Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 20
20 C MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 Kjósið, krakkar, kjósið! fáein orð til nýrra kjósenda eftírdr. Þór Jakobsson Hvaða einkunn fá sljórnmálin? Ýmsum kynni að þykja yngstu kjósendumir vera ávarpaðir heldur óvirðulega í fyrirsögninni, en ég hef mér til afsökunar að ég kalla krakk- ana mína ennþá „krakka" þótt komin séu yfír tvítugt. Ganga þau nú ásamt jafnöldrum sínum að kjör- borði við Alþingiskosningamar í fyrsta sinn. Ekki veit ég, hvort spurt hafi verið í einhverri skoðanakönnuninni undanfarið um áhuga yngstu kjós- endanna á kosningunum. Spurt hefur verið: hvað ætlarðu að kjósa? En hefur verið spurt: fínnst þér stjómmál skemmtileg, gáfuleg, heimskuleg, asnaleg? Finnst þér vert að gefa þeim gaum — hvað þá meira? Era þau ekki frekar óvirðuleg iðja miðað við það þunga efni, sem þú, ungi kjósandi, hefur verið að læra undanfarin ár eða miðað við þau skipulegu vinnu- Útvegsbanki íslands: Þrír menn í matsnefnd VIÐSKIPTARÁÐHERRA hefur skipað matsnefnd til að meta eig- infjárstöðu Útvegabanka íslands hinn 1. mai næstkomandi er bankinn verður lagður niður og Útvegsbankinn hf tekur við. Nefndin skal skila niðurstöðu eigi síðar en fyrir lok þessa árs. Amljótur Bjömsson, prófessor, er formaður matsnefndarinnar. Aðrir í nefndinni era Ragnar Haf- liðason, viðskiptafræðingur, til- nefndur af Seðlabanka íslands og Stefán Svavarsson, löggiltur endur- skoðandi, tilnefndur af Fiskveiða- sjóði íslands. brögð, sem þú hefur lært að temja þér í vinnunni? Gerðu svo vel að láta í ljós álit þitt á stjómmálunum með einkunn frá einum upp í tíu! Ruglingsleg flokksbrotabrot Mikill flaumur orða og yfirlýs- inga hefur að vonum riðið yfír í kosningabaráttunni, klögumálin ganga á víxl eins og er til siðs á slfkum stundum, menn miklast nokkuð af verkum sínum, enda veit- ir ekki af að leiðrétta andstæðing- ana sem sækja að úr öllum áttum og kunna ekki gott að meta. Flokkar, flokksbrot og einstakl- ingsframboð era á boðstólum, listi fyrir hvem fíngur beggja handa og nú nálgast stund ákvörðunar óð- fluga. Kjósendur streyma senn á kjörstað og krossa við besta kostinn að sínum dómi. Skiljanlegt er að bramboltið allt þyki frekar ógáfulegt hjá fólki með ungar og ferskar heilaframur. Sum- ir era að vísu vissir í sínu vali nú þegar, en æði margir era enn að hugsa ráð sitt og enn aðrir láta sér fátt um fínnast: „Það tekur því ekki að velja á milli þessara fram- bjóðenda. Þetta er allt sama tóbakið." Nú segi ég við unga fólkið sem nennir að lesa þessar línur mínar: það er þrátt fyrir allt sjálfsagt að taka þátt í kosningunum — jafnvel þótt þið að þessu sinni lítið á heim- sókn ykkar í kjörklefann á laugar- daginn einungis sem þátttöku í misheppnuðum samkvæmisleik. Næstu árin getiði svo fylgst með þeim sem þið krossuðuð við, ef þeir komast á hið langþráða Al- þingi, og dæmt um hvort listinn eigi skilið annan kross og stuðning við næstu kosningar. Kjósið Alþingi! Mest er um vert, að með því að lq'ósa sýna menn áhuga á Alþingi og stjóm landsins. Þrátt fyrir allt er Alþingi mikilvægara en nokk- ur einstakur stjórnmálaflokkur. Þingflokkar stjómmálaflokkanna era fulltrúar ólíkra sjónarmíða og að styrkja Alþingi stofnun landsins. á ný, æðstu Lokalota: októpusar og gorkúlur Eins og þið hafíð orðið vitni að undanfarið era miklir flokkadrættir í landinu. Þeir eiga rót sína að rekja til þjóðfélagslegrar þróunar og gömlu góðu flokkamir virðast vera mismikið á skjön við þróunina. Fólk ráfar um og leitar að samheijum — og gerir sér á hinn bóginn upp ágreining við aðra, sem það að réttu lagi ætti samleið með. Gömlu flokkamir era samkvæmt lýsingum flóttamanna þaðan og annarra eins og áttarma októpusar með valdamikla leyniarma langt út í ókunna kima þjóðfélagsins. Nýju flokkamir spretta upp eins og gor- kúlur og óvíst, hve lífseigir þeir verða. Þór Jakobsson Óreiða og endurreisn Það er því ekki beysið val sem ykkur er boðið upp á, unga fólk: að velja einhvem kolkrabbann aftan úr öldinni eða einhveija gorkúluna með sína óráðnu framtíð! En veljið, veljið fyrir alla muni, og hafíð áhrif á þróunina: hið gamla veðrast nú og molnar, en við tekur endumýjun og tækifæri til að móta nýtt skipu- lag upp úr mulningnum. Stefnið að þvi að styrkja AI- þingi með nýju fyrirkomulagi og þar með sjálfstæði íslands. Takið þátt í félagsmálum þegar tími vinnst frá námi og störfíim og fylg- ist eins og tök era á með