Morgunblaðið - 26.03.1987, Síða 12

Morgunblaðið - 26.03.1987, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ S274V Seljendur fasteigna. Óskum eftir öllum stærðum og gerðum fasteigna á sölu- skrá okkar vegna sérlega mikillar sölu undanfarið. 2ja og 3ja herb. íb. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Góð 2ja herb. kjib. Sérinng. V. 1,8 m. AUSTURSTRÖND. Mjög rúm- góð og vönduð 2ja herb. íb. á Austurströnd. Ib. í sérfl. Ákv. sala. Verð 2,9 millj. FLYÐRUGRANDI. Einstaklega vönduð og rúmgóð 2ja herb. íb. með sérinng. í þessari eftirsóttu íbúðareiningu. Vandaöar innr. Verð 3 millj. FRAKKASTÍGUR. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð, mikið endurn. Verö 1700 þús. HAMARSBRAUT - HF. Mjög rúmg. risíb. í timburhúsi. Laus strax. Verð 1600 þús. HRINGBRAUT. Ný glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Verð 1900 þús. HVERFISGATA. Lítil 2 herb. íb. í kj. Nýstandsett. Verð 1150 þús. KEILUGRANDI. Mjög góð 2ja herb. íb. á jarðh. ásamt bilskýli. Góð eign. Verð 2,5 millj. LAUGARNESVEGUR. Einstak- lega falleg 2ja herb. íb. i kj. Öll ný endurn. Verð 1950 þús. REYKÁS. Rúmgóð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Ákv. sala. Verð 2,4 millj. SKIPASUND. Snotur risíb. 55 fm. Nýtt gler. Verð 1500 þús. VÍÐIMELUR. 2ja herb. 60 fm ib. í kj. Ákv. sala. Verð 1650 þús. ÖLDUGATA. Einstaklingsíb. á 2. hæð í sex íbhúsi. íb. er samþ. Verð 1200 þús. AUSTURBERG. 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt góðum bílsk. Laus fljótl. Verð 2,9 millj. ÁLFTAMÝRI. Rúmgóð 3ja herb. íb. á efstu hæö. Suöursv. Verð 3-3,1 millj. Einkasala. BARÓNSSTÍGUR. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð. Ekkert áhv. Verð 2,6 millj. HRINGBRAUT - HAFN. Góð 3ja herb. risíb. í þríbhúsi. Verö 1800 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR. Mikið endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríbhúsi. Bílskréttur. Verð 3,3 millj. LYNGMÓAR. Góð 3ja herb. íb. ásamt bílsk. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 4ra herb. íb. í Austurbæ Rvík. MERKITEIGUR. Glæsil. 3ja herb. íb. ásamt rúmgóðum bílsk. Lítið áhv. Verð 3,1 millj. VÍÐIMELUR. 3ja-4ra herb. risib. íb. er mjög rúmg. og býður upp á stórkostlega mögul. í innréttingu. Verð 3,2 millj. VEGAMÓT SELTJ. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Hagstæð lán áhv. Verð 2,3 millj. 4ra herb. og stærri ÁLFHEIMAR. Stórglæsil. 5 herb. efsta hæð í fjórb. Mjög góð íb. 40 fm svalir. Verð 4,6 millj. TÓNABfÓ - TÓNABÍÓ LEIRUBAKKI. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Þvottah. í íb. Stórkostl. útsýni. Góð sameign. Verð 3,5 millj. NJÁLSGATA. Rúmg. 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Hagstæð lán áhvílandi. Verð 2,6 millj. DVERGHAMRAR TVÍBÝLI. Stór glæsilégar ca 140 fm sér- hæðir ásamt bílsk. Afhendast tilb. að utan, en fokh. að innan. Upplýsingar aðeins á skrifst. Raðhús - einbýli HAGALAND - MOS. Sérl. vand- að 155 fm timbureiningahús (ásamt kj.). Vandaðar innr. Ákv. sala. Verð 5300 þús. JÓRUSEL. Stór glæsil. 240 fm einbhús ásamt góðum bílsk. Eignaskipti mögul. Verð 7,9 millj. KÓPAVOGSBRAUT. 230 fm einbhús byggt 1972. Hús i góöu ástandi. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. LINDARFLÖT - GBÆ. Gott einbhús á einni hæð ásamt bílsk. Ákv. sala. Verð 6,2 millj. LOGAFOLD. Einbhús á einni hæð ca 190 fm. Mjög gott skipulag. Afh. fljótl. Verð 3,7 millj. EINBÝLI - HOFGARÐAR SELTJARNARNESI Til sölu mjög rúmgott einbhús á Seltjarnarnesi. Tvöf. bílsk. Ákv. sala. Ljós- myndir og teikningar á skrifstofunni. BUGÐUTANGI - MOS. Mjög stórt og rúmg. einbhús. Tvöf. bílsk. Góð lóð og frábært út- sýni. Hús af vönduðustu gerð. Eignaskipti mögul. Verð 8,7 millj. ÞVERÁS. Vorum að fá í sölu fjögur 170 fm keðjuhús ásamt 32 fm bílsk. Hagstætt verð og greiðslukjör. Iðnaðar- og verslh. IÐNAÐARHÚSNÆÐI. Iðnaðar- húsnæöi í vesturbæ Kópavogs, ca 350 fm húsn. á tveimur hæðum. Húsnæðið er talsvert endurn. mjög gott verð og greiðslukjör. LYNGHÁLS. Mjög vel staðsett