Morgunblaðið - 26.03.1987, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 26.03.1987, Qupperneq 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ Frumsýnir: PEGGY SUE GIFTIST Kathleen Turner og Nlcolas Cage leika aðalhlutverkin í þessari bráö- skemmtilegu og eldfjörugu mynd sem nú er ein vinsœlasta kvikmynd- in vestan hafs. Leikstjóri er hinn margfaldi Óskars- verðlaunahafi Francis Coppola. Peggy Sue er næstum því fráskilin tveggja barna móðir. Hún bregður sér á ball og þar líður yfir hana. Hvernig bregst hún við þegar hún vaknar til lifsins 25 árum áður? Gift- ist hún Charlie, Richard eða Micha- el? Breytir hún lífi sfnu þegar tækifærið býðst? Einstaklega skemmtileg mynd með tónlist sjötta og sjöunda áratugar- ins: Buddy Holly, The Champs, Dion & The Belmonts, Little Anthony, Llo- yd Price, Jimmy Clanton o.fl. Aðlhlutverk: Kathleen Turner, Nicolas Cage, Barry Miller. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. STATTU MEÐ MÉR ★ ★ ★ HK. DV. ★ ★»/* AI. MBL. STAND BY ME A nrn f tbn by Rnb Reöie*. all richts "m'"'H~*"ír2ZÍS&t2£X. VCXS: Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerð eftir smásögu metsöluhöfundarins Stephen King „Líkinu". Árið er 1959. Fjórir strákar á þrettánda ári fylgjast af áhuga með fréttum af hvarfi 12 ára drengs. Er þeir heyra orðróm um leynilegan líkfund, ákveða þeir að „finna“ likið fyrstir. Óvenjuleg mynd — spennandi mynd — frábær tónllst. Aðalhlutverk: Wil Wheaton, River Phoenix, Corey Feldman, Jerry O’ Connell, Kiefer Sutherland. Leikstjóri: Rob Relner. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. LEIKHÚSIÐ f KIRKJUNNI sýnir leikritið um: KAJ MUNK í Hallgrímskirkju Aukasýn. föst. 27/3 kl. 20.30. 26. sýn. sunn. 29/3 kl. 16.00. 27. sýn. minud. 30/3 kl. 20.30. Móttaka miðapantana í síma: 14455 allan sólarhringinn. Miðasala opin í Hallgríms- kirkju sunnudsga frá kl. 13.04 og mánudaga frá ki. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00-17.00. Miðaaala einnig í Bóka- versluninni Eymundsson. Pantanir óskast sóttar dag- inn fyrir sýningu. Fáar sýningar eftir. LAUGARAS Stórskemmtileg ævintýramynd um hann Jóa litla sem lifði í furðuheimi. Það byrjaöi sem skemmtilegur leik- ur, daginn sem gamli leikfangasím- inn hans hringdi, en gamaniö tók fljótt aö káma þegar fréttist um hina furöulegu hæfileika hans. Aöalhlutverk: Joshua Morrell, Tammy Sh Hiewlds. Leikstjóri: Roland Emmeiich. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. ---- SALURA ----- Frumsýnir: FURÐUVERÖLD JÓA — SALURB — EFTIRLÝSTUR LÍFS EÐA LIÐINN Æsispennandi mynd um mannaveiö- ara sem eltist við hryöjuverkamenn nútimans. Aöalhlutverk: Rutger Hauer (Hitc- her, Flesh & Blood). Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ira. SALURC EINVÍGIÐ Ný hörkuspennandi mynd með Ninjameistaranum Sho Kosugi. Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð bömum innan 16 ira. (onlinenlals Betri barðarallt árið Hjólbarðaverkstæði Vesturbæjar Ægissíðu, sími 23470. IIS ISLENSKA OPERAN <■ Súni 11475 ATDA eftir Verdi Föstudag 27. mars. Sunnudag 29. mars. ÍSLENSKUR TEXTI SÝN. FER FÆKKANDI. