Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 44 C Afmæliskveðja: Signrður Bjömsson Kvískerjum - sjötugur Góður vinur minn, Sigurður Bjömsson bóndi og fræðimaður á KvÍ8kerjum, fyllir nú sjöunda ára- tuginn, en hann er fæddur 24. apríl 1917. Stungið hefur verið niður penna af minna tilefni. Sigurður er sonur hjónanna Bjöms Pálssonar og Þrúðar Ara- dóttur. Þau áttu heimili sitt og bú á Kvískerjum ásamt bömum sínum, átta að tölu. Sigurður er sjötti í -aldursröð. Enn lifa sex. Á Kviskeijum hefur Sigurður dvalist og starfað öll sín ár, fengist við hefðbundinn búskap svo og unn- ið við jarðræktarstörf með stórvirk- um vinnuvélum, einkum eftir 1950. Sigurður heftir verið dijúgvirkur á félagsmálaakrinum og sýnist ekk- ert lát þar á. Jafnframt hefur hann fengist við margskonar fræðagrúsk og m.a. skrifað allmikið, einkum hin síðari ár. Má þar nafna: Ritgerð ailmikla um Öræfasveit í Byggða- sögu Austur-Skaftafellssýslu 1976 og Árbók Ferðafélagsins 1979, er þá fjallaði að mestu um Öræfasveit- ina. Hann á margar og merkar greinar í héraðsritunum Skaftfell- **ingi og Goðasteini. Sitthvað á Sigurður í frumdrögum og annað komið í handrit, jafnvel efni í heil rit. Er þess að vænta að ýmislegt úr þeim fræðabanka birtist, og sumt raunar þegar í burðarliðnum. Heimilið á Kvískeijum er vel þekkt bæði innanlands og meðal erlendra fræði- og vísindamanna, er sótt hafa þá bræður heim. Á þessu alþýðuheimili er að fínna óvenjulega fróðleiksmenn, svo að kunnátta þeirra jafnast á ýmsum sviðum við það sem numið verður í háskólum eða fínna má í ritum sérfræðinga og virtra doktora. Fræði þeirra Kvískeijabræðra eru einkum náttúruvísindi. Má nefna jarðfræði, jöklafræði margskonar, kunnáttu í dýrafræði, þar undir skordýr, fíðrildi, fuglar o.fl., einnig grasafræði. Þeir eru og sumir ágæt- Það var um verslunarmannahelgi 1965. Sumarmóti bindindismanna, sem þá var haldið í Húsafellsskógi, var farsællega lokið. Fjölmenni hafði verið mikið, veðrið ekki allan tímann eins og best varð á kosið, en flestir kvöddu þó staðinn á mánudegi með góðar minningar um skemmtilega og vel heppnaða helgi. Upp úr hádegi voru flestir farnir nema þeir, sem voru í mótsstjóm og aðstoðarmenn þeirra. Og nú var komið dásamlegt veður. Ágústsólin hellti ylgeislum sínum yfír skóginn og fjöllin og jöklana og skrýddi allt umhverfíð þeirri fegurð, sem engin orð fá lýst. " ' Undirritaður var einn á rölti um mótssvæðið og naut í ríkum mæli síðsumarsdýrðarinnar, þegar hann allt í einu heyrði nafn sitt nefnt og kallað var á hann. í svolítilli brekku skammt frá sátu tvær konur og tveir karlar umhverfis dúk, sem breiddur hafði verið á jörðina. Þetta voru greinilega tvenn hjón sem voru að borða hádegismatinn áður en haldið var heim á leið. Manninn sem kallaði á mig kannaðist ég við. Það var Ari Gíslason, ættfræðingur og kennari á Akranesi. Hann hafði ^-nokkrum sinnum heimsótt mig og fengið að grúska í kirkjubókunum hjá mér. Með honum var kona hans, Helga Helgadóttir, og hin hjónin kynnti Ari einnig fyrir mér. Það voru hjónin Óðinn Geirdal