Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 57 irnir sem stjórna landinu. Er nokkur furða þó að almenningur sé óðum að missa trúna á þessa menn og þverrandi virðing fyrir löggjafar- samkundunni sé staðreynd, þegar þeir sem setja þjóðinni lög og al- mennar leikreglur haga sér eins og örgustu götustrákar. Það er augljóst af öllum þessum sjúklegu upphlaupum sjálfstæðis- manna að þama fara lafhræddir menn, sem sjá sína pólitísku sæng upp reidda. Þeir vita að dagar þeirra sem slíkir eru að renna sitt skeið, Sjálfstæðisflokkurinn mun aldrei framar deila og drottna í þessu landi. Hrun hans hófst innan frá og í næstu kosningum fara fram tvær íhaldsfylkingar og brauðfætur þeirra munu ekki bera þá langt. Það er ömurlegt að forystukona fyrir einum lægstlaunaða hópnum á vinnumarkaðnum skuli hafa gengið til liðs við svartasta aftur- haldið í þessu landi. Kosningastjóri klofningsíhalds- ins er dyggur stuðningsmaður Repúblikanaflokksins í Banda- ríkjunum, mesta kúgunar- og ofbeldisafls sem til er í heiminum í dag að kommúnistum einum und- anskildum. Ekki er það síður sárt að prestar og guðfræðingar skuli leggja lag sitt við þessi öfl, sem eru í reynd eins langt frá fagnaðarboð- skap Krists og komist verður. Nýir og bjartir tímar jafnréttis- og bræðralagshugsjónar jafnaðar- stefnunnar eru framundan. Sú sókn verður ekki stöðvuð. Vertu með í þeirri velferðaruppbyggingu. Höfundur er sjúkraliði. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! VEGUR ÞUNGT ÞÉRTILLÉTTIS enda er Létt og laggott sér á parti! Nú er tækifærið til að laga línurnar: smyrja brauðið og grenna sig um leið. Létt og laggott er nýtt viðbit sem er helmingi fituminna en allt borðsmjörlíki. Meö FIAT UNO sanna ítalskir hönnuðir rækilega hæfni sína. Hér fara saman glæsilegt útlit og framtíöar tækni, mikil hagkvæmni og hámarks notagildi. Pað er ekki aö ástæðulausu aö FIATUNO ereinnmestseldi bíll- inn í Evrópu. Hann er einfaldlega einstakur, þegar tekiö er tillit til aksturseiginleika, útlits, öryggis, þæginda, og síðast en ekki síst, hvaö þú færð mikið fyrir peningana. Skelltu þér strax í reynsluakstur. Eftir það veistu nákvæmlega hvaö verið er að tala um. mm Umboðið Skeifunni 8 s. 91-68 88 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.