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað kl. 20.00. Visa og Euro þjónusta. MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. Tilnefnd til 5 Óskar&vcrðlauna: GUÐGAFMÉREYRA Besta kvikmyndin. Besti karlleikari í aðal- hlutverki: William Hurt. Besti kvenleikari í að- alhlutverki: Marlee Matlin. Besti kvenleikari í aukahlutverki: Piper Laurie. Besta handrit byggt á efni frá öðum miðli. Mynd sem sváktir engan. Mynd fyrir þig. Leikstjóri: Randa Haines. Sýndkl.5. TÓNLEIKARKL. 20.30. ÞJODLEIKHUSIÐ f kvöld kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. iiAii/íii»mioi Föstudag kl. 20.00. BARNALEIKRITIÐ RVmfa o RuSLaHatígn*^ Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. Skólar athugið: Aukasýn. miðv. 8/4 kl. 16.00. AURASÁUN cftir Molicre Laugardag kl. 20.00. Þrjár sýningar eftir. ÉG DANSA VIÐ PIG... ICH TANZE MIT DIRIN DEN HIMMEL HTNEIN 2. sýn. sunnud. kl. 20.00. 3. sýn. þrið. 31/3 kl. 20.00. 4. sýn. miðv. 1/4 kl. 20.00. Ath. Vcitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum vcitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Litla sviðið: (Lindargötu 7). 1 SMÁSJÁ Laugardag kl. 20.30. Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Simi 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. /áL s KULDA A HATRY6SIN6 BUNAl>/\RBANKINN Simi 1-13-84 Salurl Frumsýning á spennu- og ævintýramyndinni: OG TÝNDA GULLBORGIN (ALLAN QUATERMAIN AND THE LOST CITY OF GOLD) Úrvals spennu- og ævintýramynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir höfund „Námur Salomóns konungs“ H. Rider Haggard. Sagan hefur kom- ið út í ísl. þýðingu. Aöalhlutverkið er leikið af hinum afar vinsæla: Richard Chambertain ásamt: Sharon Stone. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 5,7,9og 11. m. DOLBY STEREO { Salur 2 BR0STINN STRENGUR * * ★ '/> SV Mbl. 3/3 ★ * * ÓA H.P. 26/2 Sýndkl. 5,7,9og 11. Salur 3 UNGFRÚIN 0PNAR SIG Allra siðasta tækifæriö til aö sjá djörfustu kvikmynd sem hór hefur verið sýnd. Stranglega bönnuð bömun innan 16ira. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. TÓNLEIKAR 26. marz Háskólabíó kl. 20.30. Stjórnandi: PETRI SAKARI Einleikari: DIMITRI SGOUROS RAVEL: Gæsamamma MOZART: Sinfónía nr. 40 RACHMANINOFF: Píanókonsert nr.3 MIÐASALA í GIMLI kl.13 - 17 og við innganginn. Greiðslukortaþjónusta s. 622255 BÍÓHÚSID Sépí: 13flOO Hin stórkostiega mynd Rocky Horror Picture Show Já hún er komin aftur þessi stórkost- lega myrxJ sem sett hefur allt á annan endann í gegnum árin bæði hériendis og eriendis. í London hefur „Rocky Horror Picture Show" verið sýnd sam- fleytt í sama kvikmyndahúsi í 3 ár. „ROCKY HORROR” ER MYND SEM ALUR MÆLA MEÐ. LÁTTU SJÁ ÞIG. Aðalhlutverk: Tim Curry, Susan Sar- andon, Barry Bostwick, Rlchard O’Brlan. Leikstjóri: Jim Sharman. Sýndkl. 5,7,9og11. .................... ÁtÞflM- mm/e HÁDEGISLEIKHÚS 5. sýn. i dag kl. 12.00. 6. sýn. föstud. 27/3 kl. 12.00. Ath. sýn. hefst stundvislega kl. 12.00. Leiksýning, matur og drykkur aðeins: 750 kr. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 15185. Miðasala við innganginn klukkutíma fyrir sýningu. Sýningastaður: MEÐEINU SÍMTAU er hœgt aö breyta innheimtu- aðferöinni. Eftir það verða ■PTT7H.TT7W1PlfXI!TTlPim-ra viðkomandi greiðsiukorta reiknmg rrtanaðarlega. SIMINN ER 691140 691141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.