Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 4
4 C MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 Gunnarsdóttir, húsmóðir, Mosfellssveit: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að mér hefur fundist hann velja réttar leið- ir bæði í stjórnun innanlands og hvað varðar utanríkismál. Ég trúi því að hann haldi áfram á réttri leið." Harald Snæhólm, flugstjóri, Kópavogi: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn af því að hann lætur verkin tala. Vil ég í því samandi t.d. benda á geysilega lækkun verðbólgu í landinu á síðasta kjörtímabili og hina glæsilegu flugstöð á Keflavíkurflugvelli, sem án efa mun bæði auka flugöryggi og þægindi þeirra sem ferðast til og frá landinu." Ástríður Lilja Guðjónsdóttir, kennari, Keflavík: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að stefna hans er mér að skapi óg þeir menn, sem standa í fylking- arbrjósti fyrir flokkinn eru óhræddir við að fylgja þeirri stefnu". Jóhann Guðbrandsson, útgerðarmaður, Sandgerði: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að ég álít, að mínu atkvæði sé best varið til stuðnings flokki, sem berst fyrir framtaki einstakl- ingsins og frelsi honum til handa. Auk þess má benda á verk flokksins í núverandi ríkisstjórn. Ég tel þau vera honum til sóma og sýna glöggt að þar er á ferðinni traust forysta." Sveinn Hjörtur Hjartarson, hagfræðingur, Kópavogi: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að hann fram- fylgir stefnu stöðugleika og framfara á öllum sviðum þjóðlífsins". Magnús Kjartansson hljómlistarmaður, Hafnarfirð „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að traust uþp- bygging atvinnulífsins, sérstaklega á Suðurnesjurn, er komin undir forystu flokksins í kjördæminu. Vegna eigin reynslu hafna ég upplausnarstefnu vinstri flokkanna í efnahagsmálum- Við erum á réttri leið“. Magdalena Olsen, skrifstofumaður, Njarðvík. „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess, að hann hefur ætíð verið frjálshyggju- og umbótasinnaður flokkur, og sýnt, að þegar hann situr í ríkisstjórn er landinu stjórn- að af festu og röggsemi." Víðir Jónsson, nemi, Sandgerði: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að hann er flokk- ur viðsýni og framfara, tokur föstum tökum á vandanum og erflokkur unga fólksins." Pétur Gíslason, fisksali, Grindavik: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að hann hefur sýnt það og sannað á síðasta kjörtímabili, að hann einn flokka þorir að takast á við vandann." Jón Kristinn Snæhólm, menntaskólanemi, Kópavogi: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess aö ég tel aö það sé skylda mín að stuðla að frekari framþróun í íslensk- um efnahagsmálum. Enn- fremur tel ég framtíð mína öruggasta í höndum Sjálf- stæðisflokksins". Guðmundína Kristjánsdóttir, húsmóðir, Sandgerði: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn einfaldlega vegna þess að hann er flokkur sem hægt er að treysta". Bima Loftsdóttir, verslunarmaður, Hafnarfirði „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að ég treysti honum best fyrir hag lands og þjóðar." Ingimundur Magnússson, rekstrarráðgjafi, Kópavogi: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að hann hefur þá grundvallarstefnu, sem samræmist mínu eðli og lífsskoðun og byggist fyrst og fremst á frelsi og mann- réttindum". Sigurður Ragnarsson nemi, Hafnarfirði: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að hann er vett- vangur frjálsrar skoðana- myndunar og hann hefur sannað, að hann þorir að láta verkin tala. Glundroði og upplausn síðustu vinstri stjórnar í efnahagsmálum ætti að vera ungu fólki til viðvörunar". Guðjón Ólafsson, málari, Sandgerði: „Ég kýs Sjálfstæöisflokkinn vegna þess að ég hef trú á stefnu hans. Flokkurinn hef- ur náð árangri á undan- förnum árum, og er að mér finnst á réttri leið."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.