Morgunblaðið - 26.03.1987, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ
63
Starfsstúlkur
árshátíðinni.
Fiskvinnslunnar hf., þær Hjördís, Sigríður, Helga Ösk og Olga, bíða spenntar eftir
Seyðfirðingar duglegir
að sækja árshátíðirnar
Seyðisfirði.
NÚ ER sá árstimi þegar félaga-
samtök og fyrirtæki halda
gjarnan árshátíðir. Hér á Seyðis-
firði eru slikar samkomur
haldnar i Félagsheimilinu Herðu-
breið og á Hótel Snæfelli. Er þá
yfirleitt sá háttur hafður á að
fólkið borðar á hótelinu, en dans-
ar svo á eftir i félagsheimilinu.
Vélsmiðjan Stál hf. hélt sína árs-
hátíð nú fyrir skömmu og um
síðustu helgi var árshátíð hjá
stærsta fyrirtækinu í bænum, Fisk-
vinnslunni hf., en þar voru um 130
manns, og á sama tíma hjá ísbjöm-
inn hf. Framundan eru svo árshátí-
ðir hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar og
fleiri fyrirtækjum. Næstkomandi
fímmtudagskvöld verður haldin
tískusýning á Hótel Snæfelli, þar
sem verslunin Bjólfsbær mun sýna
nýju vortískuna og sérstök kynning
verður á fermingarfatnaði. Þá mun
Apótek Austurlands sýna skartgripi
og kynna snyrtivörur frá Margaret
Astor.
— Garðar Rúnar
Handbolti — Handbolti
Hin árlega firma- og félagakeppni íþrótta-
félags Hafnafjarðar í handknattleik verður
haldin 11. og 12. apríl í íþróttahúsinu
Strandgötu, Hafnarfirði. Þetta er eina
firmakeppnin í handknattleik á Stór
Reykjavíkursvæðinu. Glæsileg verðlaun
fyrir 1., 2. og 3. sæti. Vinsamlegast til-
kynnið þátttöku fyrir 3. apríl.
Upplýsingar í símum 52365, 50390,
53389 (Andrés) og 687755 (Sigfús).
Í.H. nefndin
I.H. nefndin
Morgunblaðið/Garðar Rúnar
Sigrún Ólafsdóttir hótelstýra við
barinn á Hótel Snæfelli.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans!
"Od^usýning
í kvöld kl. 21.30
Æk
Modelsamtökin
sýna vor- og
sumarkjóla frá ^
Bombay, Reykja
víkurvegi 62,
Hafnarfirði.
Kaskó
skemmtir.
HÓTEL ESJU
TÓNLEIKAR
RAUÐIR FLETIR ásamt
SOGBLETTUM á Borginni
í kvöld Miðaverð kr. 400.-
,r
ðnrs'í * Of> . ^
M. *
ALLTAF NÓG AÐ GERAST
í EVRÓPU
I kvöld verður allt á fullu í EVRÓPU eins og venjulega.
Daddi leikur bestu lögin í bænum, blikkar ljósunum og
stjórnar risaskjánum.
Eftir viku:
Vortískan í EVRÓPU 1987. Allar helstu tískuverslan-
irnar á Stór-Reykjavíkursvæðinu taka þátt í glæsilegustu
tískusýningu allra tíma. Þetta er merkur viðburður sem
enginn ætti að missa af.
Um næstu helgi kemur hinn heimsfrægi söngvari Chico
DeBarge til landsins. Hann skemmtir 2., 3. og 4. apríl í
EVROPU, að sjálfsögðu.
Sigurvegararnir í Eurovision 1984, Herrey, skemmta í
EVRÓPU um þarnæstu helgi, þ.e. 9., 10. og 11. apríl.
Söngkonan góðkunna Jaki Graham kemur til Islands í maí
og heldur uppi fjörinu í EVRÓPU eins og allirhinir. Sem
sagt alltaf nóg að gerast.
EVRÓPA - staður nýrrar kynslóðar.
BINGÖ!
Hefst kl. 19.30
Aöalvinninqur að verðmaeti
_________kr.40bús._________
Heildarverðmðeti vinninga
________kr. 180 þús.______
TEMPLARAHOLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010
augljós