verslunar- og iðnhúsn. Traustur byggaðili. Upplýsingar aðeins á skrifst. SKEIFAN. Gott verslunar- og iðnhúsn. Alls 1800 fm. Upplýs- ingar á skrifst. ÖRFIRISEY. Iðnaöarhúsnæöi sem er í allt 1520 fm en skiptan- legt og hægt er að fá keypt frá 400 fm. Góðar innkeyrsludyr. Mjög hagkvæm greiðslukjör. Húsn. þetta er til afh. mjög fljótl. Höfum til sölu húseign Tónabíós við Skipholt 33, Reykjavik. Hús- næðið býður uppá stórkostlega mögul. fyrir t.d. verslanir, skrifstof- ur, átthagafélög eða jafnvel lítil leikhús. Viðb.réttur fylgir einnig með í kaupunum. Hagkvæm greiðslukj. Ath! Frekari uppl. eru aðeins veittar á skrifstofu okkar ekki í síma. Höfum á skrá kaupendur að flestum stærðum og gerðum fasteigna LAUFÁS LAUFÁS Æskulýðsmót í Vatnaskógi HELGINA 13. til 15. marz komu um 140 ungmenni úr æskulýðs- félögunum á Stór-Reykjavíkur- svæðinu á æskulýðsmót í Vatnaskógi i Svínadal. Voru þau úr Fella- og Hólakirkju, Sela úr Seljasókn, Vinir úr Bústaða- kirkju, Ormar úr Laugarnessöfn- uði, Ungt fólk með hlutverk, Æskó Neskó úr Neskirkju, Nes- hyrningur frá Selfjarnarnesi, KÆK úr Garðabæ og frá Grindavíkurkirkju. Voru flestir krakkarnir á aldrinum 14—19 ára og hafa verið i æskulýðs- félögum i framantöldum kirkjum i vetur. 1|l4120'20424 FAXATÚN — GB Mjög snoturt einb. á einni hœð ca 155 fm. Nuddpottur i garði. Bílskréttur. Eingöngu í skiptum fyrir 3ja eða 4ra herb. íb., helst í Garöabæ eða Vesturbæ Rvíkur. KÓPAVOGSBRAUT Gott eldra einb. ca 160 fm + tvöf. bílsk. Suöursv. 1000 fm lóð. ÁSBÚÐ — GB. Skemmtil. ca 200 fm endaraöhús á tveimur hæöum ásamt ca 40 fm tvöf. bilsk. Gott útsýni. Góöur garöur. MEISTARAVELLIR Mjög góö ca 110 fm endaíb. Suöursv. Snyrtil. sameign. Ákv. sala. EYJABAKKI Mjög góö ca 110 fm íb. meö þvottah. Suöursv. Stórkostlegt útsýni. Ca 50 fm bilsk. Ákv. sala. RAUÐALÆKUR Mjög góð 4ra herb. ca 100 fm jaröh. Parket á gólfum. Snyrtil. eign. Verö 3,4 millj. Ákv. sala. ASPARFELL Mjög góð ca 105 fm íb. á 3. hæö. Suö-vestursv. Lítiö áhv. Verö 3 millj. Ákv. sala. HRINGBRAUT Rúmgóö og björt ca 70 fm ný íb. í fjölb. Góöar suö-vestursv. Bílskýli. Ákv. sala. MEÐALVELTA CA 1800 ÞÚS. Á MÁN. Mjög vel staösettur söluturn I Vesturbæ. Öruggur leigusamn- ingur. Meöalvelta ca 1800 þús. é mán. Uppl. á skrifst. Söluumboð fyrir ASPAR-einingahús HEIMASÍMAR: 622825 — 667030 Á laugardaginn var hópnum skipt upp í tvennt, þar sem yngri hópurinn var fræddur um skímina og eftirfylgdina undir stjóm Sol- veigar L. Guðmundsdóttur sóknar- prests á Seltjamamesi. Eldri krakkamir fengu síðan uppfræðslu hjá Eimýju Ásgeirsdóttur frá Ungu fólki með hlutverk um sigrandi trú- arlíf. Eftir hádegi var skipt í margvís- lega hópa til að starfa saman og endað með kvöldvöku og vitnis- burðarstund, þar sem unglingamir sögðu hvert öðru frá því, sem Krist- ur hefði gert í þeirra lífi og göngunni með Guði. Á sunnudeginum var endað með messu í Hallgrímskirkju í Saurbæ þar sem Arnfríður Guðmundsdóttir aðstoðarsóknarprestur í Garðasókn predikaði, og Jón Einarsson pró- fastur í Saurbæ flutti smá kynningu á Hallgrími og Passíusálmunum, auk þess, sem hann útskýrði tákn- myndir í gluggum kirkjunnar. Mót sem þetta er haldið einu sinni á vetri til þess að gefa krökkunum í æskulýðsfélögunum tækifæri til að hitta aðra trúaða og deila reynslu sinni hvert með öðm. Að auki hafa verið samvemdagar einu sinni á misseri í Reykjavík á laugardögum frá því um hádegi og fram á harða kvöld. - PÞ Um 140 manns tóku þátt í æskulýðsmótinu. ‘T-p , *. ;j í ! 1 ; 11 4 \\' ^ ; ’ < |í: . i Í-Ií' L Sfl1 MBJi. r KÆK úr Garðabæ sungu grínvísur um leiðtogana og notuðu nýjustu tegundina af hljóðnemum. Verslunarhúsnæði Til sölu 388 fm verslunarhúsnæði á götuhæð í stórglæsi- legri nýbyggingu við Suðurlandsbraut. Til afhendingar í október. VAGN JÓNSSON 18 SÍIW84«! -MEISTARAHUS- TIMBURHÚSIPÖKKUM! Nýr valkostur fyrir húsbyggjendur, sem vert er að kanna. Upplýsinga-og söluskrifstofa: IÐNVERKHF Hátúni 6a, Sími 25930.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.