stjóm- málamönnum og fulltrúum ykkar á Alþingi. Dæmið um, hvort þeir eigi skilið áhrifastöðu í þjóðfélaginu. Fleira hef ég að segja en ég stytti mál mitt svo að grein mín verði frekar lesin. Gangi ykkur svo vel í prófum og öðra sem þið hafíð fyrir stafni. Með föðurlegri kveðju. Páskadagsmorgun, 19. apríl 1987. Höfundurer veðurfrseðingur. Nú veikist Alþingi þessi UlH ffllllldroða,! árin og horfir illa. Það mun koma í ykkar hlut, sem kjósið nú í fyrsta sinn, að styrkja Alþingi á ný, æðstu stofnun landsins. hagsmuna í þjóðfélaginu, en þrátt fyrir allt era þeir minni og óæðri einingar en sjálft Alþingi. Þar era lögin sett og þar er hin valdamikla ríkisstjóm landsins sett á laggimar, sú sem ræður ríkjum næstu árin. Þar starfar stjómarandstaðan, sem ætlað er mikilvægt hlutverk í lýð- ræðisríkjum. Stjómmálaflokkar sækja fast sín mál og góður stjómmálamaður ger- ir svo í lengstu lög þar til hann sér þann kost vænstan fyrir málstaðinn að slaka á ögn og komast að mála- miðlun við anstæðinginn. Þennan leik verður að stunda utan þings sem innan, en samt má ekki gleym- ast hagur Alþingis. Nú veikist Alþingi þessi árin og horfír illa. Það mun koma í ykkar hlut, sem kjósið nú í fyrsta sinn, uucii Þjóðsljóm eða ósljóm? Jú, þetta er sami maðurinn! S ÞETTA ER OTRULEGT Nú eru komnir bártoppar fra Amenku með flettuðum festingum, sem er algjör nýjung hér á landi. JL Þeir haggast ekki, hvað sem á gengur. HARSNYRTISTOFAN Og hreytingin hún er hreint ótrúleg. Við verðum með erlendan sérfrceðing á stofunni ncestu daga. GREIFIM HRINGBRAUT 119 «22077 eftir Ásgeir Hannes Eiríksson Skjótt skipast veður í lofti, er stundum sagt, og era það orð að sönnu. Einkum era hinir pólitísku vindar fljótari að blása úr öðram áttum en aðrir vindar. Það má nú segja. Sex flokka þjóðráð Eftir þingkosningamar árið 1983 var Geir Hallgrímssyni falin stjóm- armjmdun, enda var hann þá formaður Sjálfstæðisflokksins þó hann sæti ekki á þingi sjálfur. Geir tók sér góðan tíma til að kanna hljóðið fyrir þjóðstjóm allra þing- flokka. En þá vora þingflokkamir sex að tölu með samtals sextíu þing- menn. Þama þurfti því að hóa saman sextíu mismunandi þingmönnum úr sex mismunandi flokkum með mis- munandi skoðanir ef að líkum lætur. Bræða saman þessar skoðan- ir í eina málefnaskrá með eina stefnu fyrir eina ríkisstjóm. Þetta þótti mörgum manninum ærið verk- efni á þeim tíma þó að Geir Hall- grímssyni yxi það ekki í augum og þætti þjóðráð. Enda fóra svo leikar að dæmið gekk alls ekki upp og Steingrími Hermannssyni tókst loks um síðir að mynda þá ríkisstjóm sem nú skilar af sér. Blessuð sé minning hennar. En því er þessi tilraun Geirs Hallgrímssonar tii þjóðstjómar nefnd hér til sögunnar að þá þótti öllum helstu framheijum Sjálfstæð- isflokksins ekki tiltökumál þó margir flokkar ynnu saman að stjóm þessa lands. Fleiri flokkar en þrír og fleiri flokkar en fjórir og fleiri flokkar en fimm. En nú er öldin önnur. Þriggja flokka óráð Borgaraflokkurinn kom til sög- unnar um daginn með því að fijáls- lyndi flokkurinn kvaddi íhaldsflokk- inn í Sjálfstæðisflokknum. Tók saman höndum við fijálsiynt fólk úr öllum áttum til átaka fyrir betra þjóðfélag gegn flokksræði. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma verð- ur Borgaraflokkurinn ráðandi afl í ísienskum stjómmálum eftir kosn- ingar og vel í stakk búinn til að leiða næstu ríkisstjóm. En þá varð íjandinn laus. Margir helstu ljóðabiskupar úr Sjálfstæðisflokknum era nú á sjó dregnir til að benda fólki á hættuna Ásgeir Hannes Eiríksson „Margir helstu ljóða- biskupar úr Sjálfstæð- isflokknum eru nú á sjó dregnir til að benda fólki á hættuna af þriggja flokka stjórn eftir kosningar og þyk- ir óráð.“ af þriggja flokka stjóm eftir kosn- ingar og þykir óráð. Nú er draumur Geirs Hallgrímssonar um sex flokka þjóðstjóm löngu gleymdur og graf- inn. Enda era þrír flokkar nú taldir mun lakari kostur en sex flokkar þóttu vera fyrr á þessu kjörtíma- bili. Þrem flokkum fylgir nú meiri glundroði en sex flokkum áður. Svart er því ljósara en hvítt og hvítt mun dekkra en svart. Eða svoleiðis. Þeir sem skilja þessa nýju söguskoðun betur en ég era vinsam- lega beðnir að gefa merki. Svona slq'ótt skipast nú veður í lofti. Það er ekki sama hvaðan vind- urinn blæs í pólitík. Úr Valhöll eða ekki úr Valhöll. Og ekki orð um það meir. Höfundur er verslunnmutður og skipar B. sæti á listn Borgsra- flokksins í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.