Morgunblaðið - 26.03.1987, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 26.03.1987, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 35 Morgunblaðið/Ámi Sæberg Matthías Á. Mathiesen, utanríkisráðherra, Thorvald Stoltenberg, starfsbróðir hans frá Noregi, og Bry- njólfur Bjamason, forstjóri Granda hf., fylgjast með starfsstúlkum Granda hf. við vinnu. Kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd: „Við treystum á að ís- lendingar verði með“ - sagði utanríkisráðherra Noregs á blaðamannafundi Valdimars Björnssonar, fyrrum fjár- málaráðherra, minnst: „Einn af dáðustu og virtustu embættis- mönnum í Minnesota THORVALD Stoltenberg, ut- anrikisráðherra Noregs, kvaðst á blaðamannafundi á Hótel sögu í gærmorgun ekki vilja svara spurningu um það hvort hug- myndin um kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd félli um sjálfa sig ef íslendingar neituðu að vera með og eiga fulltrúa í embættis- HORST SINDERMANN, forseti austur-þýzka þingsins, sagði í gær að þjóð sín ætlaði að taka þátt í ólympíuleikunum í Seoul í Suður-Kóreu á næsta ári. Hann sagðist vonast til þess að þátttaka í leikunum yrði til að sambúð Austur-Þýzkalands og Suður- Kóreu kæmist í eðlilegt horf. Sindermann er nú staddur í Jap- an í boði forseta neðri deildar japanska þingsins. Hann svaraði því afdráttarlaust neitandi er blaða- menn spurðu hvort hvort Austur- Þjóðveijar myndu að taka þátt í hugsanlegri heimasetu austan- tjaldsríkja, sem Norður-Kóreumenn kynnu að hvetja til ef þeir fá ekki að halda hluta leikanna. Sindermann sagði að Austur- Þjóðveijar styddu tillögur Norður- Kóreumanna um að leikunum verði skipt milli Kóreuríkjanna tveggja. „En það er alls ekki ætlun okkar að gera það að skilyrði fyrir þátt- töku okkar í leikunum að hluti leikanna fari fram í Norður-Kóreu," bætti hann við. Að sögn Sindermanns voru aust- ur-þýzkir íþróttaleiðtogar nýlega í Seoul til viðræðna við heimamenn um þátttöku Austur-Þjóðverja í leikunum, og þar hefðu verið rædd, að hans sögn, ýmis vandamál sem tengdust þátttökunni. Norður- Kóreumenn hafa gert kröfu um að keppni í átta íþróttagreinum af 23 færu fram í Pyongyang, höfuðborg landsins. Suður-Kóreumenn hafa boðið Norður-Kóreumönnum að þeii; sjái um borðtenpiskeppnina, mannanefnd um málið: „Við treystum á að íslendingar verði með,“ sagði ráðherrann. Stoltenberg kvaðst— á blaða- mannafundinum hafa rætt við Vigdísi Finnbogadóttur, forseta ís- lands, Steingrím Hermannsson forsætisráðherra, Þorstein Pálsson bogfimi, hluta riðlakeppninnar í knattspymu og hluta af 100 kíló- metra hjólreiðahlaupi. fjármálaráðherra og Matthías Á. Mathiesen utanríkisráðherra. Hann kvaðst hafa rætt við Matt- hías um öryggis- og vamarmál, afstöðuna til Evrópu og þróun Evr- ópubandalagsins, loðnuveiðar við Grænland og kjarnorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum. Utanríkisráðherrar Norðurlanda ræddu á fundi sínum eftir hádegi í gær um skipan embættismanna- nefndar um það hvenær og hvemig Norðurlönd verði lýst kjamorku- vopnalaust svæði. Stoltenberg sagði að með kjarn- orkuvopnalausu svæði yrði ekki um einhliða aðgerð að ræða. Það myndi stuðla að auknu öryggi. Hann minntist á Genfarviðræðumar um að útrýma meðaldrægum