Morgunblaðið - 22.04.1987, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 22.04.1987, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP Ösku- buska Páskaleikrit ríkissjónvarpsins bar hið sérkennilega heiti: Ösku- buska og maðurinn sem átti engar buxur. Höfundur Gísli Ástþórsson en leikstjóm annaðist Hilmar Oddsson og með aðalhlutverkin fóru Edda Heiðrún Backman og Bessi Bjama- son. Nóg um það, hið sérkennilega heiti verksins duldi ósköp hversdags- lega en þó óvenjulega sögu af stúlku- kindinni Maju er vinnur í öskunni en þar kynnist hún á ferðum sínum efn- uðum góðborgara er hefir misst sína heittelskuðu. Er ekki að orðlengja að góð vinátta tekst með sakleysingjan- um Maju og hinum vængbrotna góðborgara Nikulási. Rek ég ekki frekar þá sögu en Gísla tekst prýði- lega að lýsa á örfáum mínútum inní líf Maju og Nikulásar. Þó fannst mér andlát Nikulásar bera full skjótt að því maðurinn virtist í fullu flöri en máski hefur undin verið dýpri en sýnd- ist og svo spannaði leikritið ekki nema ríflega 40 mínútur. En skammt dugir beinskeyttur og fímlegur texti ef leik- ur og leikstjóm em í molum. Leikurinn Öskubuska skartaði aldrei þessu vant atvinnuleikurum en auk aðalleik- aranna lék Öm Ámason Begga son Nikulásar, María Sigurðardóttir og Jóhann Sigurðarson léku umsjónar- menn Maju og samstarfsmenn Maju hjá hreinsunardeildinni léku þeir Jón Sigurbjömsson, Kjartan Bjargmunds- son, Bjöm Karlsson, Sigurður Skúla- son og Barði Guðmundsson. Persónulega er ég hlyntur því að áhugamenn fylli í skörðin í kvikmynd- um þar sem við á en mikill munur er nú að horfa á atvinnumenn í hinum veigameiri hlutverkum, til dæmis Eddu Heiðrúnu Backman í hlutverki Maju. Þar vann Edda Heiðrún eftir- minnilegan leiksigur því hún hrein- lega umhverfðist í hina umkomulausu Maju. Gervið átti líka þátt I hinni ágætu persónusköpun en einsog les- endur Morgunblaðsins vita þurfti Edda Heiðrún að leika með 20 kílóa stopp, þá fékk hún góm og fyllingu í kinnamar og förðunina annaðist svo förðunarmeistarinn Ragna Fossberg. Bessi Bjamason lék einsog áður sagði Nikulás og kom vel í ljós hin áralanga leikhúsþjálfun. En jafnvel atvinnuleikarar verða einsog villuráfandi sauðir án styrkrar leikstjómar. Hilmar er mjög hug- kvæmur kvikmyndaleikstjóri og lítt gefinn fyrir beinfrosin myndskot, þess í stað var myndavélin á stöðugri hreyfíngu rétt einsog augað sjálft en þannig verður sviðsverk að kvik- myndí orðsins fyllstu merkingu. Hér ber að geta kvikmyndatökumannsins Páls Reynissonar, hljóðmeistaranna Halldórs Bragasonar og Sveinbjöms Gröndals, Stígs Steinþórssonar leik- mynda- og búningasmiðs, mynd- bandsstjórans Sigurðar Hjörleifssonar og svo annaðist Haukur Hergeirsson lýsingu. Samstilltur hópur, verst að Hilmar Oddsson skyldi taka uppá því að syngja við jarðarför bíssness- mannsins en þar vantaði máski rúsínuna í pylsuendann? Lóöið Sjónvarpsleikrit Gísla J. Ástþórs- sonar færði mér heim sanninn um mikilvægi þess að hér starfí öflugt sjónvarpsleikhús þar sem þjóðin getur mæst á hinu landamæralausa ljós- vakasviði og rýnt sinn eigin vemleika. Sífellt eykst framboðið á sjónvarps- efni og svo kann að fara að sá glansveruleiki er birtist okkur á skerminum verði svo nærgöngull að við glötum tilfínningunni fyrir þeim hversdagsskáldskap er sjá mátti í verki Gísla. Spymum við fótum meðan enn er stætt á íslenskri gmndu og eflum útvarps- og sjónvarpsleikhúsið á Fossvogshæðum til dæmis með því að setja það leikhús á sérstök flárlög líkt og önnur atvinnuleikhús eykrílis- ins. Auglýsendur munu seint sjá sér hag í að fjármagna slíkt leikhús og því ber okkur að taka höndum saman til vemdar íslenskri menningu og þjóðfrelsi! Ólafur M. Jóhannesson Vogiin vinnur ■■■ Vogun