Morgunblaðið - 22.04.1987, Page 6

Morgunblaðið - 22.04.1987, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP Ösku- buska Páskaleikrit ríkissjónvarpsins bar hið sérkennilega heiti: Ösku- buska og maðurinn sem átti engar buxur. Höfundur Gísli Ástþórsson en leikstjóm annaðist Hilmar Oddsson og með aðalhlutverkin fóru Edda Heiðrún Backman og Bessi Bjama- son. Nóg um það, hið sérkennilega heiti verksins duldi ósköp hversdags- lega en þó óvenjulega sögu af stúlku- kindinni Maju er vinnur í öskunni en þar kynnist hún á ferðum sínum efn- uðum góðborgara er hefir misst sína heittelskuðu. Er ekki að orðlengja að góð vinátta tekst með sakleysingjan- um Maju og hinum vængbrotna góðborgara Nikulási. Rek ég ekki frekar þá sögu en Gísla tekst prýði- lega að lýsa á örfáum mínútum inní líf Maju og Nikulásar. Þó fannst mér andlát Nikulásar bera full skjótt að því maðurinn virtist í fullu flöri en máski hefur undin verið dýpri en sýnd- ist og svo spannaði leikritið ekki nema ríflega 40 mínútur. En skammt dugir beinskeyttur og fímlegur texti ef leik- ur og leikstjóm em í molum. Leikurinn Öskubuska skartaði aldrei þessu vant atvinnuleikurum en auk aðalleik- aranna lék Öm Ámason Begga son Nikulásar, María Sigurðardóttir og Jóhann Sigurðarson léku umsjónar- menn Maju og samstarfsmenn Maju hjá hreinsunardeildinni léku þeir Jón Sigurbjömsson, Kjartan Bjargmunds- son, Bjöm Karlsson, Sigurður Skúla- son og Barði Guðmundsson. Persónulega er ég hlyntur því að áhugamenn fylli í skörðin í kvikmynd- um þar sem við á en mikill munur er nú að horfa á atvinnumenn í hinum veigameiri hlutverkum, til dæmis Eddu Heiðrúnu Backman í hlutverki Maju. Þar vann Edda Heiðrún eftir- minnilegan leiksigur því hún hrein- lega umhverfðist í hina umkomulausu Maju. Gervið átti líka þátt I hinni ágætu persónusköpun en einsog les- endur Morgunblaðsins vita þurfti Edda Heiðrún að leika með 20 kílóa stopp, þá fékk hún góm og fyllingu í kinnamar og förðunina annaðist svo förðunarmeistarinn Ragna Fossberg. Bessi Bjamason lék einsog áður sagði Nikulás og kom vel í ljós hin áralanga leikhúsþjálfun. En jafnvel atvinnuleikarar verða einsog villuráfandi sauðir án styrkrar leikstjómar. Hilmar er mjög hug- kvæmur kvikmyndaleikstjóri og lítt gefinn fyrir beinfrosin myndskot, þess í stað var myndavélin á stöðugri hreyfíngu rétt einsog augað sjálft en þannig verður sviðsverk að kvik- myndí orðsins fyllstu merkingu. Hér ber að geta kvikmyndatökumannsins Páls Reynissonar, hljóðmeistaranna Halldórs Bragasonar og Sveinbjöms Gröndals, Stígs Steinþórssonar leik- mynda- og búningasmiðs, mynd- bandsstjórans Sigurðar Hjörleifssonar og svo annaðist Haukur Hergeirsson lýsingu. Samstilltur hópur, verst að Hilmar Oddsson skyldi taka uppá því að syngja við jarðarför bíssness- mannsins en þar vantaði máski rúsínuna í pylsuendann? Lóöið Sjónvarpsleikrit Gísla J. Ástþórs- sonar færði mér heim sanninn um mikilvægi þess að hér starfí öflugt sjónvarpsleikhús þar sem þjóðin getur mæst á hinu landamæralausa ljós- vakasviði og rýnt sinn eigin vemleika. Sífellt eykst framboðið á sjónvarps- efni og svo kann að fara að sá glansveruleiki er birtist okkur á skerminum verði svo nærgöngull að við glötum tilfínningunni fyrir þeim hversdagsskáldskap er sjá mátti í verki Gísla. Spymum við fótum meðan enn er stætt á íslenskri gmndu og eflum útvarps- og sjónvarpsleikhúsið á Fossvogshæðum til dæmis með því að setja það leikhús á sérstök flárlög líkt og önnur atvinnuleikhús eykrílis- ins. Auglýsendur munu seint sjá sér hag í að fjármagna slíkt leikhús og því ber okkur að taka höndum saman til vemdar íslenskri menningu og þjóðfrelsi! Ólafur M. Jóhannesson Vogiin vinnur ■■■ Vogun vinnur O Q 30 (Looking To Get Out), bandarísk gamanmynd frá 1982, er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Tveir skuggalegir fjár- hættuspilarar, sem em á flótta undan lánardrottn- um sínum, leggja leið sína til Las Vegas. Ispilavítun- um þar verður enginn óhultur fyrir bellibrögðum þeirra. Vogun vinnur. Ann-Margret og Burt Young í hlutverkum sínum. ÚTVARP © MIÐVIKUDAGUR 22. apríl 6.46 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.06 Morgunstund barn- anna: „Antonía og Morgun- stjarna" eftir Ebbu Henze. Steinunn Bjarman þýddi. Þórunn Hjartardóttirles (3). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forustugreinum dagblaö- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Óskastundin. Umsjón: Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 (slenskt mál. Endurtek- inn þáttur frá laugardegi I MIÐVIKUDAGUR 22. apríl 18.00 Úr myndabókinni — 51. þáttur. Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. 19.00 Hver á að ráða? (Who's the Boss) — Sjöundi þáttur. Bandarískur gamanmynda- flokkur um einstæðan föður, sem vinnur eldhús- störfin fyrir önnum kafna móður. Aöalhlutverk: Tony Danza, Judith Light og Kat- herine Helmond. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.26 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Spurt úr spjörunum — Tólfti þáttur. Spyrlar: Ómar Ragnars- son/Kjartan Bjargmunds- son. Dómari: Baldur Hermannsson. Stjóm upptöku: Ásthildur Kjart- ansdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.36 Auglýsingarogdagskrá 20.40 I takt við timann Lokaþáttur — Á Eiöistorgi. Blandaður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir og Ásthild- sem Ásgeir Blöndal Magn- ússon flytur. 11.20 Morguntónleikar a. Þrír píanóþættir eftir Franz Schubert. Edda Er- lendsdóttir leikur. b. Ballaða nr. 2 í b-moll eft- ir Franz Liszt. Jónas Ingi- mundarson leikur á píanó. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Krist- jánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (2). 14.30 Segðu mér að sunnan. Ellý Vilhjálmsson velur og kynnir lög af suðrænum slóðum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn. Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir ur E. Bernharðsdóttir. 21.30 Kane og Abel Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Bandariskur framhalds- mýndaflokkur i fimm þátt- um, geröur eftir skáldsögu Jeffrey Archers. Aöalhlut- verk: Peter Strauss og Sam Neill. Tveir sveinar líta dagsins Ijós sama dag hvor í sinni heimsálfu. Annar er borinn til auðs og valda, en hinn elst upp í fátækt. Á fullorö- insárum verða þessir piltar keppinautar i Bandaríkjun- um sem þá eru að byggjast innflytjendum. 22.20 Reykjavík — Framboös- fundur Sjónvarpsumræður fulltrúa allra famboðslista. Umræð- um stýrir Ólafur Sigurðsson. 00.15 Fréttir í dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 22. apríl §17.00 Stranda á milli (Coast to Coast). Dyan Cannon leikur eigin- konu á flótta undan manni sínum í þessari gaman- mynd frá árinu 1980. Skiln- aður getur verið dýrt spaug og því vill maður hennar heldur láta loka hana inni á 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar. a. Strengjakvartett nr. 3 op. 55 eftir Harald Sæverud. Norski strengjakvartettinn leikur. b. Concertino op. 10 eftir Edvard Ffliflet Bræin. Örnulf Gulbransen leikur á flautu með Sinfóníuhljómsveitinni í Björgvin. Karsten Ander- sen stjórnar. 17.40 Torgiö — Nútímalífs- hættir. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.06 Torgið, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar Fjölmiölarabb. Bragi Guð- mundsson flytur. 