Morgunblaðið - 26.03.1987, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ
í DAG er fimmtudagur 26.
mars sem er 85. dagur árs-
ins 1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 4.12 og síð-
degisflóð kl. 16.42. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 7.09
og sólarlag kl. 20. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.34. Tunglið er í suðri kl.
11.11. (Almanak Háskóla
íslands.)
En sjálfur Drottinn vor
Jesús Kristur og Guð, fað-
ir vor, sem elskaði oss
og gaf oss náð í eilffa
huggun og góða von. (2.
Þessal. 3, 16.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ • ■
6 7 8
9 ■ "
11 ■ ’
13 14 ■
■ ■
17 □
LÁRÉTT: — 1. hefur í hávegum,
6. grastotti, 6. borðandi, 9. rúm,
10. hvllt, 11. ryk, 12. heiður, 18.
vott, 16. gubba, 17. atvinnugfrein.
LÓÐRÉTT: — 1. r&ndýr, 2. rændi,
3. tón, 4. illar, 7. lifa, 8. spott, 12.
halda, 14. ráðsqjöll, 16. smáorð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. hrós, 6. sæla, 6.
róar, 7. BA, 8. kátar, 11. Ás, 12.
lán, 14. atti, 16. ragnar.
LÓÐRÉTT: — 1. herskáar, 2. ósatt,
3. sær, 4. vaga, 7. brá, 9. Ásta, 10.
alin, 13. nýr, 16. tg.
FRÉTTIR_________________
í FYRRINÓTT hafði mælst
5 stiga frost uppi á hálend-
inu, kaldast á láglendi var
mínus 3ju stig á Gjögri. Hér
í Reykjavík hafði engin úr-
koma verið í fyrrinótt og
hitinn fór niður í tvö stig.
Sólskin hafði verið í um það
bil eina klst. á fyrradag hér
í bænum. í fyrrinótt hafði
úrkoma mælst norður á
Raufarhöfn, 5 millim. Veð-
urstofan taldi ekki horfur
á að mikil breyting yrði á
hitanum. Þessa sömu nótt
í fyrra hafði verið 5 stiga
frost hér í bænum, en 12
stig austur á Þingvöllum.
Snemma í gærmorgun var
meira og minna frost á
norðurslóðum: 18 stig í
Frobisher Bay, var 7 stig í
Nuuk, 1 stig í Þrándheimi,
4ur stig í Sundsvall og 3jú
stig í Vaasa.
FRÍMERKI. Eins og sagt var
í Dagbók í gær kemur nýtt
frímerki út í dag, fimmtudag.
Þá hefur Póst- og símamála-
stofnunin tiik. að næsta
frímerki sem út kemur á
þessu ári komi út 14 apríl nk.
í tilefni af hinni nýju flugstöð
á Keflavíkurflugvelli: Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar, en
þar er teikning af hluta flug-
stöðvarinnar, en í forgrunni
sést stýri farþegaþotu Flug-
leiða og sést merki flugfélags-
ins. Sérstakur dagstimpill
verður í umferð á útgáfudag-
inn. Verðgildi þessa frímerkis
er 100 krónur.
í HAFNARFIRÐI hefur heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytið skipað þessa
lækna til að vera heilsugæslu-
læknar í Hafnarfirði. Tóku
þeir til starfa um síðustu ára-
mót: Guðmund Helga
Þórðarson, Hauk Heiðar
Ingólfsson, Jón R. Árnason
og Jón Bjarna Þorsteins-
son. Ráðuneytið tilk. þetta í
nýju Lögbirtingablaði.
KVENFÉLAGSAMBAND
Kópavogs heldur 20. aðal-
fund sinn nk. laugardag 28.
þ.m. í félagsheimili bæjarins
kl. 9.30. Opinn almennur
fundur hefst svo kl. 14. Þang-
að koma til þess að halda
fyrirlestur þær Guðrún Ás-
mundsdóttir og Þóra
Davíðsdóttir. Ömmukórinn í
Kópavogi ætlar svo að
skemmta með söng. Kaffi-
veitingar verða.
KVENFÉL. Óháða safnað-
arins heldur aðalfund nk.
laugardag, 28. mars, í safnað-
arheimilinu Kirkjubæ og hefst
kl. 15.
HÚNVETNINGAFÉL. efnir
til félagsvistar á laugardag-
inn kemur kl. 14 í félags-
heimilinu Skeifunni 17.
KVENNADEILD Styrktar-
fél. lamaðra og fatlaðra
heldur fund í kvöld, fímmtu-
dag, kl. 20.30 á Háaleitis-
braut 11—13. Svava og Imma
munu sjá um skemmtiatriði.
FÖSTUMESSUR
FRÍKIRKJAN í Reykjavík:
Föstumessa í kvöld, fimmtu-
dag, kl. 20.30. Sungið úr
Passíusálmum sr. Hallgríms
Péturssonar. Litanía sr.
Bjama Þorsteinssonar flutt.
Sigrún Hjálmtýsdóttir sópr-
ansöngkona syngur stólvers.
Sr. Gunnar Bjömsson.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Föstuguðsþjónusta
í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30.
Sóknarprestur.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Samvera á föstutíma er í
safnaðarheimilinu Borgum í
kvöld, fimmtudag, kl. 20.30.
Fjallað verður um guðfræðina
í Passíusálmunum. Leiðbein-
andi sr. Þorbjöm Hlynur
Ámason.
FRÁ HÖFNINIMI
í FYRRADAG kom togarinn
Vigri til Reykjavíkurhafnar.
Hafði skamma viðdvöl og
hélt í söiuferð út. Nótaskipið
Júpiter kom inn með loðnu-
farm, landaði og hélt aftur
út á miðin. Togarinn Hjör-
leifur kom inn til löndunar.
Skógafoss kom að utan svo
og Saltnes, sem fór beint að
bryggju í Gufunesi. Kyndill
kom af ströndinni. í gær fór
svo togarinn Snorri Sturlu-
son til veiða.
Hvalatalning við
Jón vill að við teljum þá í jenum, ekki í dollurum, mr. Ruwe. Hann fær þá alla greidda í þeirri mynt...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 20. mars tll 26. mars, að báöum dög-
um meötöldum, er i Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er
Háaleitis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals-
beiönum i síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
ApótekiÖ: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-eamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Kl.
18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805
kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m.
Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fœðingarheimlli Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimill í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veítu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
óra börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallaaafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bækistöð bókabfla: sími 36270. ViÖkomustaÖir víösveg-
ar um borgina.
Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 13-16.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugrípa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Nóttúrufrœðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmáríaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.