Morgunblaðið - 26.03.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ
43
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
□ St.:St.: 59873267 VIII
I.O.O.F. 11 = 1683268 'h = Kv.
I.O.O.F. 5 = 1683268'/! = 9.III
v
Ad. KFUM
Aðalfundur á Amtmannsstíg 2b.
Athugið að fundurinn hefst kl.
20.00. Venjuleg aðalfundarstörf.
1927 60 ára 1987
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 29. mars:
1) Kl. 10.30 Bláfjöll - Kleifar-
vatn/skfðaganga.
Ekiö að þjónustumiðstööinni I
Bláfjöllum og gengiö þaðan i átt
til Kleifarvatns. Þaegileg leið,
nægur snjór. Verð kr. 500.
2) Kl. 13.00 Fjallið eina — Sand-
fellsklofi - Sveifluhóls.
Ekið um Krýsuvíkurveg að Fjallinu
eina og gengið þaðan. Létt og
þaegileg gönguferð. Verð kr. 500.
Brottför frá Umferöamiðstöö-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð-
inna. Ath.: Helgarferð f Tlnda-
fjöll 3.-5. aprfl. Pantið
tfmanlega f páskaferðlmar.
Ferðafélag islands.
UTIVISTARFERÐIR
Árshátíð Útivistar
verður laugardaginn 4. aprfl i
Fóstbræðraheimilinu. Allir vel-
komnir. Dagskrá: Fordrykkur kl.
19.30 og siðan verða skemmti-
atriði og borðhald og dansinn
mun duna fram á nótt. Fjölmenn-
ið og pantið timanlega á skrifst.
Grófinni 1, símar: 14606 og
23732.
Sunnudagsferðir 29. mars kl.
10.30: 1. Kræklingafjara i Hval-
firöi. 2. Melabakkar, gönguferð.
3. Skiðaganga yfir Kjöl. Sjáumstl
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma. Föstudag kl. 20.00-
verður bæn og lofgjörð (hjá
Kristínu í Blönduhlið 3).
Allir velkomnir.
I kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma í Þribúðum, Hverfisgötu 42.
Fjölbreytt dagskrá. Dorkas-
konur sjá um samkomuna með
miklum söng og vitnisburðum
um reynslu sina og trú. Stjórn-
andi er Ásta Jónsdóttir. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
Samhjálp.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
— Ffladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræðumaður Stíg Antin frá
Svíþjóð.
FREEPORT ___________
KLÚBBURINN
Skemmtifundur verður haldinn
fimmtudaginn 26. mars kl. 20.30
i félagsheimili Bústaðakirkju.
Létt máltíð. Valin skemmtiatriöi.
BINGÓ, þar sem til veglegra
verðiauna er aö vinna.
Höldum hópinn.
Stjórnin.
Vélritunarkennsla
Vélritunarskólinn, simi 28040.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
National olfuofnar og gasvélar.
Viðgerðir og varahlutaþjónuata.
Rafborg sf.,
Rauöarárstíg 1,
sími 11141.
MelsöluHað ó hveijum degi!
■
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
IH ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgarf.h. Hita-
veitu Reykjavíkur óskar eftir tiiboðum í
undirstöður fyrir vinnubúðir, lóð vinnubúða,
gerð plana og aðstöðu fyrir verktaka, lag-
færingu á aðalvegi um virkjunarsvæðið á
Nesjavöllum og lagningu veitukerfa (hita-
veitu, frárennslis, rafmagns og síma) í
vinnubúðir og aðstöðu verktaka.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 15.000 kr.
skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama
stað miðvikudaginn 8. apríl nk. kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frlkirkjuvegi 3 — Simi 25800
$ÚTBOÐ
Innkaupstofnun Reykjavíkurborgar f.h. Hita-
veitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í
steinullareinangrun fyrir dreifikerfi hitaveit-
unnar og fyrir Nesjavelli.
