Morgunblaðið - 22.04.1987, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 22.04.1987, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987 ^17 Morgunblaðið/Ámi Sæberg Þátttakendur á tölvunámskeiði Gæzlunnar, talið frá vinstri: Kristján Jónsson, Ingvar Wihlborg, Hákon Bjarnason, Berent Sveinsson, Þröstur Sigtryggsson, Leif K. Bryde, Valdimar Ólafsson, Sigurður Árna- son, Guðni Skúlason, Hálfdán Henrýsson og Hjalti Sæmundsson. Landhelgisgæzlan: Ný tölva auðveldar skipulagningu leitar LANDHELGISGÆZLAN hefur fest kaup á tölvu fyrir hana, sem sögð er valda byltingu í skipu- lagningu og ákvörðun leitar- svæða. Tölvan ákvarðar leitarsvæði á mjög skömmum tíma. Hún getur ákvarðað nauð- synlegan fjölda leitartækja og breytir fyrri áætlunum í sam- ræmi við breytingar á aðstæðum svo sem veðri, vindum og straum- um. Þá varðveitir tölvan allar upplýsingar, sem leit varða hveiju sinni. Kristján Jónsson, stýrimaður hjá Gæzlunni, segir þetta tæki valda byltingu í möguleikum á skipulagn- ingu leitarsvæða. Hún reikni út svæði á nokkrum mínútum eftir að hafa meðtekið upplýsingar um veð- ur, vinda og strauma, en slíkir hlutir hafi tekið óra tíma áður. Gunnar Bergsteinsson, forstjóri Gæzlunnar, sagði í samtali við Morgunblaðið, að mikill fengur væri að þessu tæki. Forritið væri gert sérstaklega af Svía, Ingvar Wihlborg, sem væri hjá björgunar- stöðinni í Gautaborg, en það væri notað bæði í Svíþjóð og Noregi auk fleiri landa. Námskeið í notkun tölv- unnar hefði verið haldið með þátttöku Gæzlunnar, Pósts og síma, Flugmálastjómar og Slysavarnafé- lags íslands, en þessir aðilar störf- uðu allir á einhvem hátt að leit á sjó eða landi. „Þetta er til mikilla bóta og flýt- ir mjög fyrir skipulagningu leitar og nýtingu búnaðar á sem hag- kvæmastan og skynsamlegastan hátt. Kaup þessa tækis eru þáttur í eflingu björgunarstarfa okkar og eiga tvímælalaust eftir að koma að góðum notum,“ sagði Gunnar Berg- steinsson. og vil með því tryggja að hann verði áfram forystuafl í íslenskum stjórnmálum. Gísli Halldórsson, arkitekt. Á RÉTTRi LEIÐ ... X-D Þú eignast nýtan grip og styður góðan málstað Iðnaöarbanhinn FLUGLEIDIR Arnesingaútibú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.