Morgunblaðið - 26.03.1987, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 26.03.1987, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 67 • VELVAKANDI SVARAR í SÍMA ,691100 KL. 13-14 , FRÁ MÁNUDEGI -,TIL FÖSTUDAGS i\n iUJn/’U If þ=>t=>rMI<'l=l^áTF?H-<| HULDU- HELLRRSF E& hblt TO þRe VÆRl RU&- uósi; mrður. ÞÚ SKRlFRR F® TEKIST HRFI SÖ&ULEGRft SÆTTIR OCrTIL VRKR R0 RLLT SÉ I G-RÆNUM SJÓ Þessir hringdu .. Þorgeir Hávarðsson hékk í rótinni Gestur Sturluson hringdi: Nú stendur yfir 'spurninga- keppni framhaldsskólanema í ríkissjónvarpinu. Kepnni þessi er hörkuspennandi og hin skemmti- legasta í alla staði. Þó bar þar nokkurn skugga á síðastliðin laugardag þegar Menntaskólinn á Akureyri og Fjölbrautaskólinn í Breiðholti kepptu. Þannig var að brugðið var upp mynd af Hombjargi og spurt hvaða skáld hafí til foma hangið þar á hvannarrót utan í þver- hníptu bjarginu, en verið svo stolt að það kallaði ekki á fóstbróður sinn sem var þar nærstaddur. Krakkarnir gátu ekki svarað spumingunni. Þá svaraði Hemmi Gunn, einn af stjómendum þáttar- ins, og sagði að skáldið hefði verið Þomióður Kolbrúnarskáld. Þetta er ekki rétt eins og allir geta séð sem lesið hafa Fóstbræðrasögu og Gerplu eftir Halldór Laxness. Það var Þorgeir Hávarðsson, fóstbróðir Þormóðs, sem hekk í hvannarrótinni. Svona lagað má ekki koma fyrir. Því þó að það kæmi ekki að sök þarna þá gæti farið svo að það réði úrslitum. Týndi ermahnappi Helgi Elíasson hringdi: Ég týndi ermahnappi úr gulli, merktum H.E., fyrir rúmlega tveimur vikum síðan. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 34452 (heima) eða 20580 (vinna). Týndi gullarmbandi Steinunn Jónsdóttir hringdi: Ég varð fyrir því óláni að týna gullarmbandi á Hótel Sögu síðasta laugardag. Sérkenni þess em þrír aflangir fjólubláir steinar. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band við mig í síma 83185. Gamall texti Anna Bjömsdóttir hringdi: Ég heyrði í útvarpinu sl. laug- ardaginn gamlan texta sem ég veit að er eftir Sigfús Elíasson. Það er Alfreð Clausen sem syngur með hljómsveitinni Moravick. Textinn kom út í ljóðabók sem hét Urðir og var gefin út á Akur- eyri 1923 eð 1924. Ef einhver gæti aðstoðað mig við að finna þennan texta er hann beðinn um að hafa samband við Velvakanda. Jeg er fedt í engeland Rúna Gísladóttir hringdi: Um daginn birtist í Velvakanda svar við fyrirspurn um visuna um „hálsinn á honum svana“. Nokkr- um dögum síðar var svo vísan birt á dönsku, en þaðan er hún uppmnalega ættuð. Ég kann seinna erindið við þessa vísu og er það á þessa leið: Jeg er fodt í engeland og du er fodt í Skáne. Vil du være min lille mand sá vil jeg vare din kone. Týndi ljósmynd Vigdís hringdi: Eg týndi ljósmynd af dótturd- óttur