Útboðgögn verða afhent á skrifstofu vorri
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboð verða opnuð
á sama stað þriðjudaginn 5. maí nk. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
Hópferð MÍR
til Sovétríkjanna
Þeir MÍR-félagar, sem bókað hafa sæti í
sumarferð félagsins til Sovétríkjanna í júlí
og ágúst (Leningrad — Novgorod (Hólmgarð-
ur) — Tallinn — Vilnjús — Kiev (Kænugarður)
— Odessa — Jalta — Moskva) eru vinsam-
lega beðnir um að staðfesta farpantanir sínar
í síðasta lagi mánudaginn 30. mars. Skrif-
stofa MÍR, Vatnsstíg 10, er opin laugardag
kl. 10.00-12.00, sunnudag kl. 14.00-16.00
og mánudag kl. 17.30-19.00. Sími 17928.
Stjórn MÍR.
Átöppun
Fyllum á aerosol-brúsa (spreybrúsa). Getum
einnig fyllt á allar aðrar gerðir af brúsum,
krukkum og túbum. ,
Efnaland hf.,
Nýbýlavegi 14,
sími 641422.
Samtök Psoriasis-
og exemsjúklinga
Aðalfundur
SPOEX 1987 verður haldinn fimmtudaginn
2. apríl n.k. á Hótel Esju kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Viltu vera virk?
Sjálfstæöiskvennafólagiö Vörn á Akureyri
heldur námskeið 28. og 29. mars. Sjálf-
stæðiskonur í Norðurlandskjördæmi eystra
eru hvattar til að sækja námskeiöið. Þátt-
töku þarf að tilkynna fyrir fimmtudaginn
26. mars nk. i síma 21504. Þátttökugjald
er 2000 kr.
Dagskrá laugardag:
Kl. 10.00-10.30 Staða konunnar innan
pólitisku flokkanna:
Margrót Kristinsdóttir.
Kl. 10.30-12.00 Sjálfsstyrking:
Hjördís Þorsteinsdóttir.
Kl. 12.00-13.00 Matarhlé.
Kl. 13.00-15.30 Greinaskrif: Þórunn Gestsdóttir.
Kl. 15.30-16.00 Kaffihlé.
Kl. 16.00-17.00 Uppsetning funda: Hjördfs Þorsteinsdóttir.
Dagskró sunnudag:
1 Kl. 10.00-12.00 Ræðumennska: Hjördis Þorsteinsdóttir.
Kl. 12.00-13.00 Matarhlé.
Kl. 13.00-14.00 Komandi kosningar: Tómas Ingi Olrich.
Kl. 14.00-15.30 Fundasköp: Hjördis Þorsteinsdóttir.
Kl. 15.30-16.00 Kaffihlé.
Kl. 16.00-17.00 Umræöur: Hjördis Þorsteinsdóttir.
Félagsfundur Hvatar
Fjölskyldu- og jafnréttismál verða á dag-
skrá félagsfundar i Valhöll, fimmtudaginn
26. mars kl. 20.00.
Ræöumenn verða: Sólveig Pétursdóttir,
Sigurlaug Sveinbjömsdóttir og Víglundur
Þorsteinsson.
Fundarstjóri verður Elín Pálmadóttir og
fundarritari Anna Kristjánsdóttir.
Sjálfstæðismenn fljölmennið.
Akureyringar á réttri leið
Fulltrúaráö sjálf-
stæðisfélaganna á
Akureyri heldur al-
mennan fund i
Kaupangi viö Mýrar-
veg í kvöld fimmtu-
daginn 26. mars kl.
20.30.
Allt sjálfstæðisfólk
velkomið.
Stjórnin.
Stjórnmálafundir
á Vesturlandi
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Vest-
urlandskjördæmi i komandi alþingiskosn-
ingum boða til almennra stjórnmálafunda
sem hér segir:
Gmndarf., Fiskverk. Soffaniasar: Fimmtudag 26. marz, kl. 21.30.
Stykkishólmi, fólagsheimili: Föstudag 27. marz, kl. 20.30.
Tjarnarlundi, Saurbæ: Laugardag 28. marz, kl. 13.00.
Dalabúð, Búðardal: Laugardag 28. marz, kl. 16.00.
Frambjóðendur flytja stuttar framsöguræður, síðan verða almennar
umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir. Nánar auglýst síðar.
Frambjóóendur Sjálfstæðisflokksins
/ Vesturlandskjördæml.