, uppflettirit og aðrar góðar bækur sem endast og oft er gripið til. Betri bækur munu kosta kapps um að veita þér þá þjónustu sem vandlátir bókaunnendur krefjast. Betri bækur mega greiðast með EUROCARD og VISA greiðslu- kortum. Betri bækur bjóða þig velkominn í hópinn með eftirtöldum fjórum bókum á sérstöku TILBOÐI! 'Oð: Muggur i alleg bók um ævi og verk listamannsins snjalla. Höfundur er Björn Th. Björnsson. Verð til félaga 1.250 kr. (Fullt verð 1.875.-) Nafn rósarinnar Æsispennandi sakamálasaga, átakanleg ástarsaga, sannverðugur aldarspegill og yfirgripsmikið heimspekirit. Thor Vilhjálmsson þýddi. Verð til félaga 1.150 kr. (Fullt verð 1.680.-) vintýraheimur íslenskra þjóðsagna í einni veglegri bók. Einar Ólafur Sveinsson tók saman. Verð til félaga 1.490 kr. (Fullt verð 2.200.-) Lög og réttur Lagaþekkingin er eðlilegur þáttur almennrar menntunar og óhjá kvæmileg nauðsyn í lífi manna og starfi. Höfundur er Ólafur Jóhannesson. Verð til félaga 1.650 kr. (Fullt verð 2.500.-) Ókeypis dagbók árlega! co Mál IMI og meming Retri bækuR Bókafélag hinna vandlátu Laugavegi 8-101 Reykjavík-Sími 622229 5vortáfmtu HIÐ ÍSLENZKA BÓKMENNTAFÉLAG logberg Bókafor/ag

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.