skrif- stofustjóri hjá Rafveitunni á Akranesi og Guðrún Geirdal. Þessi tvenn hjón tóku mér með Ttostum og kynjum og buðu mér ir tungumálamenn og með þeim lykli ná þeir sambandi við erlenda vísindamenn, þeim til undrunar og fróðleiks en heimamönnum einkum til ánægju. Ekki hafa Kvískeija- menn vermt skólabekki, heldur hafa þeir nálgast fræðin einir og sjálfir, með lestri góðra bóka einkum. Þeir hafa og hlustað grannt eftir máli vina og viðmælenda. Vísindamenn hafa oft gist þá, svo sem fýrr grein- ir. Safnað hefur verið skordýrum, plöntum og steinum og allt hagan- lega og vísindalega flokkað og uppsett. Trúi ég að hver þeirra bræðra eigi sitt kjörsvið þó þeir séu víða heima. Áfmælisbamið, Sigurður Bjömsson, er prýðisvel að sér um ijölmargt á sviði sagnfræði og þjóð- fræða. Hann kann og vel skil á jökla- og jarðfræði. Það hefur verið atorku- og fróðleiksfólk, hjónin Bjöm og Þrúður á Kvískeijum, um það bera böm þeirra gleggst vitni. Má og víða lesa vitnisburði ágætra manna um þetta einstaka heimili og því læt ég staðar numið í þeim sálmum. Vil ég nú sérstaklega fjalla um vin minn Sigurð Bjömsson. Það er stórt orð, vinur, ekki síst þegar mælt er um Öræfíng, en það fólk er ekki gefið fyrir orðaræður í há- stigi, er hógvært og í orðum prútt. Sigurður er dæmigerður Öræfíng- ur, en það orð er sæmdarheiti í mínum huga. Leyfí ég mér svo að mæla af nánum og alllöngum kynn- um við fólk í Öræfasveit. Sigurður Bjömsson er maður snyrtilegur og hlýr, og sérlega prúður í allri fram- göngu. Árin ber hann óvenjuvel, er unglegur og kvikur á fæti. Maður- inn hefur óvenju gott við sig, er hógvær, en þó ræðinn, prúður en glaðsinna, félagi góður og kann vel að meta jafnt alvarlegar orðaræður sem hið skoplega í tilverunni. Hann er sanngjam en fylginn sér í mál- flutningi, fer ekki með neitt ógmndað eða vafasamt. Hann tekur þegar í stað til snæðings með sér, sem var þakksamlega þegið. Þegar leiðir skildu, þá var mér ljóst, að ég hafði eignast vini. Síðar hlotnaðist mér sú gæfa að eignast þessa vini mína að sóknar- bömum og samstarfsfólki í Góð- templarareglunni á Akranesi. Strax við fyrstu samfundi varð mér starsýnt á Óðin Geirdal. Ég man hvað hann var léttur í hreyf- ingum og kvikur í spori. Og svo var hann líka svo ljúfur í viðmóti, glað- vær, broshýr og þýður í lund. Þannig kom Óðinn mér fyrir sjónir í fyrsta sinn og slíkan hefí ég reynt hann æ síðan. Árin hafa auðvitað færst yfír hann eins og lögmál lífsins gerir ráð fyrir. En hann hef- ir breyst alveg ótrúlega lítið, þó að nú hafi hann á morgun lagt 80 ár sér að baki. Óðinn Geirdal er fæddur að Húsavík við Skjálfanda hinn 24. apríl 1907. Foreldrar hans vom hjónin Steinólfur Eyjólfsson, er tók sér ættamafnið Geirdal því hann var fæddur í Gilsfjarðarmúla í Geiradal í A-Barðastrandarsýslu, og Hólmfríður Petrea Sigurgeirs- dóttir frá Húsavík. Steinólfur stundaði m.a. húsbyggingar auk ýmissa fleiri starfa. Þau hjónin eignuðust 10 böm og komust 8 þeirra til fullorðinsára. Það þótti nýstárlegt á þeim ámm að velja öllum bömum sínum nöfn úr norrænu goðafræðinni. En