Morgunblaðið - 22.04.1987, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 22.04.1987, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987 61 Útlit fyrir spennandi íslandsmótsúrslit gurður Sverrisson og Jón Baldursson sigurvegarar mótsins og i„:___i__ íleigendur Bræðurnir Hermann og Ólafur Lárussynir misstu af efsta sætinu í lokaorrustunni og fengu „aðeins“ 100 þúsund kr. í verðlaun. Milli þeirra stendur Stefán Pálsson einn af forsvarsmönnum mótsins en hann afhenti verðlaunin. Mjðg margir aðilar styrktu mótshaldið. Auk þeirra sem áður er getið má nefna Skeljung, Kvos- ina, Hallargarðinn, matsölustað- inn Við sjávarsíðuna, Almenna bókafélagið, Nóa og Síríus, Úlfar og Ljón, I. Guðmundsson o.m.fl. Vert er að þakka hinum ungu athafnamönnum í BR fyrir ágætt mót með von um svipað framhald. __________Brids_____________ Guðmundur Sv. Hermannsson ÚRSLIT íslandsmótsins í sveita- keppni sem hefjast í kvöld á Hótel Loftleiðum hafa alla burði til að verða mjög jöfn og spenn- andi og ómögulegt er að spá með nokkru öryggi hvaða sveit stend- ur uppi sem sigurvegari í móts- lok. Töfluröð sveitanna átta sem unn- ið hafa sér rétt til þátttöku í úrslitin- unum er þessi: 1. Sigurður Steingrímsson 2. Samvinnuferðir-Landsýn 3. Polaris 4. Ólafur Lárusson 5. Delta 6. B.M. Vallá 7. Aðalsteinn Jörgensen 8. Sigtryggur Sigurðsson Fyrsta umferð mótsins verður í kvöld klukkan 20 og þá spila saman sveitir Sigurðar og Sigtryggs, Sam- vinnuferða og Aðalsteins, Polaris og B.M. Vallá og Delta og Ólafs. Sennilega mun leikur Samvinnu- ferða og Aðalsteins vekja mesta athygli í þessari lotu. Onnur umferð hefst klukkan 10 á fimmtudagsmorgun og þá spila saman Sigurður og Samvinnuferðir, Polaris og Aðalsteins, Ólafs og B.M. Vallá og Delta og Sigtryggs. Þarna gætu þrír síðasttöldu leikirnir allir orðið spennandi. Þriðja umferð hefst klukkan 16 á fimmtudag og þá spilar Sigurður við Polaris, Samvinnuferðir við Sig- trygg, Ólafur við Aðalstein og Delta við B.M. Vallá. Spilamennskunni er síðan ekki alveg lokið þennan dag því um kvöldið klukkan 22.30 hefst fyrri hálfleikur í 4. umferðinni og þá spila saman Sigurður og Ólaf- ur, Polaris og Samvinnuferðir, Delta og Aðalsteinn og Sigtryggur og B.M. Vallá. Þarna er aðalleikur- inn milli ferðaskrifstofusveitanna en aðrir leikir gætu verið þýðing- armiklir. Spiiamennskan hefst klukkan 10 á föstudagsmorgun og þá verður spilaður seinni hálfleikur 4. um- - ferðar. Fimmta umferð hefst síðan klukkan 13 og þá spila sveitir Sig- urðar og Delta, Samvinnuferða og Ólafs, Polaris og Sigtryggs og Aðal- steins og B.M. Vallá. Sjötta umferðin hefst síðan klukkan 20 um kvöldið og þá spila saman sveitir Sigurðar og B.M. Vallá, Samvinnuferða og Delta, Polaris og Ólafs og Sigtryggs og Aðalsteins. Þarna ætti aðalleikur- inn að verða milli Samvinnuferða og Delta en aðrir leikir gætu orðið spennandi allt eftir því hvernig staðan er í mótinu. Síðasta umferðin hefst síðan klukkan 13 á kosningadaginn, laug- ardaginn 25. apríl. I þessari síðustu umferð spila saman sveitir Delta og Polaris en sá leikur ætti að vekja mesta athygli. Aðrir leikir eru milli Sigurðar og Aðalsteins, Samvinnu- ferða og B. M. Vallá, og Sigtryggs og Aðalsteins. Eins og sést er dagskráin mjög knöpp og því gæti úthaldið skipt talsverðu máli í úrslitunum en allar sveitirnar hafa á að spila að minnsta kosti fímm spilurum. Þá er það . nýmæli að einum leiknum er skipt á tvo daga sem kemur sjálfsagt til með að mælast misjafnlega fyrir. A SPARNAÐUR ÞINN STANDI Á TRAUSTUM GRUNNI ✓ I sparnaði er ekkert mikilvægara en örugg og traust undirstaða. Mikil hagnaðarvon getur á svipstundu orðið að engu sé öryggið ekki tryggt. Spariskírteini ríkissjóðs eru ótvírætt öruggasta og traustasta fjárfesting sem þér býðst, því að baki þeim stendur öll þjóðin. Auk þess tryggja spariskírteini ríkissjóðs þér háa raunávöxtun til margra ára, fullar verð- bætur og þú getur selt skírteinin þegar þér hentar.Þú átt ekki kostátraustarifjárfestingu. r r RIKISSJOÐUR ÍSLANDS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.