Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 C 17 r Simon H. ívarsson gitarleikari og dr. Orthulf Prunner orgelleikari halda tónleika i Dómkirkjunni i dag kl. 20.30. Samleikur á gítar og orgel í Dómkirkjunni DR. ORTHULF Prunner orgel- leikari og Símon H. ívarsson gitarleikari halda tónleika í Dómkirkjunni i dag, sumardag- inn fyrsta, kl. 20.30. Dr. Orthulf Prunner og Símon H. ívarsson kynntust í Vínarborg, þar sem þeir stunduðu báðir tónlist- amám, en leiðir þeirra lágu síðan aftur saman þegar þeir höfðu lokið námi og hófu störf á íslandi, Símon hjá Tónskóla Sigursveins D. Krist- inssonar, en Orthulf sem organisti við Háteigskirkju og kennari við Nýja tónlistarskólann. Einnig starf- ar hann sem einleikari og hefur spilað í flestum löndum Evrópu. Á efnisskránni á tónleikunum í dag eru verk eftir Johann Sebastian Bach, Antonio Vivaldi og Joaquin Rodrigo. Símon og Orthulf hafa sjálfir útsett verkin fyrir gítar og orgel. Aðalfundur Samvinnubankans Aðalfundur Samvinnubanka íslands hf. verður haldinn fimmtudaginn 30. apríl 1987 að Hótel Loftleiðum, Kristalssal og hefst kl. 14.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð fram tillaga um heimild bankaráðstil útgáfu jöfn- unarhlutabréfa og tillögur til breytinga á samþykktum bankans, ef fram koma. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir íaðalbanka, Bankastræti 7, dagana 27. - 29. apríl svo og á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka íslands hf L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.