böm Steinólfs og Hólmfríðar hlutu nöfn- in Bragi, Saga, Óðinn, Edda, Gefn, Freyr, Freyja og Iðunn. Árið 1908 andmælum með jafnaðargeði, en lætur hlut sinn trauðla. Sigurður kafar djúpt í málin, leitar sannleik- ans, en fellst þó ávallt á raunhæfar lausnir. Honum væri ekkert fjær en flytja sýndartillögur. Þeim störf- um sem Sigurði hafa verið falin, og þau em ijölmörg, jafnt fyrir hrepp sem sýslufélag, hefur hann sinnt af kostgæfni og ósérhlífni, unnið að félags- og menningarmál- um markvisst og með rökhyggju og jafnaðargeði Öræfíngsins. Er ég fyrst kom að Kvískeijum taldi ég eftirfarandi einkennandi fyrir heimilisfólk: Kurteisi, snyrti- mennsku, hagsýni, nýtni, svo og vel gmndaða hugsun framsetta á lýtalausri íslensku. Um Sigurð má segja að hann sé jafnt fræðimaðurinn sem beitir stíl- vopni sínu í fristundum og grúskar í sal Landsbókasafnsins og hinn íslenski bóndi er gengur til skepnu- hirðinga, að heyvinnu, svo og ræktunarmaðurinn er byltir jarð- vegi til að skapa ræktunarland, jafnvel úr svörtum eyðisandi. Ég hef séð Sigurð að verki við endur- bætur á torfkirlqunni á Hofí í Öræfum, einhveiju fegursta guðs- húsi á íslandi. Fimlega tyrfði hann fluttist íjölskyldan til Grímseyjar. Þar ólst Oðinn upp og átti þar heim- ili til 25 ára aldurs. Hann og þau systkini öll ólust upp við venjuleg störf til sjós og lands, auk þess sem Óðinn fór að stunda bjargsig 13 ára gamall. Það kom snemma í ljós að Óðinn var vel gefínn og hneigður til bók- legs náms. Því varð það að ráði, að hann hóf nám við Gagnfræða- skólann á Akureyri og lauk þaðan gagnfræðaprófí vorið 1928. Seint á árinu 1932 fór hann á vertíð til Akraness. Segja má að sú ferð hafí orðið örlagavaldur í lífí hans. Árið 1933 var hann landmaður á m.b. Sæfara og urðu tekjumar á vertíðinni kr. 1.038,00, sem þótti mjög gott. Það var þó ekki aðalat- riðið, heldur hitt að á Akranesi þelq'una á húsi þessu, þar sem hann hefur þjónað, jafnt sem sóknar- nefndarmaður og meðhjálpari um árabil. Sigurður hefur tvívegis komist í slíkar mannraunir að fáir hefðu úr komist, og það án þess að bíða tjón á líkama eða sál. Hið fyrra sinnið, aðeins 19 ára gamall, lenti hann í snjóflóði og skorðaðist ofan í jök- ulgjótu. Þar mátti hann sig lítt hræra á annan sólarhring, en söng sér til hressingar, m.a. sálma og á þann óm runnu björgunarmenn hans. Hið síðara sinnið varð Sigurð- ur að bijótast til lands út bifreið sem hafði lent í farvegi ólgandi jök- ulelfar í miklum vexti og eftir þá þrekraun að ganga til bæjar, all- langan veg. Þetta tókst og þar með mannbjörg frá flaki bflsins. Á sviði félagsmála fyrir Austur- Skaftafellssýslu kynntist ég Sigurði Bjömssjmi og lærði að meta eðlis- kosti hans. Sigurður settist í sýslunefnd fyrir Hofshrepp 1964 og á þar enn sæti. Það völdust ekki til setu í sýslunefnd aðrir en hæfustu menn í hveiju byggðar- lagi. Að minnsta kosti verður um þá sagt að þeir hafí verið fremstir á meðal jafningja. Eftir að ég fór að vinna með sýslunefnd Austur- Skaftafellssýslu 1974, og síðar sem oddviti nefndarinnar 1977—1986, hefur