Morgunblaðið - 26.03.1987, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 26.03.1987, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 51 Þá geta ég ekki stillt mig að nefna best gerða vegarspotta landsins, sem margar milljónir voru lagðar í að eyðileggja. En það er Þrengslaveg- ur. í ráðherratíð Halldórs E. var eytt stórfé til að mjókka þennan snilldargerða veg og hækka kafla og kafla. Þessi vegur var þannig gerður, að hann var breiður, og aflí- ðandi halli út frá honum öllum, svo ekki færi eitthvað úrskeiðis hjá öku- mönnum í byl, þoku eða dimmviðri. Þennan veg þurfti að skemma með þeim afleiðingum sem strax komu í ljós: Rúta full af fólki valt sama haustið, og síðan hafa orðið mörg óhöjjp þar. Eg vil nefna dæmi enn um mis- vitra ráðamenn. Lagðar hafa verið „slysagildrur" eða „dauðagildrur" ótrúlega víða. Ég læt nægja örfá dæmi, t.d. um Vesturlandsveg í Mosfellssveit við vegamót Reykja- vegar. Þar var komið fyrir þessum illræmdu umferðareyjum, með til- heyrandi undirstöðum merkja. Þar hefur slysum ekki linnt síðan, dauða- slysum og örkumlum. Þeir gömlu félagar eru ekki af baki dottnir enn- þá! Ráðamenn Reykjavíkurborgar linna ekki látum að heimta hrað- braut í gegnum Fossvogsdalinn, auðvitað með tilheyrandi slysagild- rum við báða enda. En það er annað og kannski enn alvarlegra sem þeir heimta. Nú er það löngu vitað, að dögum saman er kyrrt loft einmitt í'Fossvogsdalnum í norðaustanátt. Hvers vegna að eitra það beggja megin hraðbrautar til heilsutjóns íbúunum. Hvemig litist mönnum á að gefa þeim gamla hugsunarhætti um alls konar þvinganir og slys- agildrur frí, láta víðsýnni menn með þekkingu taka við. I stað upphróp- ana alls konar komi krafa um tillits- semi! Tillitssemi allra_ vegfarenda jafnt sem ráðamanna! í stað gömlu ófullkomnu umferðarlaganna komi ný svo fólk geti séð alla umferð, öll merki og merkingar. Handahófsrug- lið hverfi í gatna- og vegagerð svo misnotkun alþjóðamerkinga hverfi. Loftmerkingar við gatnamót í stað illræmdra vegatálma! Umfram allt TILLITSSEMI!!! Höfundur er ökukennari. IMÚ ER MAGKVÆMT CR ÍSKÖLD STAÐREYND ÞRIR FRAKKAR Café -Restaurant Athugið breyttan opnunartíma Framvegis verður húsið opið sem hér segir: Miðvikud.-sunnud. frá kl. 18.00-01.00 Mánud.-þriðjud. frá kl. 18.00-23.00 Frá 22.30 til 00.30 verður boðið upp á smáréttamatseöii. Sama verð á öllum réttum Baldursgata 14, Reykjavík Borðapantanir í 23939 * Smekklegt, einfalt og ódýrt • Ivar hiliukerfið er snjöll og ódýr lausn fyrir heimilin, skrifstofuna eða sumarbústaðinn. Þú getur keypt allt í einu eða byrjað smátt og bætt við eftir þörfum. Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 108 Reykjavík. Sími 686650
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.