Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 C 49 I Hraðfrystihúsinu Norðurtang'a, talið frá vinstri: Hlynur Krist- jánsson, Benedikt Benediktsson, Jónas Jónasson, Guðrún Krist- jánsdóttir, Haraldur Bj. Pálsson, Guðmundur Halidórsson, Jón Val- geir Geirsson, Hjalti Halldórsson, Pétur Steingrímsson, Rúnar Már Geirsson, Hildur Jóhannesdóttir leið- sögumaður og Kristin Sigmundsdóttir. ósagt látið. Alls staðar var krökkun- á framfæri kæru þakklæti til allra fyrirtækin. Er ekki að efa að þessi um vel tekið og greiðlega leyst úr sem þau heimsóttu, fyrir góðar ferð verður krökkunum lengi minn- spumingum þeirra. Vilja þau koma móttökur og fróðlega leiðsögn um isstæð. — Björg. Morgunblaðið/Björg Hlynur Kristjánsson, Jón Valgeir Geirsson og Hjalti Halldórsson með skuttogarana þrjá. ' ' \ ^ Eins og alkunna er, hafa tÉJ sjómannadagssamtökin unnið stórátak í hagsmunamálum aldraðra, með byggingu íirafnistu í Reykjavík og flrafhistu í Hafharfirði, þar sem tugir og hundruðir aldraðra undanfarin þijátíu ár hafa átt öruggt slyól á sínu ævikvöldi á vistdeildum, lyúkrunardeildum, sjúkradeildum og lyónagörðum. Samt sem áður, þótt miklu hafi verið komið í verk, ekki bara af okkar samtökum, heldur ótal mörgum fleiri aðilum, eru málefni aldraðra sífellt meira knýjandi, m.a. sökum hækkandi meðalaldurs Reuter. A SPANI áaðbúnaði a lega, en í þetta sinn var hún klædd grænum og hvítum sumarkjól og með grænan hatt. Góð vinátta er sögð ríkja á milli bresku og spænsku konungsfjölskyldnanna og dvöldu Karl og Díana ásamt sonum sínum t.d. um skeið í fyrrasumar á einni af Baleareyjum í boði kon- ungshjónanna spænsku. Elísabet Englandsdrottning ráðgerir síðan að verða fyrst breskra þjóðhöfð- ingja til að heimsækja Spán, en það hyggst hún gera í lok næsta árs. Karl Bretaprins og kona hans Díana komu á þriðjudag í opin- bera heimsókn til Spánar. Sagt er að markmiðið með heimsókninni sé m.a. að eyða óánægju er upp kom á Spáni er þau völdu að eyða hveiti- brauðsdögum sínum á Gíbraltar fyrir 6 árum, en sem kunnugt er ráða Bretar enn því landssvæði er Spánveijar gera tilkall til. Á þess- ari mynd sjáum við krónprinsessuna við hlið Kristínar, prinsessu af Spáni. Fatnaður krónprinsessunnar vakti mikla athygli eins og venju- mmmiamm Láttu ekki svona, barn, við komum hingað aftur næsta suraar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.