mér fundist að þá fyrst hafí ég kynnst vitmm mönnum og góð- gjömum, á akri félags-, líknar- og menningarmála. Sigurður var að ýmsu leyti mestur alvömmaður í þessum sjö manna hópi, og hafði skoðun á öllum málum. Sáust aldr- ei á honum svipbrigði vandlætingar né óþolinmæði, þó ég og nokkrir áðrir leyfðum okkur glannalegt tal, og hjuggum á stundum stórt. Það var þá í hæsta máta að blessaður drengurinn kímdi eilítið og velti ef til vill vöngum. Þó djarft væri siglt náðist ávallt samstaða um endan- lega mótun tillagna. Sigurður Bjömsson var á þessum vettvangi enginn úrtölumaður og fylgdi heils- hugar og af festu góðum málum á vegum sýslunefnar. Sigurður átti sæti í þrem virkum nefndum sýslufélagsins: 1. Ritnefnd Skaftfellings, sýslurit, 2. Náttúm- vemdamefnd, 3. Héraðsslqala- safnsnefnd. í þeim fyrst töldu áttum við sam- starf ásamt Benedikt á Hvalnesi. kynntist hann ungri stúlku, Guð- rúnu Jónsdóttur, sem vann í búð föður síns, Jóns Jónssonar kaup- manns og bónda. Hann var ættaður af Vatnsleysuströnd. Kona hans var Guðbjörg Einarsdóttir, ættuð af Akranesi. Jón hafði keypt jörðina Bekansstaði í Skilmannahreppi og réðst Óðinn til hans sem kaupamað-' ur. En þá hafði hann opinberað trúlofun sína með Guðrúnu á Jóns- messunni. Óðinn hefur jafnan verið félags- lyndur maður og komið víða við á vettvangi félagsmála. Um þessar mundir komst hann í kynni við fyrsta félagið á Akranesi, Knatt- spymufélagið Kára og gekk í það þetta sama ár. Fljótlega varð hann formaður þess og gegndi því emb- ætti samfleytt í 17 ár. í því sambandi má geta þess, að hann var fararstjóri í fyrstu keppnisferð KA og Kára til útlanda, Noregs og Danmerkur 1952. Hinn 11. nóvember 1933 gekk Óðinn að eiga Guðrúnu unnustu sína. Þau hafa búið á Akranesi alla sína samleiðartíð, lengst af á Vest- urgötu 98, í einstaklega farsælu og hamingjuríku hjónabandi. Á Akranesi stundaði Óðinn fyrst verslunarstörf. Gekk hann inn í verslun Jóns tengdaföður síns. Síðar seldi hann verslunina og gerð- ist skrifstofumaður, fyrst hjá Jóni Sigmundssyni, hreppsnefndarodd- vita, um 10 ára skeið. Hjá Fiskiver hf. var hann í önnur 10 ár og loks var hann svo skrifstofustjóri hjá Rafveitu Akraness í 21 ár. Öll sín störf vann hann af smekkvísi, dugn- aði og samviskusemi. Traustari og áreiðanlegri starfsmaður en Óðinn Geirdal hygg ég vandfundinn. Frístundir sínar helgaði Óðinn félagsmálastörfum. Störf hans með Knattspymufélaginu Kára hafa Það var gott og urnffam allt bráð- skemmtilegt að starfa með þeim félögum, öðlingar báðir, en þó afar ólíkir um flest. Ekki lætur Sigurður deigan síga á þessum vettvangi, og tók á síðasta ári að sér formennsku bæði í ritnefnd og náttúruvemdar- nefnd. Gerði hann þar yngri mönnum skömm til. Nei, hann Sig- urður á Kvískeijum er maður ósérhlífínn og vanur að leggja mik- ið af mörkum hávaðalaust. Merkileg félagsleg fyrirbæri í Austur-Skaftafellssýslu eru svo nefndir bændafundir, sem haldnir hafa verið reglulega frá 1950, oft- ast í janúar—febrúarmánuði. Fundi þessa sitja fulltrúar allra hreppa, svo og ýmsir er starfa í