kjam- orkuvopnum í Evrópu og sagði að kjamorkuvopnalaustsvæði á Norð- urlöndum væri eitt það mikilvæg- asta, sem Norðurlönd gætu lagt að mörkum til þess að kjamorkuvopn- um verði útrýmt í austri og vestri. VALDIMARS Bjömssonar, fyrr- um fjármálaráðherra ( Minnesota, sem lést á 81. aldursári 10. þ.m., var minnst í blöðum ( heimaríki hans. Karl J. Karlson ritar grein um Valdimar í blaðið St. Paul Pioneer Press Dispatch, rekur uppmna og æviatriði hins látna og vitnar í um- mæli ýmissa samferðarmanna hans. „Hann var einn af dáðustu og virt- ustu embættismönnum í Minnesota og gegndi starfi sínu með sérstökum heiðri og sóma,“ hefur Karlson eftir ríkisstjóranum, Rudy Perpich. Karlson riQar upp, að Valdimar hafi verið aðeins tólf ára að aldri, þegar hann fór að starfa við vikublað foður síns, Minnesota Mascot. Minnst er á störf Valdimars við blaða- mennsku upp frá því, svo og útvarps- þætti, sem hann sá um allt til ársins 1985 og fjölluðu einkum um málefni Norðurlandanna. Þá er getið um starf Valdimars í bandaríska flotanum, veru hans á íslandi á stríðsárunum og fundum hans og konuefnis hans, Guðrúnar Jónsdóttur, þar. Enn fremur er minnst á, að íslendingar hafi sæmt Valdimar fálkaorðunni fyrir störf hans í þeirra þágu vestra, auk þess sem hann hafí þegið riddarakross úr hendi Hákonar Noregskonungs fyrir ritstörf á sviði norrænnar sagn- fræði. Robert Whereatt ritar grein um Valdimar í blaðið Minneapolis Star and Tribune. Hann segir, að Valdi- mar hafi verið einstæður samræðu- snillingur, sögumaður og ræðuskör- ungur. „Valdimar var mikill málamaður, og þegar hann átti orða- stað við Karl Rolvaag ríkisstjóra, sem er Norðmaður, brá hann oftsinnis fyrir sig norsku, sem hann kunni reiprennandi. Það gerðist ósjaldan, að þeir félagamir töluðu norsku á ríkisstjómarfundum, viðstöddum til mikillar hrellingar. Þegar þeir höfðu talað út um eitthvað sín í milli, skiptu þeir aftur yfir á ensku og settu aðra inn í málið," segir Whereatt. Hann hefur eftir Rolwaag, að Valdimar hafi verið meiri demókrati en republikani, miðað við núverandi aðstæður. „Hann var mjög fijáls- lyndur republikani og hefði ekki átt sjö daga sæla í Republikanaflokknum eins og hann er nú.“ Valdimar Björnsson Whereatt segir, að Valdimar hafi verið atkvæðamaður innan Republik- anaflokksins. Og þegar hann hafi leitað eftir endurkjöri til fjármálaráð- herraembættisins 1956, eftir að hafa tapað fyrir Hubert Humphrey í kosn- ingum til öldungadeildar Bandaríkja- þings, hafi hann verið eini frambjóðandinn á lista Republikana- flokksins í Minnesota, sem náði kjöri. Uför Valdimars Bjömssonar fór fram í Minnesota laugardaginn 14. mars. Guðrún Jónsdóttir lifir mann sinn ásamt fimm bömum þeirra hjóna. WILLIAM HURT Guð gaf mér eýra 0tttdren lesser, goa SÓSKARS- TILNEFNINGAR BESTA KVIKMYNDIN. IESn KAKLLEIKAKI í adalhlntverki, (William Hnrt). BESTI KVENLEIKAR í aðalhlutverki, (Harlee MatUn). KESn KVENLEIKAKI í aukahlutverkl, (Piper Lauríe) IESTA HANDKIT byggt á efni frá ödnun miðU. MARLEE MATLIN Ástin, eina tungumálið sem þau þurftu að skilja r. Forseti þings Austur-Þýzkalands: A-Þjóðverjar keppa á leikunum í Seoul Tókýó, Reuter.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.