minni sem mér var gefín. Ég ætlaði af fara að fá ramma um hana en hef misst hana ein- hversstaðar á leiðinni. Þetta var fýrir um það bil þremur vikum mánuði siðan. Ljósmyndin er af eins og hálfs ára stúlku sem er í hvítum og rauðum pífu-kjól. Finnandi vinsamlegast hafí sam- band í síma 40509. öiUl.ld Þrjár mis- munandi að- gerðir? Júlíus hringdi: Við sátum þrenn saman í gær- kvöldi og bar mikið á góma mál kynferðisafbrotamanna. I einni blaðagrein út af þessum málum var talað um vönun, geldingu og afkynjun sem þijár mismunandi aðgerðir. Er það rétt eða er þetta einn og sami hluturinn? Hattur tekinn í misgripum Sigurður Sigurðsson Hattur minn var tekinn í mis- gripum á skemmtun í Holtagörð- um laugardaginn 14. mars og fékk ég annan hatt í staðinn. Báðir voru þeir gráir. Sá sem fékk minn hatt er vinsamlegst beðinn um að hafa samband í síma 50371. Fundum lyklakippu Ólafur Jensson hjá Byggingaþjónustunni hringdi: Hér við bflastæðið okkar við Hús iðnaðarins fundum við í síðustu viku svarta leðurlykla- kippu með tveimur bfllyklum, þremur ASSA-lyklum og einum minni lykli. Hægt er að vitja henn- ar hjá Byggingaþjonustunni, Hallveigarstíg 1. Ráðleggið eldra f ólki Eldra fólk sem setur peninga inn á bankareikninga verður að fá einhverja ráðgjöf. Maður hefur heyrt af fólki sem hefur verið lá- tið leggja inn peninga á verð-, tryggða reikninga sem bera einungis 1-2% vexti. Bankinn hirðir svo afganginn. Getur þetta staðist? Einnig finnst mér það ansi dýrt að eitt herbergi á elli- heimili skuli kosta 31.000 á mánuði. 1diO(J ?TO-CJ2 ierö«r' 1 vörur STALVIRAR KRANAVÍRAR VÍRMANILLA BENSLAVÍR LÍNUGOGGAR NETARÚLLUGOGGAR ÚRGREIÐSLUGOGGAR KARFAGOGGAR FISKIHAKAJÁRN BAUJUHAKAR FISKISTINGIR KARAT-LANDFESTARTÓG 40-56 MM KARAT-TÓG 3 mm-36 mm MARLIN-TÓG KRAFT-TÓG LÉTT-TÓG BLÝ-TÓG NÆLON-TÓG BAUJUSTANGIR ál, bambus, plast BAUJULUKTIR ENDURSKINSBOÐAR FLATNINGSHNIFAR BEITUHNÍFAR SVEÐJUR STÁLBRÝNI HVERFISTEINAR í kassa og lausir ÍSSKOFLUR SALTSKÓFLUR ÁLSKÓFLUR SNJÓÝTUR STUNGUSKÓLFLUR KARFAKVÍSLAR TROLL-LASAR SKRÚFULÁSAR GALV. PATENT-LÁSAR VÍRAKLEMMUR KÓSSAR SIGURNAGAR NETAKEÐJUR FÓTREIPISKEÐJUR KEÐJUR SVARTAR KEÐJUR GALV. ELDVARNARBÚNAÐUR BRUNASLÖNGUTENGI BRUNASTÚTAR KRANAR BRUNASLÖNGUR 11/2“ og 2“ BRUNASLÖNGUSKÁPAR BRUNASLÖNGUHJÓL m/25 mtr. og 30 mtr.3/«“ SLÖKKVITÆKI duft 1-2-6-12-25 kg. SLÖKKVITÆKI HALON ýmsar st. KOLSÝRUSLÖKKVITÆKI 2-6 kg. VATNSSLÖKKVITÆK110 Itr. ELDVARNARTEPPI REYKSKYNJARAR VATNSSKYNJARAR BLAKKIR GALV. TROLL-BLAKKIR MÖLLERODDEN-BLAKKIR KASTBLAKKIR STILL-LONGS ullarnærföt nælonstyrkt, dökkblá, fyrir börn og full- orðna. SOKKAR með tvöföldum botni. Ánanaustum, Grandagarði 2, símí 28855. Opið laugardaga 9—12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.