Morgunblaðið - 09.04.1987, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 09.04.1987, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRIL 1987 33 og að auka útflutning iðnaðarvara. Lánshæf verkefni í vöruþróun eru: forathuganir, tilraunir með nýjung- ar, smíði frumgerða, verndun hugmynda, framleiðniathuganir og endurbætur. Hvað markaðsaðgerð- um viðvíkur eni láns- og styrkhæf verkefni: markaðskannanir, gerð kynningarefnis, þátttaka í sýning- um erlendis, heimsóknir erlendra viðskiptamanna og stofnun sölufé- Hreinn Jakobsson laga erlendis. Umsóknum þarf að fylgja sundurliðun á áætluðum kostnaði, tímaáætlun verkefnis, upplýsingar um markmið verkefnis og væntanlegur árangur og árs- reikningar sl. þriggja ára. Hreinn gat þess að lánshlutfall væri allt að 50% af kostnaði, lánstími væri 1-5 ára, sem réðist af væntanlegum árangri af verkefninu og hefst lánstími ekki fyrr en við lok verk- efnis. Deildin lánar fé með 5% vöxtum, verðtryggt. Styrkir eru einnig veittir vegna sýningarþátt- töku erlendis og útgáfu á kynning- arbæklingum. Styrkurinn getur verið allt að 50% kostnaðar, þó ekki meira en 400.000 krónur á hvert fyrirtæki. Að sögn Hreins eru öll lán deild- arinnar áhættulán í þeim skilningi að ef niðurstöður vöruþróunarverk- efnis leiða ekki til þess árangurs sem vænst var getur lántakandi óskað þess að eftirstöðvar lánsins verði felldar niður að hluta eða öllu leyti endi leggi hann fram fullnægj- andi greinargerð um málið. Ef lán er afskrifað á sjóðurinn kauprétt á niðurstöðum verkefnisins og enn- fremur getur hann krafist fullrar endurgreiðslu lánsins, ef verkefnið leiðir síðar til arðbærrar fram- leiðslu. Ráðstöfunarfé deildarinnar í ár eru 110.752.000 krónur en voru 74.303.000 í fyrra. Tryggingardeild útflutningslána „Hlutverk deildarinnar er að taka að sér að tryggja lán er bankar eða aðrar lánastofnanir veita innlendum framleiðendum vöru eða þjónustu til fjármögnunar á útflutningslán- um sem veitt eru eða útveguð erlendum kaupendum," sagði Stef- án Melsteð um þessa deild sjóðsins. Ennfremur sagði Stefán það hlut- verk deildarinnar að tryggja kröfur íslenskra útflytjenda á hendur er- lendum kaupendum, enda hafi þær orðið til vegna útflutnings á íslensk- um vörúm eða þjónustu. Stefán sagði alla íslenska útflytjendur geta fengið útflutningsábyrgð hvort heldur sem þeir fljdja út vöru og þjónustu og deildin væri ekki bund- in við iðnaðinn. Umsóknum þarf að fylgja síðasti ársreikningur viðkomandi fyrirtæk- is. Eftir að útflutningsábyrgð hefur verið fengin þarf viðkomandi aðili svo að senda Iðnlánasjóði tilkynn- ingar um útflutninginn á þriggja mánaða fresti ásamt greiðslu þókn- unar fyrir ábyrgðina. Tryggingardeildin hefur sér- stakan ijárhag og má hún ábyrgjast 100 milljónir SDR á ári. Áhættufjármagnsdeild Bragi Hannesson kynnti að síðustu áhættufjármagnsdeildina. Þar kynnti hann hlutafjáreign Vöruþróunar- og markaðsdeildar í hinum ýmsu fyrirtækjum. Sagði hann stefnu sjóðsins