Morgunblaðið - 09.04.1987, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 09.04.1987, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 25 IHtENCEHi 8UBAN MJCCJl*TONY CURTIS Dagskrá að eigin vali MYNDBANDALEIGUR LANDSINS BJOÐA UPPA ÞUSUNDIR GOÐRA KVIKMYNDA MEÐ ISLENSKUM TEXTA. ÞÚ GETUR VALIÐ ÚR ÚRVALI NÝRRA MYNDA Á HVERJUM DEGI OG HORFT Á ÞÆR ÞEGAR ÞÉR HENTAR MYNDBANDIÐ ER LYKILLINN AÐ EIGIN DAGSKRÁRSTJÓRN. OUT OF BOUNDS Eftirlýstur af lögreglunni og hundeltur af eiturlyfjasölum á Daryl litla mögu- leika í stórborginni. Og allt vegna þess að hann tók ranga tösku á flug- vellinum! Samfelld spenna. Skífan. EXTREMITIES Farrah Fawcett í hlutverki fórnar- lambs nauðgara sýnir meistaraleik í þessari sterku og vönduðu mynd, sem lætur engann ósnortinn. Stór- kostleg mynd. Videoval og Skallavideo. UNFAITHFULLY YOURS Dudley Moore er óendanlega skemmtilegur, Nastassja Kinski ótrú- leg — hvernig sem á er litið. Saman eru þau ógleymanleg i þessari vönd- uðu gamanmynd um ást og afbrýði- semi. Steinar hf. RAN Fjölskylduharmleikur leiðir til striðs, hefnda, brjálæðis og valdabaráttu i Japan miðaldanna. Ástríöur og ofbeldi eins og Kurosawa einn getur fram- leitt. Mögnuð verölaunamynd. Stein- ar hf. WANTED DEAD OR ALIVE Pottþétt spennumynd úr heimi hryðjuverkamanna. Rutger Hauer í hlutverki hausaveiðarans sér um að halda hörkunni uppi í heimi þar sem engin grið eru gefin. Videoval og Skallavideo. WHEN DREAMS COME TRUE Susan fer að dreyma rómantíska og kynæsandi drauma á sama tíma og hún stendur í erfiðleikum viö sambýl- ismann sinn. En skyndilega fara draumar hennar að veröa að veru- leika. Myndform. TAKE IT EASY Ungt fóik í fimleikum, ástir þess og barátta eru í brennidepli i þessari mynd. Tónlist í sérflokki frá m.a. Mr., Mister, Andy Taylor, Inxs og Stevie Nicks. JB Myndbönd. INSIDE STORY Roy Marsden (Dalgliesh i Svarta turn- inum) leikur ósvífinn og tillitslausan kaupsýslumann í valdabaráttu í blaöa- heiminum í þessari tveggja spólu mynd. Arnar-Vldeo. WATCH OUT WE'RE MAD Aðdáendur þeirra Terence Hill og Bud Spencer mega ekki missa af þessari mynd. Gamanleikur og slagsmál, sem þeir félagar þekkja manna best. Elt- ingaleikur í sérflokki. Skífan. OXFORD BLUES Unglingastjarnan Rob Lowe fer á kostum i hlutverki bandaríska glaum- gosans, sem svindlar sór inn í háskólann í Oxford til aö nálgast sína heittelskuðu. JB Myndbönd. A BREED APART Klassaleikararnir Rutger Hauer og Kathleen Turner fara með aðalhlut- verkin i þessari mynd, sem fjallar um hörkutól á höttum eftir verðmætum arnareggjum. JB Myndbönd. THE MOUSE THAT ROARED Peter Sellers, gamanleikarinn óvið- jafnanlegi, leikur flest aöalhlutverkin í þessari síglidu gamanmynd um litla hertogadæmið sem segir Banda- ríkjunum stríð á hendur. Skífan. MOUNTAINTOP MOTEL MASSACRE Fjarri alfaraslóðum er vegvilltum ferðalöngum boðið upp á gistingu á Mountaintop hótelinu. Hrollvekja fyrir taugasterka. FM Video. THROUGH NAKED EYES Hann njósnar um nágrannana, hún njósnar um nágrannana og hann. Og einhver njósnar um þau bæði. En þá byrja morðin. Spennandi sakamála- saga. FM Video. LOST! Þrjár manneskjur týndar á úthafi reka stjórnlaust um í litlum báti. Engin von um björgun, matarskortur og þjáning- ar leiða til brjálæðis og svika. Sönn saga. Myndform. EVMAS'UEL LEWIS VAMP Kvöldiö i Myrkurklúbbnum endaði öðruvisi en ætlað var. Þeir þurftu að flýja blóðsugur, slást við tryllta hvitingja og óta kakkalakka. Sannar- lega DREPfyndin mynd. Videóval og Skallavídeó. LOST IN LONDON Daviö heldur að hvorki faðir hans né móöir vilji neitt með hann hafa. Hann ákveður að strjúka og gengur til liös við vafasama unglinga. En öll él stytt- ir upp um siöir. J.S. Vídeó. THE MASTER NINJA Hundeltur af fyrrum félögum sinum leggur Ninjameistarinn upp i leit að dóttur sinni. Á leið sinni hittir hann Max Keller, ungan Bandaríkjamann. Saman verða þeir ósigrandi. FM Vídeó. ENEMY MINE Þeir voru tveir, jarðarbúinn og geim- veran. Óvinir, þvi þeim hafði verið kennt það, vinir því þeir vildu lifa. Ómissandi mynd fyrir alla aðdáendur vísindaskáldsagna. Steinar hf. MAFIA PRINSESSAN Hún var litla prinsessan hans pabba síns þar til hún komast að því að hann verslaöi með ofbeldi og morð. En enginn losnar frá mafíuforingja, ekki einu sinni mafiuprinsessa. J.S. Vfdeó. Þessar myndir eru vænfanlegar í sjónvarpi Samtök íslenskra myndbandaleiga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.