vinnur O Q 30 (Looking To Get Out), bandarísk gamanmynd frá 1982, er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Tveir skuggalegir fjár- hættuspilarar, sem em á flótta undan lánardrottn- um sínum, leggja leið sína til Las Vegas. Ispilavítun- um þar verður enginn óhultur fyrir bellibrögðum þeirra. Vogun vinnur. Ann-Margret og Burt Young í hlutverkum sínum. ÚTVARP © MIÐVIKUDAGUR 22. apríl 6.46 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.06 Morgunstund barn- anna: „Antonía og Morgun- stjarna" eftir Ebbu Henze. Steinunn Bjarman þýddi. Þórunn Hjartardóttirles (3). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forustugreinum dagblaö- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Óskastundin. Umsjón: Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 (slenskt mál. Endurtek- inn þáttur frá laugardegi I MIÐVIKUDAGUR 22. apríl 18.00 Úr myndabókinni — 51. þáttur. Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. 19.00 Hver á að ráða? (Who's the Boss) — Sjöundi þáttur. Bandarískur gamanmynda- flokkur um einstæðan föður, sem vinnur eldhús- störfin fyrir önnum kafna móður. Aöalhlutverk: Tony Danza, Judith Light og Kat- herine Helmond. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.26 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Spurt úr spjörunum — Tólfti þáttur. Spyrlar: Ómar Ragnars- son/Kjartan Bjargmunds- son. Dómari: Baldur Hermannsson. Stjóm upptöku: Ásthildur Kjart- ansdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.36 Auglýsingarogdagskrá 20.40 I takt við timann Lokaþáttur — Á Eiöistorgi. Blandaður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir og Ásthild- sem Ásgeir Blöndal Magn- ússon flytur. 11.20 Morguntónleikar a. Þrír píanóþættir eftir Franz Schubert. Edda Er- lendsdóttir leikur. b. Ballaða nr. 2 í b-moll eft- ir Franz Liszt. Jónas Ingi- mundarson leikur á píanó. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Krist- jánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (2). 14.30 Segðu mér að sunnan. Ellý Vilhjálmsson velur og kynnir lög af suðrænum slóðum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn. Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir ur E. Bernharðsdóttir. 21.30 Kane og Abel Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Bandariskur framhalds- mýndaflokkur i fimm þátt- um, geröur eftir skáldsögu Jeffrey Archers. Aöalhlut- verk: Peter Strauss og Sam Neill. Tveir sveinar líta dagsins Ijós sama dag hvor í sinni heimsálfu. Annar er borinn til auðs og valda, en hinn elst upp í fátækt. Á fullorö- insárum verða þessir piltar keppinautar i Bandaríkjun- um sem þá eru að byggjast innflytjendum. 22.20 Reykjavík — Framboös- fundur Sjónvarpsumræður fulltrúa allra famboðslista. Umræð- um stýrir Ólafur Sigurðsson. 00.15 Fréttir í dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 22. apríl §17.00 Stranda á milli (Coast to Coast). Dyan Cannon leikur eigin- konu á flótta undan manni sínum í þessari gaman- mynd frá árinu 1980. Skiln- aður getur verið dýrt spaug og því vill maður hennar heldur láta loka hana inni á 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar. a. Strengjakvartett nr. 3 op. 55 eftir Harald Sæverud. Norski strengjakvartettinn leikur. b. Concertino op. 10 eftir Edvard Ffliflet Bræin. Örnulf Gulbransen leikur á flautu með Sinfóníuhljómsveitinni í Björgvin. Karsten Ander- sen stjórnar. 17.40 Torgiö — Nútímalífs- hættir. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.06 Torgið, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar Fjölmiölarabb. Bragi Guð- mundsson flytur. 