Morgunblaðið - 23.04.1987, Side 49

Morgunblaðið - 23.04.1987, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 C 49 I Hraðfrystihúsinu Norðurtang'a, talið frá vinstri: Hlynur Krist- jánsson, Benedikt Benediktsson, Jónas Jónasson, Guðrún Krist- jánsdóttir, Haraldur Bj. Pálsson, Guðmundur Halidórsson, Jón Val- geir Geirsson, Hjalti Halldórsson, Pétur Steingrímsson, Rúnar Már Geirsson, Hildur Jóhannesdóttir leið- sögumaður og Kristin Sigmundsdóttir. ósagt látið. Alls staðar var krökkun- á framfæri kæru þakklæti til allra fyrirtækin. Er ekki að efa að þessi um vel tekið og greiðlega leyst úr sem þau heimsóttu, fyrir góðar ferð verður krökkunum lengi minn- spumingum þeirra. Vilja þau koma móttökur og fróðlega leiðsögn um isstæð. — Björg. Morgunblaðið/Björg Hlynur Kristjánsson, Jón Valgeir Geirsson og Hjalti Halldórsson með skuttogarana þrjá. ' ' \ ^ Eins og alkunna er, hafa tÉJ sjómannadagssamtökin unnið stórátak í hagsmunamálum aldraðra, með byggingu íirafnistu í Reykjavík og flrafhistu í Hafharfirði, þar sem tugir og hundruðir aldraðra undanfarin þijátíu ár hafa átt öruggt slyól á sínu ævikvöldi á vistdeildum, lyúkrunardeildum, sjúkradeildum og lyónagörðum. Samt sem áður, þótt miklu hafi verið komið í verk, ekki bara af okkar samtökum, heldur ótal mörgum fleiri aðilum, eru málefni aldraðra sífellt meira knýjandi, m.a. sökum hækkandi meðalaldurs Reuter. A SPANI áaðbúnaði a lega, en í þetta sinn var hún klædd grænum og hvítum sumarkjól og með grænan hatt. Góð vinátta er sögð ríkja á milli bresku og spænsku konungsfjölskyldnanna og dvöldu Karl og Díana ásamt sonum sínum t.d. um skeið í fyrrasumar á einni af Baleareyjum í boði kon- ungshjónanna spænsku. Elísabet Englandsdrottning ráðgerir síðan að verða fyrst breskra þjóðhöfð- ingja til að heimsækja Spán, en það hyggst hún gera í lok næsta árs. Karl Bretaprins og kona hans Díana komu á þriðjudag í opin- bera heimsókn til Spánar. Sagt er að markmiðið með heimsókninni sé m.a. að eyða óánægju er upp kom á Spáni er þau völdu að eyða hveiti- brauðsdögum sínum á Gíbraltar fyrir 6 árum, en sem kunnugt er ráða Bretar enn því landssvæði er Spánveijar gera tilkall til. Á þess- ari mynd sjáum við krónprinsessuna við hlið Kristínar, prinsessu af Spáni. Fatnaður krónprinsessunnar vakti mikla athygli eins og venju- mmmiamm Láttu ekki svona, barn, við komum hingað aftur næsta suraar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.