Morgunblaðið - 26.03.1987, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 26.03.1987, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 53 NAMSKEIÐ SFÍ STJÓRNUNA RNÁMSKEIÐ ERLEND NÁMSKEIÐ ÚTFL UTNÍNGS- OG MARKAÐSSKÓLl l'SLANDS TÖL VUSKÓLI/ TÖL VUFRÆÐSLA MÍMIR MÁLASKÓLI/ RITARASKÓLI REKSTRARBÓl Markmið námskeiðsins er að gera stjórnendur fyrirtækja og þá starfsmenn sem vinna við bókhald og rekstrareftirlit hæfari til að fylgjast með afkomu einstakra afuröa og starfsþátta fyrirtækisins og halda bókhald um þá. □ Efni: Fjallaö veröur um eöli kostnaöar [ og þá kostnaðarliöi sem helst þarf aó taka tillit til viö rekstrareftirlit og I undir- bókhaldi. Samband kostnaðar, magns og hagnaöar. Kynntar verða aðferðir til útreiknings afurðakostnaöar og skilgreind helstu hugtök, kennitölur og hvernig túlka má niöurstööur rekstrarreiknings. Farið veröur I verkefni og skoðað samband undirbókhalds og fjárhagsbókhalds. Leiðbeinandi: Birgir Finnbogason viðskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi. Timi: 6.-9. aprll, kl. 8.30—12.30. Markmið: Tilgangur námskeiðsins er að kynna stöðu skrifstofu innan fyrirtækja og hvaöa þýðingu starfsemi þar hefur fyrir fyrirtækió / heild. Gera grein fyrir hvernig skipuleggja á starf- semi á skrifstofu I heild, hvernig verkaskiptingu er eðlilegt að koma á og hvernig nýta má rit- vinnslu til að auka hagræðingu verkefna. □ Efni: Fjallað er um hlutverk skrifstof- unnar og gerð grein fyrir þeim verkefnum sem þar eru unnin. Kynnt verður hvemig stjórnskipulag má hafa á skrifstofum, verkaskiptingu og annað varöandi starfs- mannahald. Að lokum verður fjallaö um mögulegar hagræöingaraögeröir og kynnt nýjustu skrifstotutæki sem notuð veröa á skrifstofu framtlðarinnar. Þátttakendur: Námskeiöiö er ætlað skrifstofustjórum og öórum sem annast skipulagningu og stjórnun á skrifstofum. Leióbeinendur: Sveinn Fljörtur Hjartarson rekstrarhagfræö- ingur. Lauk prófi I rekstrarhagfræði frá rekstrarhagfræðideild Gautaborgarháskóla 1979. Tími og staður: 6.—8. aprll, kl. 8.30—12.30 að Ánanaustum 15. FfíUM hugbúnaðurinn hefur verið í notkun hjá heildsölu- og verslunarfyrirtækjum frá árinu 1981. Hugbúnaðurinn samanstendur af viðskipta- manna-, lager-, sölu-, pantana-, toll- og fjárhagsbókhaldseiningum, sem allar tengjast saman. Kerfi þetta var upphaflega byggt á dönskum hugbúnaöi (Modul-plan) frá IBM, og hefur verið I stöóugri þróun síóan. Kennd er notkun eftirfarandi eininga: — Stofnun reikningslykla. — Skráning og afstemming. — Útskrift dagbókar. — Uppfærsla dagbókar. — Mánaðarvinnslur. — Ársvinnslur. — Fyrirspurnir. Leiðbeinandi: Friðrik Þór Óskarsson, tölvunarfræöingur er starfar hjá FFtUM hf. Þátttakendur: Notendur FRUM hugbúnaðarins, svo og þeir sem hug hafa á að kynna sér þessi kerti nánar. Timi: 6.