að eiga ekki meira en helming hlutafjár í fyrir- tækjum og einnig að bréfin yrðu seld eftir ákveðinn tíma. Hluta- bréfaeign Iðnlánasjóðs í árslok 1986 var sem hér segir; upphæðir eru nafnverð og í sviga er hlutfall sjóðsins af hlutafé í fyrirtækinu: í Glit hf. 70.000 (5,9%), Nord-Invent A/S 3.957.299 (4,2%), DNG hf. Stefán Melsted 900.000 (3,3%), Tækniþróun hf. I. 000.000 (10,1%), Mát hf. 5.000.000 (33,3%), Hlutabréfa- markaðurinn hf. 200.000 (26,7%), Þjónustumiðstöð fataiðnaðarins 630.000 (15%). Þetta eru samtals II. 757.299. Auk þessa á Iðnlána- sjóður, skv. sérstökum lögum, hluti í eftirfarandi fyrirtækjum: 1.497.877 í Fjárfestingarfélagi ís- lands hf. (4,9%), 25.287.093 í Útflutningslánasjóði (33,3%) og 30.000.000 (8,7%) í Þróunarfélagi Islands hf. Hlutafé alls í árslok 1986 var því 68.542.269. Innlán Iðnlánasjóðs í árslok 1986 námu alls 2.676.791.000 og var þar hæst hlutfall lána háðum láns- kjaravísitölu. Þau voru 947.405 þúsund eða 36%. Lán háð gengi Bandaríkjadals voru 806.390 þús- und eða 30%. Erlend innlán um síðustu áramót skiptust þannig að 56% var í Bandaríkjadölum, 22% í japönskum yenum, 18% í þýskum mörkum og 4% í breskum pundum. SDR-karfan skiptist hins vegar þannig að 37% er í Bandaríkjadöl- um, 22% í þýskum mörkum, 17% í yenum, 13% í frönskum frönkum og 11% í pundum. Sagði Bragi það stefnu sjóðsins að taka lán í frönsk- um frönkum á þessu ári til ■ að staðan yrði sem líkust SDR-körf- unni. Lán yfir fimm milljónum króna úr Iðnlánasjóði eru lánuð í SDR, eins og áður kom fram, til að samræma út- og innlán sjóðsins. Heildarútlán sjóðsins í árslok 1986 voru 3.356.760.000. Lang- stærstur hluti lánanna er háður lánskjaravísitölu, 81% eða 2.727.644.000. Lán háð gengi SDR eru 7%, 222.871.000. Sjóðurinn hóf að lána háð gengi SDR í fyrra og því á hlutfall þeirra lána eftir að hækka mikið þegar frá líður, að sögn Braga. Eins og áður hefur verið greint frá í Morgunblaðinu var afkoma Iðnlánasjóðs mjög góð á síðasta ári. Hagnaðurinn á árinu var 161 milljón króna og eigið fé fór í fyrsta skipti yfir milljarð króna, var um áramót 1.016,8 milljarðar. Eigin- fjárhlutfall var 27,2% af niðurstöðu- tölum efnahagsreiknings á móti 25,7% um áramótin 85-86. Sagði Bragi sjóðinn eiga að geta veitt iðnfyrirtækjum hagstæðari lán en annars staðar fást því vextir hans séu hagstæðari en gerist ann- ars staðar hér á landi. Eftir framsöguerindin svöruðu fulltrúar Iðnlánasjóðs ýmsum fyrir- spurnum fundarmanna um sjóðinn. T-íöföar til Xl fólks í öllum starfsgreinum! SERVERSLUN MEÐ ELDHUS- 0G BORÐRUNAÐ 8.340- 7980- 2.386. 3.761- 6.136- 1.616.- r\ 2.878- 1.997- 3.323.- ismet PÖSTKRÖFUÞJÖNUSTA 4.294- 2.641- —4r i.... J ' * 6 ; i.45a- rpýfs/ifr-i/ss- 4.582- 3.144-, 1.778- HT4TO 4^1 M RS óö2 V 1.831- 2.490- r r NYBYLAVEGI 24 - SIMI 41400 íá S. MAGNUSSON HF. S. MAGNUSSON HF. hleildverslun Nýbýlavegi 24 202 Kópavogur S: 91-41866 EÍNKAUMBOÐ Á ÍSLANDÍ ■■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.