almanna- þágu. Þingmenn Austurlands láta sig ógjaman vanta til þessara funda. Þama em rædd fjölmörg samfélagsmál og stefnan mótuð. Á þessari samkomu hefur Sigurður setið alla tíð og verið tillögugóður. Öræfíngar em miklir samvinnu- menn, þeir skilja gildi samvinnufé- lagsskaparins ef til vill betur en flestir aðrir, og þar koma m.a. til aðstæður og einangmn fyrr á tíð. Félagsþroski þessa fólks er athygl- isverður. Á þessum vettvangi hefur Sigurður verið einlægur og traustur liðsmaður. Auk alls þessa hefur Sigurður sl. 20 ár verið formaður Búnaðarfélags Hofshrepps. Já, margt er starfíð. Það er góður skóli og mikil gæfa að kynnast fólki eins og Sigurði á Kvískeijum. Fyrir það þakka ég í bráð og lengd. „Akademían" á Kvískeijum er vitni um það sem er að hverfa úr íslensku þjóðlífí. Það fólk sem nam í „háskóla baðstofunnar" er senn á fömm — og því miður koma engir í þess stað. Vonandi höfum við, sem nokkm emm yngri, en fengum að kynnast þessari þjóðmenningu, orð- ið fyrir nægum áhrifum til að hafa raunhæfara mat á tilveru lands og lýðs, svo og nokkra viðleitni til að láta ekki merkið falla. Ég þakka Sigurði á Kvískeijum einstæð kynni og veit að böndin rofna ekki. Megi þjóðin enn um langan tíma njóta starfa Sigurðar og hann hverrar stundar komandi daga. Kærar kveðjur frá okkur Ing- unni. Hvolsvelli um páska 1987, Friðjón Guðröðarson þegar verið nefnd. Þá gerðist hann stofnandi Taflfélags Akraness hinn 20. október 1933 og var formaður þess fyrstu árin. Auk þess átti hann sæti í stjóm og gegndi á stundum formennsku í eftirtöldum félögum: Skauta- og skíðafélagi Akraness, Leikfélagi Akraness, Karlakór Akraness, Karlakómum Svönum, Sjálfstæðisfélagi Akraness, stúk- unni Akurblóm nr. 3 og þar hefir hann lengi gegnt embætti umboðs- manns stórtemplars. Þá var hann um langt skeið gæslumaður bama- stúkunnar Stjaman nr. 103, stofn- andi og formaður Akranesdeildar Bindindisfélags ökumanna. í niður- jöfnunamefnd Akraneskaupstaðar starfaði Óðinn í 20 ár. Ennfremur í áfengisvamamefnd og bama- vemdamefnd Akraness. Þá var hann meðal stofnenda Tryggingafé- lagsins Ábyrgð hf. og ritari þar frá stofnun þess um 20 ára skeið. Hann var meðal stofnenda íþróttabanda- lags Akraness. Um fjölda ára var hann í sambandsráði ISÍ. Fyrir þau störf var hann sæmdur þjónustu- merki og heiðursmerki ÍSI á 50 ára afmæli sínu. Knattspymufélagið Kári gerði hann að heiðursfélaga ÍA og sæmdi hann gullmerki sínu. Meðal stofnenda Golfklúbbsins Leynir á Akranesi var Óðinn og golfíþróttina stundar hann af kappi enn í dag. Þar var hann gerður að heiðursfélaga á 70 ára afmæli sínu. Einnig er hann heiðursfélagi í Stór- stúku íslands IOGT. Og að lokum má geta þess, að Óðinn var meðal stofnenda Oddfellowstúkunnar no. 8, Egill IOOF á Akranesi. Þar hef- ir hann verið virkur og traustur starfsbróðir fram til þessa dags. Þau hjónin Óðinn og Guðrún eignuðust 2 böm. Þau heita Dröfn, fædd 30. maí 1934. Hún er búsett í Noregi, gift Severin Lavik, héraðs- Afmæliskveðj a: Óðinn S. Geirdal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.