-9. aprll kl. 13.30—17.30. A ÁKVEÐIN STJÓRNUN FÆRNIIMANNLEGUM SAMSKIPTUM HOfíNSTEINN ÁfíANGUfíSfíÍKfíAfí STJÓfíNUNAfí Markmið: Að auka færni stjórnandans í mannlegum samskiptum. Umræða: Starf stjórnandans er margþætt. Samkvæmt hefóbundinni skilgreiningu er stjórnandinn ábyrgur fyrir skiþulagningu, verk- stjórnun, beiningu (hastership), samhæfingu, skýrslugerð og fjármálum. Allir þessir þættir eiga sér stað í samskiptum við aöra. Athuganir hafa reyndar sýnt, aö stjórnendur eyði allt aö 90% af tíma slnum í mannleg samskipti. Aukin menntun starfsfólks og breytt gildismat gerir stöðugt auknar kröfur til stjórnandans sem sérfræðings I mannlegum samskiptum. Færni I mannlegum samskiptum byggir á ákveðnum grundvallar- þáttu: , sem flestir geta lært. Óháð þvl hvaða „stjórnunarstflar“ stjórnandi aðhyllist, þá er það færni i þessum grundvallaratriöum sem skiptir máli I útfærslu hans. í nútímaþjóðfélagi getur skiþt sköþum fyrir fyrir- tæki, stofnanir og félög að forsvarsmenn þeirra geti komió skoðunum slnum á framfæri I fjöl- miðlum. Til þess þurfa þeir að þekkja fjölmiðlun, uppbyggingu og starfshætti fjölmiðla og umfram allt að kunna að koma sjónarmióum sínum á framfæri á þann hátt að þau veki eftirtekt. Á þessu námskeiði verður farið yfir þessi atriði og leiöbeint um undirstöðuatriðin I að koma upplýs- ingum á framfæri bæði I rituóu og töluðu máli. Meðal annars gefst þátttakendum kostur á að spreyta sig fyrir framan sjónverpsvél. Markmið: Að þátttakendur verði betur I stakk búnir til að hafa samskipti við fjölmiðla, að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við þá og meta hvar og hvernig það á að gera. □ Efni: — Starfsemi hljóðvarps og sjónvarps. — Dagblöö og tlmarit. — Gerð fréttatilkynninga. — Biaöamannafundir. — Samskipti við blaða- og fréttamenn. — Framkoma I sjónvarpi og útvarpi. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað öllum forsvarsmönnum fyrirtækja, stofnana og félaga og öðrum þeim sem bera ábyrgð á almenningstengslum. / , •V ''V* Jv Itöfi ■ Leiðbeinendur: Magnús Bjarnfreösson og Vilhelm G. Kristinsson — starfsmenn Kynningarþjónustunnar sf. og Björn Vignir Sigurpálsson, blm. hjá Morgunbiaöinu, allir með margra ára reynslu á flestum sviðum fjölmiðlunar. Timi og staður: 2.—3. aprll, kl. 9.00—17.00 að Ánanaustum 15. □ Efnl: — Kynnt llkan árangursrlkrar stjórnunar. — Hvernig bregóast á við vandamálum, og vinna að lausn þeirra. — Tjáskipti — hvetjandi, letjandi. - Hlutverk stjórnandans sem tengils. Lausn vandamála o. fl. / M Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað öllum þeim, sem hafa mannatorráð, svo sem: starfsmannastjórum, verkstjórum, deildarstjórum, skrifstofustjórum, verslunarstjórum, skip- stjórum o. s. frv. Leiðbeinandi: Baldvin H. Steindórsson, sálfræðingur Rlkisspltala. Kennari viö Háskóla islands og rekur einnig eigin sálfræðiþjónustu. Hann hefur mikla reynslu af starfsmannaráðgjöf, hópvinnu, námskeiðum I mannlegum samskiptum og stjórnun. Timi: 6.-7. aprll 1987, kl. 13.30—17.30 / A THUGIÐ! / VR OG STARFSMENNTUNAR- /SJÓÐUR BSRB STYRKJA FÉLAGS- / MENN SÍNA TIL ÞÁ TTTÖKU Á / NÁMSKEIÐUM. Æ jsmmmmsm Stjórnunarfélag íslands Ananaustum 15 Sími: 621066
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.