Morgunblaðið - 26.03.1987, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vélvirkja
Menn, vana verkstæðisvinnu, vantar nú þeg-
ar. Mikil vinna. Frítt fæði og fríar ferðir til
og frá vinnustað.
Uppl. gefur Sigurður Karlsson í síma 53999.
g | HAGVIBKI HF
SfMI 53999
Aðstoð á
tannlækningastofu
Stúlka óskast til aðstoðarstarfa á tannlækn-
ingastofu í miðbænum.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist auglýsinga-
deild Mbl. fyrir mánudagskvöld 30. mars
merkt: „T - 2121“.
Vertíðarvinna
Enn vantar okkur nokkrar stúlkur til fisk-
vinnslustarfa. Fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í síma 97-81200.
K.A.S.K. fiskiðjuver,
Höfn í Hornafirði.
Herrafataverslun
Ungur og snyrtilegur herramaður óskast í
herrafataverslun. Æskilegur aldur 19-25 ára.
Upplýsingar í síma 28490 í dag milli kl. 16.00
og 18.00 og á morgun milli kl. 17.00 og 19.00.
22ja ára gamall
maður, með stúdentspróf, óskar eftir vel
launuðu starfi. Er vanur innflutningsstörfum,
tölvuvinnslu og að vinna sjálfstætt. Getur
hafið störf fljótlega.
Svar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „A
- 828“.
Kvöldvinna
Veitingahúsið Evrópa, Borgartúni 32, óskar
að ráða vörð á herrasnyrtingu. Snyrti-
mennska og þjónustuvilji áskilin. Tilvalið starf
fyrir eldri mann.
Nánari upplýsingar veittar á staðnum í dag
frá kl. 20.00-22.00.
Borgartúni 32
Verksmiðjuvinna
Viljum ráða nokkrar duglegar stúlkur til verk-
smiðjustarfa.
Kexverksmiðjan Frón hf.,
Skúiagötu 28.
Matreiðslumaður
Matreiðslumaður óskast sem fyrst á Hótel
Geysi í Haukadal.
Upplýsingar gefnar á staðnum.
Fóta- og snyrti-
fræðingur
óskast til starfa á snyrtistofu í miðbænum.
Æskilegt að viðkomandi hafi starfsreynslu.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. apríl nk. merkt:
„K - 5018".
Starfskraftur
óskast
Óskum eftir að ráða fólk til starfa við af-
greiðslu og uppvask.
Upplýsingar á staðnum og í símum 37737
og 36737.
Múlakaffi.
Siglufjörður
Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg,
Hafnartún, Hafnargötu.
Upplýsingar í síma 71489.
Fiskvinnslufólk ath!
Vantar fólk til almennra fiskvinnslustarfa.
Upplýsingar í símum 94-1308 og 1309.
Hraðfrystihús Patreksfjarðar.
Næturvarsla
í gestamóttöku
Hótel Borg óskar að ráða hraustan og dug-
legan karlmann til starfa sem næturvörður
í gestamóttöku.
Viðkomandi verður að hafa góða framkomu
og gott vald á ensku og einhverju Norður-
landamáli.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í gestamót-
töku hótelsins.
Þroskaþjálfar
Þroskaþjálfi óskast í 50% starf á sambýli.
Kvöld- og helgarvinna. Einnig óskast fólk til
sumarafleysinga.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í símum
688185 eða 15941.
Matsveinn
óskar eftir plássi á togara eða góðum bát.
Afleysingar koma til greina.
Upplýsingar í síma 54689.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ]
til sölu
Líkamsræktartæki
í miklu úrvali til sölu ásamt tveimur Ijósa-
bekkjum, speglum, aerobic-dýnum og fl.
Upplýsingar í símum 39488 og 46900.
Úrvalsútsæði
Kartöfluræktendur! Höfum allar tegundir af
úrvalsútsæði til sölu. Einnig stofnútsæði.
Upplýsingar í símum 96-31339, 96-31183
og 96-31184.
Öngull hf.
Matvöruverzlun
á góðum stað í Breiðholti til sölu. Miklir
möguleikar fyrir samhenta fjölskyldu. Góðar
innréttingar og tæki.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3.
apríl nk. merkt: „M — 2122“.
Óskum eftir!
Ung hjón með tvö börn óska eftir stórri íbúð,
raðhúsi eða einbýlishúsi til leigu í Garðabæ
eða nágrenni. Æskilegur leigutími í 2 ár frá
júlí nk.
Uppl. í síma 656866 eftir kl. 18.00.
GILDIHFM
íbúð óskast
Okkur bráðvantar litla íbúð fram að áramót-
um fyrir einn af starfsmönnum okkar, sem
er utan að landi. Heimilishjálp kemur til
greina.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
frá kl. 09-13.00 í síma 29900-309.
Undirbúningsfundur
að stofnun hlutafélags um rékstur fiskmark-
aðar á Norðurlandi verður haldinn að hótel
KEA sunnudaginn 29. mars nk. kl 15.00.
Tillögur að stofnsamningi og samþykktum
fyrir félagið verða lagðar fram á fundinum.
Hér með er öllum þeim sem áhuga hafa á
þátttöku í stofnun félagsins boðið að koma
á fundinn.
Akureyri, 25. mars 1987.
Undirbúningsnefndin.
Lögmenn
Aðalfundur Lögmannafélags íslands 1987
verður haldinn í hliðarsal Hótel Sögu á morg-
un, föstudaginn 27. mars, og hefst kl. 13.30.
Árshóf félagsins verður haldið að kvöldi aðal-
fundardags í Átthagasal Hótel Sögu og hefst
kl. 19.00.
Stjórnin.