Morgunblaðið - 09.04.1987, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 09.04.1987, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 ------------------------------1 A 13 Ragnheiður Elfa Amardóttir og Sigurður Sigurjónsson i hlutverkum Fay og Guy sýningin ansi langt niður: það stendur vonandi til bóta. Kannski þrengslin á sviðinu hafí valdið því að sýningin rann ekki alltaf nógu lipurlega. Samt eru kostimir fleiri. Fyrst ber að telja þennan ágaeta texta, og Karl Ágúst Úlfsson hefur snarað á hið bezta mál, þjált og eðlilegt. Þá sýna leikarar í aðal- hlutverkum, vönduð vinnubrögð. Sigurður Siguijónsson þræðir af faglegri kúnst milliveg hláturs.og gráturs á þann hátt sem fáum er lagið. Kjartan Ragnarsson, Dafyð leikstjóri, vinnur eftirminnilegan sigur, að mínum dómi. Hér verður hvergi vart kækja og stæla og yfír- borðsleiks, sem oft hefur staðið Kjartani fyrir þrifum. Hann leikur á ailar nótur og nær fram minnis- stæðum áhrifum, og trúverðugri manniýsingu. Margrét Ákadóttir mun nú koma fram í fyrsta skipti hjá LR, en hún hefur leikið við vaxandi gengi hjá Alþýðuleikhúsi og víðar síðustu ár. Eftir nokkuð hik í byijun, fannst mér Margrét ná tökum á hlutverki sínu og dró upp í senn hina átakanlegu og skop- legu hliðar Hönnu. Þessi þijú em í áberandi stærstu hlutverkunum, en margir góðir ieikarar eru í minni hlutverkum. Margrét Ólafsdóttir og Karl Guðmundsson eru hin elsku- legu Washbrook-hjón og gerði Karl alveg sérlega, Ted sannfærandi skil. Jakob Þór Einarsson og Ragn- heiður Elfa Amardóttir eru kynóðu hjónin og léku á ósköp „ hefð- bundinn“ hátt ef ég mætti leyfa mér að orða það svo. Guðrún As- mundsdóttir var Rebekka Huntley- Pike. Ég skal játa, að mér fannst Rebekka á engan hátt eftirtektar- verð þegar ég las leikritið. En Guðrún hefur augljóslega nostrað við litla rullu af listfengi og leikni að hún átti nánast sviðið, þá sjaldan hún birtist. Vinnubrögð sem er ástæða til að lofa. Hanna María Karlsdóttir gerði Bridget góð skil, en var ekki allat sjálfri sér sam- kvæm. Steindór Hjörleifsson var í ágætu gervi og átti nokkrar vel unnar senur. Þröstur Leó Gunnars- son var full ýktur sem Crispin, það verður að skrifast hjá leikstjóra. Sigrún Edda Bjömsdóttir átti góða spretti en þarf, sýnist mér agaðri leikstjóm. Píanóleikarinn og raf- virkinn stóðu fyrir sínu. Það segir sig nokkum veginn sjálft, að leik- stjóm Þorsteins hefur tekizt að mörgu leyti. Eins og áður segir er sýningin full sveiflótt. Staðsetning- ar em góðar, en ekki hnökralausar. Búningar, ekki sízt í Betlaraóper- unni vom afbragð og leiktjöldin einkar skynsamlega hugsuð. Þetta er sýning líkleg tii vinsælda og hressandi með hækkandi sól. Og að verðleikum um flest. Þverholt — Mosfellssveit Á jarðhæð 240 fm verslunarhúsnæði sem afhendist í september nk. Á miðhæð eru tvær 120 fm 3ja-4ra herbergja íbúðir. Verð 3150 þúsund. Á efstu hæð er 112 fm 3ja herbergja íbúð. Verð 2,9 millj. Húsnæðið skilast tilbúið undir tréverk. Teikningar á skrifstofu. HRAUNHAMARhf A A FASTEIGNA-OG m m SKIPASALA aú Reykjavikurvegi 72, I Hafnarftrði. S-54511 Sími 54511 SölumaAur: Magnús Emilsson, hs. 53274. Lögmenn: Guðmundur Kristjánsson, Hlööver Kjartansson. 43307 641400 Suðurhólar — 4ra Falleg 110 fm íb. á 3. hæfi. Laus í júní. Ákv. sala. V. 3,5 m. Fannafold — tvíb./parh. Önnur íb. ca 130 fm hin ca 80 fm ásamt bílsk. Afh. í sumar. Hrauntunga — parh. Fallegt 163 fm ásamt 24 fm bílsk. Afh. tilb. u. trév. og frág. að utan. Túngata — Álftanes Fallegt 140 fm hús á hornlóð ásamt 40 fm bflsk. Hjallabrekka — einb. 220 fm á tveimur hæðum. Efri 4ra herb. íb. og neðri hæðin 3ja herb. íb. Bílsksökklar. KjörByli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlason lögfr. af meginþorra þjóðarinnar daglega! iHOTngttttfybifrifr EINSTAKUR LISTVIÐBURÐUR ÓPER UHLJÓMLEIKAR MEÐ RENATA SCOTTO OG SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Ein frœgasta sópransöngkona heims,Renata Scotto, syngur á óperuhljómleikum með Sinfóníuhljómsveit íslands undir stjórn ítalska hljómsveitarstjórans Maurizio Barbacini í Háskólabíói 11. apríl nœstkomandi kl. 5. Þarflytur hún margar fallegustu óperuaríur sem skrifaðar hafa verið. Notið einstakt tœkifœri til að hlusta á þessa miklu listakonu. ítalski hljómsveitarstjór- inn Maurizio Barbacini. TRYGGIÐ YKKUR MIÐA NÚ ÞEGAR ÍHÁSKÓLABÍÓI OCTAVO/SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.