19.45 Frá Tónlistarhátíö I Lúðvíksborgarhöll. Flytjend- ur Kammersveit Heinz Holligers, Ulrike Anima Mathé, Scott Faigen og Rolf Plagge. a. Serenaða K.375 í Es-dúr eftir Wolfgang Amadeus geðsjúkrahúsi. Leikstjóri er Joseph Sargent. §18.30 Myndrokk. 19.05 Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. Áhorfendur Stöðvar 2 á beinni llnu i síma 673888. 20.20 Allt í ganni. Háalvarlegur rabbþáttur með laufléttu ívafi. Þórhallur Sigurðsson (Laddi) og Júlíus Brjánsson taka á móti gest- um, sem leika við hvern sinn fingur svo og aðra líkams- hluta. 20.50 Lokaslagurinn — Kosningafundur í Há- skólabíói. Stöð tvö býður til framboðs- fundar I Háskólabíói. Formenn þeirra flokka sem ■ eiga fulltrúa á þingi mætast I beinni útsendingu. Stjórn- andi fundarins er Páll Magnússon. Upptöku stjórnar Þorgeir Gunnars- son. §23.00 Vogun vinnur (Look- ing To Get Out). Bandarísk gamanmynd frá 1982 með Jon Voight, Ann- Margret og Burt Young I aöalhlutverkum. Leikstjóri er Hal Ashby. Tveir ískyggi- legir fjárhættuspilarar, á flótta undan skuldunautum sínum, leggia leiö sína til Las Vegas. I glitrandi spila- sölum þar í borg er enginn óhulfur fyrir bellibrögðum þeirra. 00.40 Dagskrárlok. SJÓNVARP Mozart. b. Fiðlusónata i A-dúr op. 47, „Kreuzersónatan" eftir Ludwig van Beethoven. c. Píanósónata I h-moll eftir Franz Liszt. 21.20 Á fjölunum. Þáttur um starf áhugaleikfélaga. Um- sjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) MIÐVIKUDAGUR 22. apríl 00.10 Næturútvarp. Rafn Ragnar Jónsson stend- ur vaktina. 6.00 I bitiö. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkín, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist I morgunsáriö. 9.05 Morgunþáttur I umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Kolbrúnar Halldórsdóttur. Meðal efnis: „Plötupottur- inn", gestaplötusnúður og miövikudagsgetraun. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Iþróttarásin. Ingólfur Hannesson og Samúel örn Erlingsson íþróttafrétta- menn taka á rás. 22.05 Perlur. Jónatan Garð- arsson kynnir sigilda dægurtónlist. (Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl. 9.03.) 23.00 Við rúmstokkinn. Guð- rún Gunnarsdóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Erna Arn- ardóttir stendur vaktina til morguns. 02.00 Nú er lag. Gunnar Sal- varsson kynnir gömul og ný úrvalslög. (Endurtekinn þáttur frá gærdegi.) Fréttir kl. 7.00, 8.00. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP akureyri 18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni —FM 96,5 Bein lína til stjórnmálaflok- kanna. Fulltrúar Samtaka um jafnrétti og félags- hyggju, Sjálfstæðisflokksins 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Hljóð-varp. Ævar Kjart- ansson sér um þátt í samvinnu við hlustendur síðasta vetrardag. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. og Borgaraflokksins svara spurningum hlustenda. (Einnig útvarpað á miö- bylgju með tíðninni 737 KHz.) 989 'BYLGJA MIÐVIKUDAGUR 22. apríl 7.00— 9.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 9.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Opin lina til hlustenda, mataruppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Frétta- pakkinn, Þorsteinn og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk f bland við létta tón- list. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttribylgjulengd. Péturspil- ar síðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavik síödeg- is. Ásta leikur tónlist, litur yfir fréttirnar og spjallar við fólkiö sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á miövikudagskvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Braga Sig- urðssonar fréttamanns. 24.00— 7.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veöur og flug- samgöngur. Fréttir kl. 03.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.