19.45 Frá Tónlistarhátíö I Lúðvíksborgarhöll. Flytjend- ur Kammersveit Heinz Holligers, Ulrike Anima Mathé, Scott Faigen og Rolf Plagge. a. Serenaða K.375 í Es-dúr eftir Wolfgang Amadeus geðsjúkrahúsi. Leikstjóri er Joseph Sargent. §18.30 Myndrokk. 19.05 Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. Áhorfendur Stöðvar 2 á beinni llnu i síma 673888. 20.20 Allt í ganni. Háalvarlegur rabbþáttur með laufléttu ívafi. Þórhallur Sigurðsson (Laddi) og Júlíus Brjánsson taka á móti gest- um, sem leika við hvern sinn fingur svo og aðra líkams- hluta. 20.50 Lokaslagurinn — Kosningafundur í Há- skólabíói. Stöð tvö býður til framboðs- fundar I Háskólabíói. Formenn þeirra flokka sem ■ eiga fulltrúa á þingi mætast I beinni útsendingu. Stjórn- andi fundarins er Páll Magnússon. Upptöku stjórnar Þorgeir Gunnars- son. §23.00 Vogun vinnur (Look- ing To Get Out). Bandarísk gamanmynd frá 1982 með Jon Voight, Ann- Margret og Burt Young I aöalhlutverkum. Leikstjóri er Hal Ashby. Tveir ískyggi- legir fjárhættuspilarar, á flótta undan skuldunautum sínum, leggia leiö sína til Las Vegas. I glitrandi spila- sölum þar í borg er enginn óhulfur fyrir bellibrögðum þeirra. 00.40 Dagskrárlok. SJÓNVARP Mozart. b. Fiðlusónata i A-dúr op. 47, „Kreuzersónatan" eftir Ludwig van Beethoven. c. Píanósónata I h-moll eftir Franz Liszt. 21.20 Á fjölunum. Þáttur um starf áhugaleikfélaga. Um- sjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) MIÐVIKUDAGUR 22. apríl 00.10 Næturútvarp. Rafn Ragnar Jónsson stend- ur vaktina. 6.00 I bitiö. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkín, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist I morgunsáriö. 9.05 Morgunþáttur I umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Kolbrúnar Halldórsdóttur. Meðal efnis: „Plötupottur- inn", gestaplötusnúður og miövikudagsgetraun. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Iþróttarásin. Ingólfur Hannesson og Samúel örn Erlingsson íþróttafrétta- menn taka á rás. 22.05 Perlur. Jónatan Garð- arsson kynnir sigilda dægurtónlist. (Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl. 9.03.) 23.00 Við rúmstokkinn. Guð- rún Gunnarsdóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Erna Arn- ardóttir stendur vaktina til morguns. 02.00 Nú er lag. Gunnar Sal- varsson kynnir gömul og ný úrvalslög. (Endurtekinn þáttur frá gærdegi.) Fréttir kl. 7.00, 8.00. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP akureyri 18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni —FM 96,5 Bein lína til stjórnmálaflok- kanna. Fulltrúar Samtaka um jafnrétti og félags- hyggju, Sjálfstæðisflokksins 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Hljóð-varp. Ævar Kjart- ansson sér um þátt í samvinnu við hlustendur síðasta vetrardag. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. og Borgaraflokksins svara spurningum hlustenda. (Einnig útvarpað á miö- bylgju með tíðninni 737 KHz.) 989 'BYLGJA MIÐVIKUDAGUR 22. apríl 7.00— 9.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 9.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Opin lina til hlustenda, mataruppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Frétta- pakkinn, Þorsteinn og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk f bland við létta tón- list. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttribylgjulengd. Péturspil- ar síðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavik síödeg- is. Ásta leikur tónlist, litur yfir fréttirnar og spjallar við fólkiö sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á miövikudagskvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Braga Sig- urðssonar fréttamanns. 24.00— 7.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veöur og flug- samgöngur. Fréttir kl. 03.00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.