Morgunblaðið - 09.04.1987, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 09.04.1987, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 71 — Það er ekkert réttlæti að mis- gengishópurinn og fómarlömb okurvaxtastefnu ríkisstjómarinnar séu skilin eftir í snöm vonlausra skammtímaskulda meðan nýir lán- takendur fá lán á niðurgreiddum vöxtum til 40 ára. Hverra er ábyrgðin? í umræðum um þessi mái hefur félagsmálaráðherra, Alexander Stefánsson, reynt að skýla sér á bak við milliþinganefnd um hús- næðismál, sem hætti störfum fyrr í vetur. Staðreyndin var að starfi nefndarinnar var hætt þegar ljóst var að oddviti sjálfstæðismanna í nefndinni, Halldór Blöndal, mjmdi leggjast gegn öllum veigameiri breytingartillögum á þeim forsend- um að með þeim væri verið að ijúfa samninga á vinnumarkaðnum. Full- trúar framsóknarmanna létu þetta yfír sig ganga og skiluðu sameigin- legu séráliti með sjálfstæðismönn- um. Því miður verður að segjast eins og er að úrtölur Halldórs Blöndal studdust við álit þeirra fulltrúa ASÍ sem komu fyrir nefndina. Þeirra sjónarmið var að fá þyrfti tveggja ára rejmslu af húsnæðiskerfínu í núverandi ástandi áður en það yrði endurskoðað frekar. Nú blasir við að eftir tvö ár verður búið að gefa út innistæðulausa tékka sex til tíu ár fram í tímann og það er viðbúið að orka ráðamanna næstu árin fari í það að redda peningum í hítina og að viljinn til þess að gera lagfær- ingar sem hafí áhrif hálfum eða heiium áratug seinna verði heldur takmarkaðar. „Nú blasir við að eftir tvö ár verður búið að gefa út innistæðulausa tékka sex til tíu ára fram í tímann og það er viðbúið að orka ráða- manna næstu árin fari í það að redda pening- um í hítina.“ Hvað er til ráða? Ný ríkisstjóm, sem tekur við völdum eftir kosningar verður að einhenda sér á endurskoðun hús- næðiskerfísins með eftirfarandi markmið í huga: 1. Núverandi lánakjörum verði viðhaldið gagnvart þeim, sem eru að eignast húsnæði í fyrsta sinn eða þurfa að stækka við sig vegna fjöl- skyldustærðar. Lán og úthlutanir verði að öðru lejrti sniðin eftir þörf- um einstaklinga og fjölskyldna en ekki eins og nú spreðað út í ein- hvers konar lífeyrissjóðslottói. 2. Ríkisstjómin standi við sinn hlut í fjármögnun húsnæðiskerfís- ins þannig að sjóðimir brenni ekki upp í vaxtaniðurgreiðslur eins og nú stefnir í. 3. Sérstöku Qármagni verði veitt til byggingar leighúsnæðis og bú- seturéttaríbúða. Samkvæmt nýlegri könnun Húsnæðisstofnunar ríkisins er þörf fyrir um 3.500 leiguíbúðir í landinu. Einnig verður að hafa í huga að þótt núverandi kerfi geri fólki kleift að tímasetja íbúðakaup Tískusyning_ í kvöld kl. 21.30 jÉÉé Æk MODELSAMTÖKIN sýna KASKÖ skemmtir. Sænska blús og rokkhljómsveitin SWEET PAIN Ein vinsælasta blús og rokkhljómsveit Svía verða með tónleika hjá okkur alla helgina. Missid ekki af þessu einstaka tækifæri. Sjáumst hress. sín m.t.t. útborgunar lána stoðar það lítt ef fólk er rekið út í ótíma- bærar íjárfestingar vegna þess að ekki er völ á leiguhúsnæði. Slíkar aðstæður eru ekki annað en ávísun á áframhaldandi skriðu nauðungar- uppboða. 3. Koma þarf lögum jrfír bankana þannig að greiðslubyrði þeirra við- bótarlána, sem þeir veita, verði ekki íbúðarkaupendum ofviða. íbúðarkaupandi sem slær eina millj- ón í skammtímalán í bönkum til þess að brúa umframþörf sína getur lent í um 40 þúsund króna mánað- arlegri greiðslubyrði til viðbótar afborgunum af húsnæðismála- stjómarláninu. 4. Gera þarf ráð fyrir því fólki sem enn berst í bökkum vegna skammtímaskulda og vegna kjara- skerðingar og okurvaxtastefnu núverandi ríkisstjómar. Söluskatts- stiginu sem lagt var á til þess að koma til móts við þetta fólk sem ríkisstjómin stal undan við síðustu fjárlagagerð verður að nota til þess að greiða götu þessa fólk með skuldbreytingum lána þeirra yfir á hin nýju kjör húsnæðisstofnunar og til þess að létta undir með þeim sem hafa sokkið dýpra í skuldafenið vegna óhóflegrar vaxtabyrði og verðtryggingar á sama tíma og laun vom stórlega skert með valdboði. Þetta má gera með sérstökum skattaafslætti. Okurglæparéttarhöld Þrátt fyrir allar bætur til handa því fólki sem á undanfömum árum hefur glatað eignum sínum og lífshamingju vegna stefnu ríkis- stjómarinnar stendur eftir sú spuming hvemig stjómarherramir verði dregnir til ábyrgðar fyrir mis- gjörðir sínar þannig að það verði komandi kynslóðum stjómmála- manna þarft eftirdæmi. Við skulum líta á komandi kosningar sem okur- glæparéttarhöld alþýðunnar jrfír þessum mönnum og vera minnug þess að hvert atkvæði greitt Al- þýðubandalaginu er þar ' lóð á vogarskál réttlætisins. Höfundur er verkfræðingur og skipar 6. sæti G-listans í Reykjavík. Kir Royale. Rækjupönnukökur. Grafín nautalund. Melónukrap m/brennivíni. Fylltur kalkún mAValdorfsalati. Súkkulaðifrauð m/Irish mist. ' n BORÐAPAIMTANIR í SÍMA 29499
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.